Öflugur skjálfti undan strönd Tyrklands Atli Ísleifsson skrifar 30. október 2020 12:27 Byggingar hafa eyðilagst í skjálftanum, meðal annars í Izmir. Getty Öflugur jarðskjálfti varð undan strönd Tyrklands nú um hádegisbil. Erlendir fjölmiðlar segja skjálftann hafa verið um 6,7 að stærð og hafi fundist vel fyrir honum einnig víða í Grikklandi. Á BBC segir að skjálftinn hafi mælst 7,0. USGS Tunç Soyer, borgarstjóri í Izmir, segir að tuttugu byggingar hið minnsta hafi eyðilagst í borginni og þá hafi flætt yfir einhverjar götur næst ströndinni. Sömuleiðis hafa einhverjar byggingar eyðilagst á grísku eynni Samos. Þá segir að vel hafi fundist fyrir skjálftanum í Istanbúl og Aþenu. Sömuleiðis á Krít. Enn hafa ekki borist fréttir af slösuðum, en skjálftinn varð klukkan 11:51 að íslenskum tíma eða 14:51 að staðartíma. Frá Izmir í dag.Getty Reuters segir frá því að upptök skjálftans hafi verið um sautján kílómetrum frá Izmir og á um sextán kílómetra dýpi. Mikill skjálfti reið yfir Izmir árið 1999 þar sem um 17 þúsund manns fórust. Buildings continue to collapse following large quake, video presumably recorded somewhere in Turkey. pic.twitter.com/XdyTUqQ38s— (@IntelDoge) October 30, 2020 zmir S ac k! pic.twitter.com/4dsq2QhDFk— Politic Türk (@politicturk) October 30, 2020 HAPPENING NOW - The water is receding in #Izmir #Turkeypic.twitter.com/V0ba3UStDk— Disclose.tv (@disclosetv) October 30, 2020 #UPDATE: Many houses/apartment blocks appear to have collapsed in Izmir, Turkey, following a Magnitude 6.9 earthquake pic.twitter.com/hAKqDWuMDO— ELINT News (@ELINTNews) October 30, 2020 zmir... pic.twitter.com/2Aq0ypQC6d— Turkish Market (@kamerknc) October 30, 2020 6.5-7 mag quake 15 min ago off Izmir, Turkey.Takr care, best wishespic.twitter.com/YxHSTlJEsR— avi scharf (@avischarf) October 30, 2020 Another one from Izmir, Seferihisar after the earthquake. Water from Aegean Sea floods Via @kamerknc pic.twitter.com/FXU4rUuevt— Rag p Soylu (@ragipsoylu) October 30, 2020 Tyrkland Grikkland Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Fleiri fréttir Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Sjá meira
Öflugur jarðskjálfti varð undan strönd Tyrklands nú um hádegisbil. Erlendir fjölmiðlar segja skjálftann hafa verið um 6,7 að stærð og hafi fundist vel fyrir honum einnig víða í Grikklandi. Á BBC segir að skjálftinn hafi mælst 7,0. USGS Tunç Soyer, borgarstjóri í Izmir, segir að tuttugu byggingar hið minnsta hafi eyðilagst í borginni og þá hafi flætt yfir einhverjar götur næst ströndinni. Sömuleiðis hafa einhverjar byggingar eyðilagst á grísku eynni Samos. Þá segir að vel hafi fundist fyrir skjálftanum í Istanbúl og Aþenu. Sömuleiðis á Krít. Enn hafa ekki borist fréttir af slösuðum, en skjálftinn varð klukkan 11:51 að íslenskum tíma eða 14:51 að staðartíma. Frá Izmir í dag.Getty Reuters segir frá því að upptök skjálftans hafi verið um sautján kílómetrum frá Izmir og á um sextán kílómetra dýpi. Mikill skjálfti reið yfir Izmir árið 1999 þar sem um 17 þúsund manns fórust. Buildings continue to collapse following large quake, video presumably recorded somewhere in Turkey. pic.twitter.com/XdyTUqQ38s— (@IntelDoge) October 30, 2020 zmir S ac k! pic.twitter.com/4dsq2QhDFk— Politic Türk (@politicturk) October 30, 2020 HAPPENING NOW - The water is receding in #Izmir #Turkeypic.twitter.com/V0ba3UStDk— Disclose.tv (@disclosetv) October 30, 2020 #UPDATE: Many houses/apartment blocks appear to have collapsed in Izmir, Turkey, following a Magnitude 6.9 earthquake pic.twitter.com/hAKqDWuMDO— ELINT News (@ELINTNews) October 30, 2020 zmir... pic.twitter.com/2Aq0ypQC6d— Turkish Market (@kamerknc) October 30, 2020 6.5-7 mag quake 15 min ago off Izmir, Turkey.Takr care, best wishespic.twitter.com/YxHSTlJEsR— avi scharf (@avischarf) October 30, 2020 Another one from Izmir, Seferihisar after the earthquake. Water from Aegean Sea floods Via @kamerknc pic.twitter.com/FXU4rUuevt— Rag p Soylu (@ragipsoylu) October 30, 2020
Tyrkland Grikkland Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Fleiri fréttir Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“