Pep ver Agüero eftir atvik gærdagsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. október 2020 12:30 Atvikið sem um er ræðir. Michael Regan/Getty Images Í leik Manchester City og Arsenal í gær kom upp atvik sem hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum. Sergio Agüero, leikmaður Man City, tók þá í öxl aðstoðardómarans Sian Massey-Ellis eftir að hún dæmdi ekki argentíska framherjanum í hag. Mikil umræða myndaðist hvort Aguero hefði gert slíkt hið sama ef Massey væri karlkyns. Pep Guardiola, þjálfari Man City, kom hinum 32 ára gamla Agüero til varnar eftir leik. "Come on guys. Sergio is the nicest person I ever met in my life. Look for problems in other situations not in this one."— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 18, 2020 „Sergio er ein besta manneskja sem ég hef kynnst á ævi minni. Ekki vera að leita að vandamálum þar sem það eru engin,“ sagði Guardiola eftir leik. Skoðun Guardiola skiptir þó litlu hér þar sem það stendur skýrt í reglunum að leikmenn megi ekki snerta dómara. Agüero slapp því með skrekkinn. For those asking.IFAB Rule Book:12.3: Sending off offences include physical or aggressive behaviour towards a match official.https://t.co/QOvWT5vyUc— Dr Rosena Allin-Khan (@DrRosena) October 17, 2020 Micah Richards, fyrrum leikmaður Manchester City, Aston Villa og núverandi starfsmaðru Sky Sports, sagði að Agüero vissi upp á sig sökina og ætti að vita betur. Þó hrósaði hann Massey-Ellis fyrir viðbrögð sín en hún lyfti einfaldlega upp hendinni og benti svo Aguero á að ganga í burtu. Hvað leikinn varðar þá vann City 1-0 sigur á Arsenal þökk sé Raheem Sterling. Það er eflaust sá aðili sem Aguero ætti að vera taka utan um frekar en dómara leiksins. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir City með mikilvægan sigur á Arsenal Manchester City vann góðan 1-0 sigur á Arsenal í dag. Pep Guardiola hjá Manchester City sigraði þar með sinn gamla lærisvein Mikel Arteta, stjóra Arsenal. 17. október 2020 18:20 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Í leik Manchester City og Arsenal í gær kom upp atvik sem hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum. Sergio Agüero, leikmaður Man City, tók þá í öxl aðstoðardómarans Sian Massey-Ellis eftir að hún dæmdi ekki argentíska framherjanum í hag. Mikil umræða myndaðist hvort Aguero hefði gert slíkt hið sama ef Massey væri karlkyns. Pep Guardiola, þjálfari Man City, kom hinum 32 ára gamla Agüero til varnar eftir leik. "Come on guys. Sergio is the nicest person I ever met in my life. Look for problems in other situations not in this one."— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 18, 2020 „Sergio er ein besta manneskja sem ég hef kynnst á ævi minni. Ekki vera að leita að vandamálum þar sem það eru engin,“ sagði Guardiola eftir leik. Skoðun Guardiola skiptir þó litlu hér þar sem það stendur skýrt í reglunum að leikmenn megi ekki snerta dómara. Agüero slapp því með skrekkinn. For those asking.IFAB Rule Book:12.3: Sending off offences include physical or aggressive behaviour towards a match official.https://t.co/QOvWT5vyUc— Dr Rosena Allin-Khan (@DrRosena) October 17, 2020 Micah Richards, fyrrum leikmaður Manchester City, Aston Villa og núverandi starfsmaðru Sky Sports, sagði að Agüero vissi upp á sig sökina og ætti að vita betur. Þó hrósaði hann Massey-Ellis fyrir viðbrögð sín en hún lyfti einfaldlega upp hendinni og benti svo Aguero á að ganga í burtu. Hvað leikinn varðar þá vann City 1-0 sigur á Arsenal þökk sé Raheem Sterling. Það er eflaust sá aðili sem Aguero ætti að vera taka utan um frekar en dómara leiksins.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir City með mikilvægan sigur á Arsenal Manchester City vann góðan 1-0 sigur á Arsenal í dag. Pep Guardiola hjá Manchester City sigraði þar með sinn gamla lærisvein Mikel Arteta, stjóra Arsenal. 17. október 2020 18:20 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
City með mikilvægan sigur á Arsenal Manchester City vann góðan 1-0 sigur á Arsenal í dag. Pep Guardiola hjá Manchester City sigraði þar með sinn gamla lærisvein Mikel Arteta, stjóra Arsenal. 17. október 2020 18:20