Lindsey Vonn birtir óbreyttar sundfatamyndir og hvetur til líkamsvirðingar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. október 2020 09:30 Íþróttakonan Lindsey Vonn á að baki stórkostlegan feril á skíðum. Hún hvetur fólk til að hunsa gagnrýnisraddir og neikvæðar athugasemdir annarra varðandi líkamann. Instagram/Lindsey Vonn Skíðadrottningin Lindsey Vonn birti einlæga færslu á Instagram um helgina, þar sem hún sagði að það væri ógnvekjandi að birta sundfatamyndir, líka fyrir íþróttakonur. Ástæðan er neikvæðar gagnrýnisraddir, sem leyfa sér að setja út á líkama kvenna. „Það eru hræðilegar athugasemdir og fréttir sem rífa niður líkama minn og ég viðurkenni að stundum særir það mig,“ skrifaði hún meðal annars í færslunni og birti með nokkrar sundfatamyndir. Einnig birti hún brot af athugasemdum sem fólk hefur skrifað um líkama hennar á netinu. „Hún heldur að hún sé flottari en hún er... feit hné.“ „Settu þennan rass í tjald.“ „Ég er á sextugsaldri og fæddi tvö börn og ég lít betur út“ „Brjóstalaus“ Aldrei farið í lýtaaðgerð Vonn segir að hún sé venjuleg manneskja og því myndist auðvitað fellingar á magann og appelsínuhúðin sjáist stundum líka. „Ég man alltaf ótrúlegu hlutina sem líkaminn minn hefur hjálpað mér að gera í lífinu og ég er stolt af því hvað ég er sterk. Ég er ekki í stærð 0 og er alveg sama. Ég get lofað ykkur að ég „Photoshoppa“ aldrei myndirnar mínar og ég er stolt af því að hafa aldrei farið í lýtaaðgerð að neinu tagi. Ekkert bótox, ekkert fylliefni, engar aðgerðir. Ég er hundrað prósent náttúruleg og hundrað prósent Lindsey.“ Fyrrum Ólympíumeistarinn var einnig með skilaboð fyrir alla sem eru óöruggir eða leiðir yfir útlitinu. „Verið heilbrigð, verið sterk og elskið ykkur sama hvað aðrir segja.“ Hún þakkaði einnig öllum þeim sem hafa verið jákvæðir og sýnt henni stuðning. „Höldum áfram þessari menningu líkamsvirðingar.“ View this post on Instagram I ve posted quite a few swimsuit pics lately, which is scarier than it seems. Even as an athlete there are ruthless comments and media stories that tear apart my body and I admit it sometimes hurts me. I m a normal person and sometimes I slouch, my stomach folds over, my cellulite shows on my butt, or I don t fill out my swimsuit top just right....But, I always remember how my body has helped me achieve amazing things in my life and I am proud of how strong I am. I m not a size zero and that s perfectly fine with me. One thing I can promise all of you is that I never Photoshop my photos and am proud to officially never had any plastic surgery of any kind. No Botox, no fillers, no mini surgeries. Literally nothing. I am 100% natural and 100% Lindsey. So to anyone who is feeling self conscious or down about their appearance; stay strong, stay healthy and love yourself no matter what the haters say. Special thanks to all of you who have been positive and supportive... lets keep up the culture of body positivity going! A post shared by L I N D S E Y V O N N (@lindseyvonn) on Oct 23, 2020 at 8:50am PDT Skíðaíþróttir Samfélagsmiðlar Mest lesið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Lífið samstarf Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Sjá meira
Skíðadrottningin Lindsey Vonn birti einlæga færslu á Instagram um helgina, þar sem hún sagði að það væri ógnvekjandi að birta sundfatamyndir, líka fyrir íþróttakonur. Ástæðan er neikvæðar gagnrýnisraddir, sem leyfa sér að setja út á líkama kvenna. „Það eru hræðilegar athugasemdir og fréttir sem rífa niður líkama minn og ég viðurkenni að stundum særir það mig,“ skrifaði hún meðal annars í færslunni og birti með nokkrar sundfatamyndir. Einnig birti hún brot af athugasemdum sem fólk hefur skrifað um líkama hennar á netinu. „Hún heldur að hún sé flottari en hún er... feit hné.“ „Settu þennan rass í tjald.“ „Ég er á sextugsaldri og fæddi tvö börn og ég lít betur út“ „Brjóstalaus“ Aldrei farið í lýtaaðgerð Vonn segir að hún sé venjuleg manneskja og því myndist auðvitað fellingar á magann og appelsínuhúðin sjáist stundum líka. „Ég man alltaf ótrúlegu hlutina sem líkaminn minn hefur hjálpað mér að gera í lífinu og ég er stolt af því hvað ég er sterk. Ég er ekki í stærð 0 og er alveg sama. Ég get lofað ykkur að ég „Photoshoppa“ aldrei myndirnar mínar og ég er stolt af því að hafa aldrei farið í lýtaaðgerð að neinu tagi. Ekkert bótox, ekkert fylliefni, engar aðgerðir. Ég er hundrað prósent náttúruleg og hundrað prósent Lindsey.“ Fyrrum Ólympíumeistarinn var einnig með skilaboð fyrir alla sem eru óöruggir eða leiðir yfir útlitinu. „Verið heilbrigð, verið sterk og elskið ykkur sama hvað aðrir segja.“ Hún þakkaði einnig öllum þeim sem hafa verið jákvæðir og sýnt henni stuðning. „Höldum áfram þessari menningu líkamsvirðingar.“ View this post on Instagram I ve posted quite a few swimsuit pics lately, which is scarier than it seems. Even as an athlete there are ruthless comments and media stories that tear apart my body and I admit it sometimes hurts me. I m a normal person and sometimes I slouch, my stomach folds over, my cellulite shows on my butt, or I don t fill out my swimsuit top just right....But, I always remember how my body has helped me achieve amazing things in my life and I am proud of how strong I am. I m not a size zero and that s perfectly fine with me. One thing I can promise all of you is that I never Photoshop my photos and am proud to officially never had any plastic surgery of any kind. No Botox, no fillers, no mini surgeries. Literally nothing. I am 100% natural and 100% Lindsey. So to anyone who is feeling self conscious or down about their appearance; stay strong, stay healthy and love yourself no matter what the haters say. Special thanks to all of you who have been positive and supportive... lets keep up the culture of body positivity going! A post shared by L I N D S E Y V O N N (@lindseyvonn) on Oct 23, 2020 at 8:50am PDT
Skíðaíþróttir Samfélagsmiðlar Mest lesið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Lífið samstarf Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Sjá meira