Magnús Már: Fótbolti frá morgni til kvölds og mikið að gera Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. október 2020 18:45 Magnús Már er ritstjóri hjá Fótbolti.net ásamt því að þjálfa meistaraflokk karla hjá Aftureldingu. Vísir/Vilhelm Magnús Már Einarsson, ritstjóri á Fótbolti.net hefur verið íþróttafréttamaður í 18 ára eða frá 12 ára aldri. Magnús Már hefur í sumar stýrt Aftureldingu í Lengjudeild karla í knattspyrnu og því setið báðum megin við borðið. Gaupi ræddi við Magnús Má á skrifstofu Fótbolta.net fyrir Sportpakka kvöldsins á Stöð 2. Spjall þeirra félaga má finna í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. „Það er fótbolti frá morgni til kvölds og mikið að gera, þetta hefur verið skemmtilegt sumar fyrir mig. Ég reyni að passa upp á það að koma ekki nálægt umfjöllun um Lengjudeildina, læt aðra sjá um það. Það er nóg af öðrum fótbolta í heiminum sem ég get fjallað um þannig ég hlýt að geta sleppt þessari deild,“ sagði Magnús Már um hvernig það er að vinna við að fjalla um fótbolta ásamt því að þjálfa. „Höfum spilað fína leiki og erum að mínu mati óheppnir að vera ekki með fleiri stig. Spilamennskan verið fín, erum með fleiri stig en í fyrra svo verið erum nokkuð sáttir,“ sagði Magnús um spilamennsku Aftureldingar í sumar sem er í 8. sæti Lengjudeildarinnar með 25 stig sem stendur. Afturelding sendi sína erlendu leikmenn heim líkt og svo mörg önnur lið. „Það er ljóst að það verður ekki spilað á næstunni og óvíst hvenær mótið fer aftur af stað. Það var því ekkert annað í stöðunni en að leyfa þeim að komast heim. Búnir að vera lengi hérna og svo út af fjárhagslegum ástæðum þá er erfitt að halda þeim lengur á svæðinu. En við verðum með gott lið í leikjunum sem eftir eru. Hvenær sem þeir verða spilaðir, við björgum okkur alveg.“ „Það er mjög gaman, stundum full mikið að gera og full mikið álag en maður lætur þetta ganga upp með hjálp frá góðu fólki,“ sagði Magnús að lokum aðspurður hvernig það er að hugsa um fótbolta öllum stundum sólahringsins. Klippa: Magnús Már: Fótbolti frá morgni til kvölds og mikið að gera Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Sportpakkinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Sjá meira
Magnús Már Einarsson, ritstjóri á Fótbolti.net hefur verið íþróttafréttamaður í 18 ára eða frá 12 ára aldri. Magnús Már hefur í sumar stýrt Aftureldingu í Lengjudeild karla í knattspyrnu og því setið báðum megin við borðið. Gaupi ræddi við Magnús Má á skrifstofu Fótbolta.net fyrir Sportpakka kvöldsins á Stöð 2. Spjall þeirra félaga má finna í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. „Það er fótbolti frá morgni til kvölds og mikið að gera, þetta hefur verið skemmtilegt sumar fyrir mig. Ég reyni að passa upp á það að koma ekki nálægt umfjöllun um Lengjudeildina, læt aðra sjá um það. Það er nóg af öðrum fótbolta í heiminum sem ég get fjallað um þannig ég hlýt að geta sleppt þessari deild,“ sagði Magnús Már um hvernig það er að vinna við að fjalla um fótbolta ásamt því að þjálfa. „Höfum spilað fína leiki og erum að mínu mati óheppnir að vera ekki með fleiri stig. Spilamennskan verið fín, erum með fleiri stig en í fyrra svo verið erum nokkuð sáttir,“ sagði Magnús um spilamennsku Aftureldingar í sumar sem er í 8. sæti Lengjudeildarinnar með 25 stig sem stendur. Afturelding sendi sína erlendu leikmenn heim líkt og svo mörg önnur lið. „Það er ljóst að það verður ekki spilað á næstunni og óvíst hvenær mótið fer aftur af stað. Það var því ekkert annað í stöðunni en að leyfa þeim að komast heim. Búnir að vera lengi hérna og svo út af fjárhagslegum ástæðum þá er erfitt að halda þeim lengur á svæðinu. En við verðum með gott lið í leikjunum sem eftir eru. Hvenær sem þeir verða spilaðir, við björgum okkur alveg.“ „Það er mjög gaman, stundum full mikið að gera og full mikið álag en maður lætur þetta ganga upp með hjálp frá góðu fólki,“ sagði Magnús að lokum aðspurður hvernig það er að hugsa um fótbolta öllum stundum sólahringsins. Klippa: Magnús Már: Fótbolti frá morgni til kvölds og mikið að gera
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Sportpakkinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn