Argentínsk goðsögn líkir nýja Man. Utd stráknum við „óþekktarorm“ inn á vellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2020 11:01 Facundo Pellistri er góður með boltann og vill taka menn á. Hér er hann í leik með Penarol liðnu. Getty/Sandro Pereyra Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United veðjaði í gær á átján ára leikmann frá Úrúgvæ þegar félagið keypti Facundo Pellistri frá Penarol. Það þekkja ekki margir Facundo Pellistri í Evrópu en þessu ungi strákur hefur vakið talsverða athygli í heimalandi sínu. Manchester United var tilbúið að borga níu milljónir punda fyrir hann eða meira en sextán hundruð milljónir íslenskra króna. Manchester United ákvað að klára kaupin strax en vitað var af áhuga félaga eins og Real Madrid, Juventus og Atletico Madrid. Fyrst fréttist af honum árið 2017 og félög í Evrópu hafa fylgst með honum síðan þar á meðal í leikjum í Copa Libertadores keppninni. United completed the signing of 18-year-old Facundo Pellistri late last night, just 30 mins before the deadline closed. He will go straight into the first team upon his arrival. Footage of what he can do is now doing the rounds on social media... https://t.co/32DSyUBVkr— SPORTbible (@sportbible) October 6, 2020 United er á því að þarna sé félagið búið að finna stjörnu framtíðarinnar og það er ljóst að hann hefur aldurinn með sér enda fæddur í desember 2001. Argentínska goðsögnin Juan Roman Riquelme var spurður út í leikmanninn en Juan Roman Riquelme sjálfur sagði það einu sinni að mesta eftirsjáin á hans ferli hafi verið að fara ekki til Manchester United þegar Sir Alex Ferguson vildi fá hann árið 2006. Riquelme segir að strákurinn sé góður í fótbolta. „Hann er ungur og hæfileikaríkur,“ sagði Juan Roman Riquelme sem er að vinna fyrir Boca Juniors þessa dagana. „Hann hefur ekki spilað það mikið en þú sérð að hann er sannur óþekktarormur þegar hann er með boltann við fætur sér. Það er mikilvægt, sagði Riquelme. #Boca La joya que quería Riquelme, a un paso de EuropaFacundo Pellistri, el juvenil de 18 años de Peñarol, era pretendido por el vicepresidente xeneize pero estaría muy cerca de concretar su llegada a Olympique de Lyon.https://t.co/LOo7FO39zV— TyC Sports (@TyCSports) September 29, 2020 „Það eru ekki til margir leikmenn eins og hann, það er leikmenn sem hafa hugrekkið að vera svona ósvífnir inn á vellinum. Það eru verðmæti í því, sagði Riquelme. Það leynir sér ekki að Facundo Pellistri er flinkur með boltann og hann reynir mikið að taka menn á sem tekst oft hjá honum. Það var fyrrum leikmaður Manchester United, Diego Forlan, sem gaf stráknum tækifærið hjá aðlliði Penarol. Forlan hefur síðan hætt hjá félaginu. Orð Riquelme og tölfræðin frá Úrúgvæ segja okkur líka að Facundo Pellistri vill gera hlutina svolítið upp á eigin spýtur og á kannski eftir að læra það að vinna betur innan liðsins. Það verður hann að gera ef hann ætlar að fá að spila hjá Manchester United. Enski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United veðjaði í gær á átján ára leikmann frá Úrúgvæ þegar félagið keypti Facundo Pellistri frá Penarol. Það þekkja ekki margir Facundo Pellistri í Evrópu en þessu ungi strákur hefur vakið talsverða athygli í heimalandi sínu. Manchester United var tilbúið að borga níu milljónir punda fyrir hann eða meira en sextán hundruð milljónir íslenskra króna. Manchester United ákvað að klára kaupin strax en vitað var af áhuga félaga eins og Real Madrid, Juventus og Atletico Madrid. Fyrst fréttist af honum árið 2017 og félög í Evrópu hafa fylgst með honum síðan þar á meðal í leikjum í Copa Libertadores keppninni. United completed the signing of 18-year-old Facundo Pellistri late last night, just 30 mins before the deadline closed. He will go straight into the first team upon his arrival. Footage of what he can do is now doing the rounds on social media... https://t.co/32DSyUBVkr— SPORTbible (@sportbible) October 6, 2020 United er á því að þarna sé félagið búið að finna stjörnu framtíðarinnar og það er ljóst að hann hefur aldurinn með sér enda fæddur í desember 2001. Argentínska goðsögnin Juan Roman Riquelme var spurður út í leikmanninn en Juan Roman Riquelme sjálfur sagði það einu sinni að mesta eftirsjáin á hans ferli hafi verið að fara ekki til Manchester United þegar Sir Alex Ferguson vildi fá hann árið 2006. Riquelme segir að strákurinn sé góður í fótbolta. „Hann er ungur og hæfileikaríkur,“ sagði Juan Roman Riquelme sem er að vinna fyrir Boca Juniors þessa dagana. „Hann hefur ekki spilað það mikið en þú sérð að hann er sannur óþekktarormur þegar hann er með boltann við fætur sér. Það er mikilvægt, sagði Riquelme. #Boca La joya que quería Riquelme, a un paso de EuropaFacundo Pellistri, el juvenil de 18 años de Peñarol, era pretendido por el vicepresidente xeneize pero estaría muy cerca de concretar su llegada a Olympique de Lyon.https://t.co/LOo7FO39zV— TyC Sports (@TyCSports) September 29, 2020 „Það eru ekki til margir leikmenn eins og hann, það er leikmenn sem hafa hugrekkið að vera svona ósvífnir inn á vellinum. Það eru verðmæti í því, sagði Riquelme. Það leynir sér ekki að Facundo Pellistri er flinkur með boltann og hann reynir mikið að taka menn á sem tekst oft hjá honum. Það var fyrrum leikmaður Manchester United, Diego Forlan, sem gaf stráknum tækifærið hjá aðlliði Penarol. Forlan hefur síðan hætt hjá félaginu. Orð Riquelme og tölfræðin frá Úrúgvæ segja okkur líka að Facundo Pellistri vill gera hlutina svolítið upp á eigin spýtur og á kannski eftir að læra það að vinna betur innan liðsins. Það verður hann að gera ef hann ætlar að fá að spila hjá Manchester United.
Enski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira