Ásgeir Örn valdi bestu örvhentu leikmenn Olís deildar karla: Óvæntur leikmaður á toppnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. október 2020 23:30 Jóhann Gunnar Einarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fóru mikinn í síðasta þætti Seinni bylgjunnar líkt og svo oft áður. STÖÐ 2 SPORT Topp fimm listar voru vinsælir í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Að þessu sinni var það Ásgeir Örn Hallgrímsson – fyrrum landsliðsmaður Íslands og sérfræðingur þáttarins – sem valdi bestu fimm örvhentu leikmenn Olís deildar karla. Hér að neðan má sjá listann ásamt rökstuðningi Ásgeirs en sjá má innslagið þáttarins í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. 5. sæti: Ólafur Ægir Ólafsson og Geir Guðmundsson [Haukar] „Ég setti þá báða saman því mér finnst þeir tveir geta myndað alveg ótrúlegt par hægra megin hjá Haukunum. Ég held að ef þeir ná að sína sitt rétta andlit þá verði þeir tveir sterkari en einhver einn leikmaður í öðru liði.“ 4. sæti: Agnar Smári Jónsson [Valur] „Þetta er einn af þessum leikmönnum sem er fjör að sjá spila handbolta. Stundum finnst mér samt eins og hann geti meira. Hann er búinn að vera mjög óheppinn með meiðsli og annað. Svo virðist hann alltaf dálítinn tíma að ná sér upp.“ 3. sæti: Einar Rafn Eiðsson [FH] „Virkilega góður. Hefur alvöru heildarpakka. Frábært og fjölbreytt skot. Erfitt að kortleggja sem markmaður hvað hann er að fara gera.“ 2. sæti: Birkir Benediktsson [Afturelding] „Toppleikmaður. Stór, sterkur og alvöru sleggja. Hann skorar fullt af mörkum, er áræðinn og ég hrífst virkilega af þessum leikmanni.“ 1. sæti: Aki Egilsnes [KA] „Þetta er flottur leikmaður finnst mér. Virkilega góð sending sem KA-menn nældu sér í. Hann er búinn að halda uppi sóknarleiknum hjá KA allavega síðustu tvö ár. Veit ekki hvar þeir væru ef þeir hefðu hann ekki sóknarlega.“ Klippa: Ásgeir Örn valdi bestu örvhentu leikmenn Olís deildarinnar Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Hjónabandið ekki komið svo langt að mikið sé rifist „Við eigum eftir að fara upp brekkur og niður þær en stigin munu koma, ég skal lofa því,“ segir Þorvaldur Sigurðsson, annar tveggja þjálfara handboltaliðs Þórs á Akureyri. 27. október 2020 16:46 Kominn í Olís deildina eftir hryggbrot og meira en tíu ára fjarveru frá handbolta Aðalsteinn Ernir Bergþórsson hefur vakið athygli í vörn Þórsara í Olís deild karla í handbolta en hann á allt aðra sögu en flestir leikmenn deildarinnar. 27. október 2020 14:00 Topp fimm hjá Jóhanni Gunnari: Traustir menn í Olís deildinni sem gætu séð um börnin hans ef hann félli frá Jóhann Gunnar Einarsson setti saman fróðlegan topp fimm lista undir dramatískum formerkjum í Seinni bylgjunni í gærkvöldi. 27. október 2020 12:30 Martha: Gat ekki hætt án þess að fá að njóta þess að spila síðasta leikinn Martha Hermannsdóttir gengur vel að spila handbolta í Olís deildinni meðfram því að reka tannlæknastofu. Hún hefur verið á leiðinni að hætta í mörg ár en er samt enn að spila með liði KA/Þór. 27. október 2020 11:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Topp fimm listar voru vinsælir í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Að þessu sinni var það Ásgeir Örn Hallgrímsson – fyrrum landsliðsmaður Íslands og sérfræðingur þáttarins – sem valdi bestu fimm örvhentu leikmenn Olís deildar karla. Hér að neðan má sjá listann ásamt rökstuðningi Ásgeirs en sjá má innslagið þáttarins í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. 