Higuain bræður sameinaðir í Miami Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. október 2020 19:01 Gonzalo ber fyrirliðabandið í Miami. vísir/Getty Bandaríska úrvalsdeildarliðið Inter Miami hefur gengið frá samningum við 35 ára gamla Argentínumanninn Federico Higuain. Þar hittir hann fyrir yngri bróður sinn, Gonzalo Higuain, sem gekk nýverið í raðir Inter Miami frá Juventus en þrjú ár eru á milli bræðranna sem ólust upp saman hjá River Plate og náðu að leika nokkra leiki saman með argentínska stórveldinu áður en þeir yfirgáfu heimalandið árið 2007. Official: Federico Higuaín Veteran midfielder joins #InterMiamiCF in a trade with D.C. United, and will join his brother Gonzalo!— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) October 10, 2020 Gonzalo gekk í raðir Real Madrid í byrjun árs 2007 og Federico hélt til Evrópu skömmu síðar þegar hann samdi við Besiktas í Tyrklandi. Þeim bræðrum gekk misvel að fóta sig í Evrópu. Á meðan Gonzalo hefur raðað inn mörkum fyrir Real Madrid, Napoli, Juventus, AC Milan og Chelsea fann Federico fjölina í MLS deildinni í Bandaríkjunum. Hann hefur leikið fyrir Columbus Crew stærstan hluta ferils síns en lék síðast fyrir DC United. Inter Miami, sem er í eigu David Beckham, er á sínu fyrsta ári í MLS deildinni og er í neðri hlutanum í Austurdeildinni en liðið fékk Blaise Matuidi og Gonzalo Higuain til sín á miðju tímabili. MLS Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sjá meira
Bandaríska úrvalsdeildarliðið Inter Miami hefur gengið frá samningum við 35 ára gamla Argentínumanninn Federico Higuain. Þar hittir hann fyrir yngri bróður sinn, Gonzalo Higuain, sem gekk nýverið í raðir Inter Miami frá Juventus en þrjú ár eru á milli bræðranna sem ólust upp saman hjá River Plate og náðu að leika nokkra leiki saman með argentínska stórveldinu áður en þeir yfirgáfu heimalandið árið 2007. Official: Federico Higuaín Veteran midfielder joins #InterMiamiCF in a trade with D.C. United, and will join his brother Gonzalo!— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) October 10, 2020 Gonzalo gekk í raðir Real Madrid í byrjun árs 2007 og Federico hélt til Evrópu skömmu síðar þegar hann samdi við Besiktas í Tyrklandi. Þeim bræðrum gekk misvel að fóta sig í Evrópu. Á meðan Gonzalo hefur raðað inn mörkum fyrir Real Madrid, Napoli, Juventus, AC Milan og Chelsea fann Federico fjölina í MLS deildinni í Bandaríkjunum. Hann hefur leikið fyrir Columbus Crew stærstan hluta ferils síns en lék síðast fyrir DC United. Inter Miami, sem er í eigu David Beckham, er á sínu fyrsta ári í MLS deildinni og er í neðri hlutanum í Austurdeildinni en liðið fékk Blaise Matuidi og Gonzalo Higuain til sín á miðju tímabili.
MLS Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sjá meira