Bein útsending: Þing ASÍ – Réttlát umskipti Atli Ísleifsson skrifar 21. október 2020 09:30 Drífa Snædal er forseti Alþýðusambands Íslands. Vísir/Vilhelm Þing Alþýðusambands Íslands fer fram í dag, en það er það 44. í röðinni. Vegna heimsfaraldursins er þingið rafrænt að þessu sinni, en það hefst klukkan 10. Yfirskrift þingsins að þessu sinni er Réttlát umskipti. Miðstjórn sambandsins ákvað í síðasta mánuði að kjarnaatriðin samkvæmt lögum ASÍ verði afgreidd á þinginu en þinginu svo frestað fram á vor þegar farið verður í málefnavinnu. Hægt verður að fylgjast með upphafi þingsins í spilaranum að neðan en rétt fyrir klukkan 11 verður þinginu lokað öðrum en skráðum þingfulltrúum sem eru um þrjú hundruð talsins. Dagskrá þingsins Kl. 10:00 Þingsetning Ávarp forseta ASÍ Ávarp félags- og húsnæðismálaráðherra Ávarp ASÍ-UNG Opnunarerindi Sharan Burrow, framkvæmdastjóri ITUC: Réttlát umskipti Kl. 11:20 Stutt hlé Kl. 11:30 Álit kjörbréfanefndar Afgreiðsla kjörbréfa Kosning þingforseta og embættismanna þingsins Þingsköp ASÍ – afgreiðsla tímabundinna frávika Tillaga um frestun tiltekinna dagskrárliða til framhaldsþings: - Málefni þingsins - kynningu, umræðum og afgreiðslu frestað. o Öflugt atvinnulíf á sjálfbærum grunni - góð græn störf o Réttindi og félagsleg vernd o Menntun til framtíðar o Réttlátt skattkerfi - Lagabreytingar – kynningu, umræðum og afgreiðslu frestað. Kl. 11:45 Skýrsla forseta ASÍ Ársreikningar ASÍ og stofnana Kosningar og almennar umræður hefjast Kosning forseta ASÍ Kosning 1. og 2. varaforseta Kosning í miðstjórn: aðal- og varamenn Kosning aðalskoðunarmanna og varamanna Kosning löggilts endurskoðanda Kosning kjörnefndar Kl. 12:15 Stutt hlé Kl. 12:30 Almennar umræður halda áfram Kl. 14:00 Forseti ASÍ frestar 44. þingi sambandsins Nefndarstörfum og málefnavinnu, ásamt umræðum og afgreiðslu, verður frestað fram á vor 2021. Félagasamtök Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Sjá meira
Þing Alþýðusambands Íslands fer fram í dag, en það er það 44. í röðinni. Vegna heimsfaraldursins er þingið rafrænt að þessu sinni, en það hefst klukkan 10. Yfirskrift þingsins að þessu sinni er Réttlát umskipti. Miðstjórn sambandsins ákvað í síðasta mánuði að kjarnaatriðin samkvæmt lögum ASÍ verði afgreidd á þinginu en þinginu svo frestað fram á vor þegar farið verður í málefnavinnu. Hægt verður að fylgjast með upphafi þingsins í spilaranum að neðan en rétt fyrir klukkan 11 verður þinginu lokað öðrum en skráðum þingfulltrúum sem eru um þrjú hundruð talsins. Dagskrá þingsins Kl. 10:00 Þingsetning Ávarp forseta ASÍ Ávarp félags- og húsnæðismálaráðherra Ávarp ASÍ-UNG Opnunarerindi Sharan Burrow, framkvæmdastjóri ITUC: Réttlát umskipti Kl. 11:20 Stutt hlé Kl. 11:30 Álit kjörbréfanefndar Afgreiðsla kjörbréfa Kosning þingforseta og embættismanna þingsins Þingsköp ASÍ – afgreiðsla tímabundinna frávika Tillaga um frestun tiltekinna dagskrárliða til framhaldsþings: - Málefni þingsins - kynningu, umræðum og afgreiðslu frestað. o Öflugt atvinnulíf á sjálfbærum grunni - góð græn störf o Réttindi og félagsleg vernd o Menntun til framtíðar o Réttlátt skattkerfi - Lagabreytingar – kynningu, umræðum og afgreiðslu frestað. Kl. 11:45 Skýrsla forseta ASÍ Ársreikningar ASÍ og stofnana Kosningar og almennar umræður hefjast Kosning forseta ASÍ Kosning 1. og 2. varaforseta Kosning í miðstjórn: aðal- og varamenn Kosning aðalskoðunarmanna og varamanna Kosning löggilts endurskoðanda Kosning kjörnefndar Kl. 12:15 Stutt hlé Kl. 12:30 Almennar umræður halda áfram Kl. 14:00 Forseti ASÍ frestar 44. þingi sambandsins Nefndarstörfum og málefnavinnu, ásamt umræðum og afgreiðslu, verður frestað fram á vor 2021.
Félagasamtök Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Sjá meira