Segja ræningjann hafa sprittað sig fyrir ránið Kjartan Kjartansson skrifar 16. október 2020 22:51 Chido selur mexíkóskan mat við Ægissíðu. Maður sem framdi vopnað rán á veitingastað í vesturbæ Reykjavíkur í dag er sagður hafa sprittað sig „í bak og fyrir“ áður en hann lét til skarar skríða. Starfsmenn staðarins sakaði ekki og lofa forsvarsmenn fyrirtækisins þá fyrir að hafa sýnt yfirvegun. Tilkynnt var um rán á veitingastaðnum Chido á Ægissíðu klukkan tvö í dag. Guðmundur Óskar Pálsson, einn eigenda staðarins, sagði Vísi í dag að ræninginn hefði ógnað starfsmanni með hnífi og komist undan með einhverja tugi þúsunda króna. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sagði ræningjann enn ófundinn síðdegis í dag. Í Facebook-færslu veitingastaðarins í kvöld kemur fram að ræninginn hafi hugað að sóttvörnum áður en hann dró upp hníf. „Merkilegt nokk, gerandinn passaði að spritta sig í bak og fyrir áður en hann lét til skarar skríða,“ segir í færslunni. Allir starfsmenn staðarins eru sagðir óhultir og hélt staðurinn áfram rekstri í dag. „Starfsmennirnir okkar sýndu mikla yfirvegun og okkar forgangur númer eitt, tvö og þrjú er að hlúa að þeim enda er þetta afar ógnvekjandi lífsreynsla,“ segir í færslunni. Reykjavík Lögreglumál Tengdar fréttir Vopnað rán á Chido Vopnað rán var framið á skyndibitastaðnum Chido á Ægissíðu í Vesturbæ Reykjavíkur um tvöleytið í dag. 16. október 2020 14:36 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Sjá meira
Maður sem framdi vopnað rán á veitingastað í vesturbæ Reykjavíkur í dag er sagður hafa sprittað sig „í bak og fyrir“ áður en hann lét til skarar skríða. Starfsmenn staðarins sakaði ekki og lofa forsvarsmenn fyrirtækisins þá fyrir að hafa sýnt yfirvegun. Tilkynnt var um rán á veitingastaðnum Chido á Ægissíðu klukkan tvö í dag. Guðmundur Óskar Pálsson, einn eigenda staðarins, sagði Vísi í dag að ræninginn hefði ógnað starfsmanni með hnífi og komist undan með einhverja tugi þúsunda króna. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sagði ræningjann enn ófundinn síðdegis í dag. Í Facebook-færslu veitingastaðarins í kvöld kemur fram að ræninginn hafi hugað að sóttvörnum áður en hann dró upp hníf. „Merkilegt nokk, gerandinn passaði að spritta sig í bak og fyrir áður en hann lét til skarar skríða,“ segir í færslunni. Allir starfsmenn staðarins eru sagðir óhultir og hélt staðurinn áfram rekstri í dag. „Starfsmennirnir okkar sýndu mikla yfirvegun og okkar forgangur númer eitt, tvö og þrjú er að hlúa að þeim enda er þetta afar ógnvekjandi lífsreynsla,“ segir í færslunni.
Reykjavík Lögreglumál Tengdar fréttir Vopnað rán á Chido Vopnað rán var framið á skyndibitastaðnum Chido á Ægissíðu í Vesturbæ Reykjavíkur um tvöleytið í dag. 16. október 2020 14:36 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Sjá meira
Vopnað rán á Chido Vopnað rán var framið á skyndibitastaðnum Chido á Ægissíðu í Vesturbæ Reykjavíkur um tvöleytið í dag. 16. október 2020 14:36