5. sæti: Ólafur Ægir Ólafsson og Geir Guðmundsson [Haukar] „Ég setti þá báða saman því mér finnst þeir tveir geta myndað alveg ótrúlegt par hægra megin hjá Haukunum. Ég held að ef þeir ná að sína sitt rétta andlit þá verði þeir tveir sterkari en einhver einn leikmaður í öðru liði.“ 4. sæti: Agnar Smári Jónsson [Valur] „Þetta er einn af þessum leikmönnum sem er fjör að sjá spila handbolta. Stundum finnst mér samt eins og hann geti meira. Hann er búinn að vera mjög óheppinn með meiðsli og annað. Svo virðist hann alltaf dálítinn tíma að ná sér upp.“ 3. sæti: Einar Rafn Eiðsson [FH] „Virkilega góður. Hefur alvöru heildarpakka. Frábært og fjölbreytt skot. Erfitt að kortleggja sem markmaður hvað hann er að fara gera.“ 2. sæti: Birkir Benediktsson [Afturelding] „Toppleikmaður. Stór, sterkur og alvöru sleggja. Hann skorar fullt af mörkum, er áræðinn og ég hrífst virkilega af þessum leikmanni.“ 1. sæti: Aki Egilsnes [KA] „Þetta er flottur leikmaður finnst mér. Virkilega góð sending sem KA-menn nældu sér í. Hann er búinn að halda uppi sóknarleiknum hjá KA allavega síðustu tvö ár. Veit ekki hvar þeir væru ef þeir hefðu hann ekki sóknarlega.“ Klippa: Ásgeir Örn valdi bestu örvhentu leikmenn Olís deildarinnar
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Hjónabandið ekki komið svo langt að mikið sé rifist „Við eigum eftir að fara upp brekkur og niður þær en stigin munu koma, ég skal lofa því,“ segir Þorvaldur Sigurðsson, annar tveggja þjálfara handboltaliðs Þórs á Akureyri. 27. október 2020 16:46 Kominn í Olís deildina eftir hryggbrot og meira en tíu ára fjarveru frá handbolta Aðalsteinn Ernir Bergþórsson hefur vakið athygli í vörn Þórsara í Olís deild karla í handbolta en hann á allt aðra sögu en flestir leikmenn deildarinnar. 27. október 2020 14:00 Topp fimm hjá Jóhanni Gunnari: Traustir menn í Olís deildinni sem gætu séð um börnin hans ef hann félli frá Jóhann Gunnar Einarsson setti saman fróðlegan topp fimm lista undir dramatískum formerkjum í Seinni bylgjunni í gærkvöldi. 27. október 2020 12:30 Martha: Gat ekki hætt án þess að fá að njóta þess að spila síðasta leikinn Martha Hermannsdóttir gengur vel að spila handbolta í Olís deildinni meðfram því að reka tannlæknastofu. Hún hefur verið á leiðinni að hætta í mörg ár en er samt enn að spila með liði KA/Þór. 27. október 2020 11:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Hjónabandið ekki komið svo langt að mikið sé rifist „Við eigum eftir að fara upp brekkur og niður þær en stigin munu koma, ég skal lofa því,“ segir Þorvaldur Sigurðsson, annar tveggja þjálfara handboltaliðs Þórs á Akureyri. 27. október 2020 16:46
Kominn í Olís deildina eftir hryggbrot og meira en tíu ára fjarveru frá handbolta Aðalsteinn Ernir Bergþórsson hefur vakið athygli í vörn Þórsara í Olís deild karla í handbolta en hann á allt aðra sögu en flestir leikmenn deildarinnar. 27. október 2020 14:00
Topp fimm hjá Jóhanni Gunnari: Traustir menn í Olís deildinni sem gætu séð um börnin hans ef hann félli frá Jóhann Gunnar Einarsson setti saman fróðlegan topp fimm lista undir dramatískum formerkjum í Seinni bylgjunni í gærkvöldi. 27. október 2020 12:30
Martha: Gat ekki hætt án þess að fá að njóta þess að spila síðasta leikinn Martha Hermannsdóttir gengur vel að spila handbolta í Olís deildinni meðfram því að reka tannlæknastofu. Hún hefur verið á leiðinni að hætta í mörg ár en er samt enn að spila með liði KA/Þór. 27. október 2020 11:00