Sleit krossband í hné og verður ekki meira með á leiktíðinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. október 2020 18:46 Odell Beckham Jr. gekk af velli í 1. leikhluta í gær vegna meiðsla og nú hefur verið staðfest að um er að ræða slitið krossband. Justin Casterline/Getty Images Hinn 27 ára gamli Odell Beckham Junior – leikmaður Cleveland Browns í NFL-deildinni í Bandaríkjunum – mun ekki leika meira á þessari leiktíð. Hann varð fyrir því óláni að slíta krossband í hné er Browns vann Cincinnati Bengals í gær, sunnudag. Odell Beckham fór meiddur af velli í fyrsta leikhluta leiksins í gærkvöld. Félagið staðfesti svo í dag að um slitið krossband væri að ræða. Talið er að útherjinn knái verði frá í sex til níu mánuði vegna meiðslanna. Odell Beckham Jr. says he suffered a torn ACL against the Bengals and is out for the season, per @JosinaAnderson pic.twitter.com/RE9q9RnkVu— Bleacher Report (@BleacherReport) October 26, 2020 Beckham hafði farið ágætlega af stað með Browns, gripið 23 sendingar fyrir alls 291.6 metra og skorað þrjú snertimörk. Browns eru sem stendur í 3. sæti í AFC-Norður hluta NFL-deildarinnar með fimm sigra og tvö töp til þessa. NFL Tengdar fréttir Fékk tveggja ára bann fyrir að gefa leikmönnum peninga eftir leik Leikmenn LSU kvörtuðu ekki yfir örlæti NFK-stjörnunnar Odell Beckham Jr. í janúar en það hefur sínar afleiðingar fyrir bæði Louisiana State háskólann sem og Beckham sjálfan. 22. október 2020 11:01 Tom Brady setti met í Las Vegas en gamla Patriots liðið hans fékk stóran skell Pittsburgh Steelers er eina taplausa liðið í NFL-deildinni eftir sigur í uppgjöri taplausra lið í Nashville um helgina. 26. október 2020 14:31 Skoraði óvart og „klúðraði“ leiknum Atlanta Falcons liðið virðist alltaf finna nýjar leiðir til að klúðra leikjum og það er ekki auðvelt að vera stuðningsmaður félagsins í dag. 26. október 2020 09:31 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Odell Beckham Junior – leikmaður Cleveland Browns í NFL-deildinni í Bandaríkjunum – mun ekki leika meira á þessari leiktíð. Hann varð fyrir því óláni að slíta krossband í hné er Browns vann Cincinnati Bengals í gær, sunnudag. Odell Beckham fór meiddur af velli í fyrsta leikhluta leiksins í gærkvöld. Félagið staðfesti svo í dag að um slitið krossband væri að ræða. Talið er að útherjinn knái verði frá í sex til níu mánuði vegna meiðslanna. Odell Beckham Jr. says he suffered a torn ACL against the Bengals and is out for the season, per @JosinaAnderson pic.twitter.com/RE9q9RnkVu— Bleacher Report (@BleacherReport) October 26, 2020 Beckham hafði farið ágætlega af stað með Browns, gripið 23 sendingar fyrir alls 291.6 metra og skorað þrjú snertimörk. Browns eru sem stendur í 3. sæti í AFC-Norður hluta NFL-deildarinnar með fimm sigra og tvö töp til þessa.
NFL Tengdar fréttir Fékk tveggja ára bann fyrir að gefa leikmönnum peninga eftir leik Leikmenn LSU kvörtuðu ekki yfir örlæti NFK-stjörnunnar Odell Beckham Jr. í janúar en það hefur sínar afleiðingar fyrir bæði Louisiana State háskólann sem og Beckham sjálfan. 22. október 2020 11:01 Tom Brady setti met í Las Vegas en gamla Patriots liðið hans fékk stóran skell Pittsburgh Steelers er eina taplausa liðið í NFL-deildinni eftir sigur í uppgjöri taplausra lið í Nashville um helgina. 26. október 2020 14:31 Skoraði óvart og „klúðraði“ leiknum Atlanta Falcons liðið virðist alltaf finna nýjar leiðir til að klúðra leikjum og það er ekki auðvelt að vera stuðningsmaður félagsins í dag. 26. október 2020 09:31 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH Sjá meira
Fékk tveggja ára bann fyrir að gefa leikmönnum peninga eftir leik Leikmenn LSU kvörtuðu ekki yfir örlæti NFK-stjörnunnar Odell Beckham Jr. í janúar en það hefur sínar afleiðingar fyrir bæði Louisiana State háskólann sem og Beckham sjálfan. 22. október 2020 11:01
Tom Brady setti met í Las Vegas en gamla Patriots liðið hans fékk stóran skell Pittsburgh Steelers er eina taplausa liðið í NFL-deildinni eftir sigur í uppgjöri taplausra lið í Nashville um helgina. 26. október 2020 14:31
Skoraði óvart og „klúðraði“ leiknum Atlanta Falcons liðið virðist alltaf finna nýjar leiðir til að klúðra leikjum og það er ekki auðvelt að vera stuðningsmaður félagsins í dag. 26. október 2020 09:31