Rúnar Alex segist þurfa að venjast rólegheitum í markinu hjá Arsenal Ísak Hallmundarson skrifar 31. október 2020 11:01 Rúnar á milli stanganna hjá Arsenal. getty/ David Price/Arsenal FC Rúnar Alex Rúnarsson spilaði sinn fyrsta leik í markinu fyrir aðallið Arsenal á fimmtudaginn þegar liðið mætti Dundalk í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Rúnar gekk til liðs við Arsenal í sumar eftir tvö ár með Dijon í Frakklandi. Rúnar hélt hreinu og stóð sig vel í fyrsta leik sem vannst 3-0. Hann viðurkennir að hann þurfi að venjast því að það sé aðeins minna að gera í markinu hjá Arsenal heldur en Dijon. „Við erum mikið með boltann og það munu vera margir svona leikir. En þú verður að vera vakandi fyrir því að fá á þig eitt eða tvö skot og ég var frekar heppinn að þau komu í byrjun leiksins, það hélt mér á tánum,“ sagði Rúnar í viðtali við DailyMail. „Þetta verður líklega svona í mörgum leikjum hjá Arsenal. Ég er stoltur af þessum áfanga (að þeyta frumraun með Arsenal) og stoltur af liðinu að landa góðum sigri. Allir leikir í Evrópu er erfiðir þannig þetta voru góð úrslit,“ sagði Rúnar Alex jafnframt. Debut ✅Clean sheet ✅Well done, @runaralex 👏 https://t.co/MzWvxbLCdO pic.twitter.com/Wm8Zub0hle— Cannon Insider (@CannonInsider) October 30, 2020 Enski boltinn Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Rúnar Alex Rúnarsson spilaði sinn fyrsta leik í markinu fyrir aðallið Arsenal á fimmtudaginn þegar liðið mætti Dundalk í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Rúnar gekk til liðs við Arsenal í sumar eftir tvö ár með Dijon í Frakklandi. Rúnar hélt hreinu og stóð sig vel í fyrsta leik sem vannst 3-0. Hann viðurkennir að hann þurfi að venjast því að það sé aðeins minna að gera í markinu hjá Arsenal heldur en Dijon. „Við erum mikið með boltann og það munu vera margir svona leikir. En þú verður að vera vakandi fyrir því að fá á þig eitt eða tvö skot og ég var frekar heppinn að þau komu í byrjun leiksins, það hélt mér á tánum,“ sagði Rúnar í viðtali við DailyMail. „Þetta verður líklega svona í mörgum leikjum hjá Arsenal. Ég er stoltur af þessum áfanga (að þeyta frumraun með Arsenal) og stoltur af liðinu að landa góðum sigri. Allir leikir í Evrópu er erfiðir þannig þetta voru góð úrslit,“ sagði Rúnar Alex jafnframt. Debut ✅Clean sheet ✅Well done, @runaralex 👏 https://t.co/MzWvxbLCdO pic.twitter.com/Wm8Zub0hle— Cannon Insider (@CannonInsider) October 30, 2020
Enski boltinn Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira