Eftirmaður Tom Brady með kórónuveiruna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. október 2020 22:01 Cam Newton, leikstjórnandi New England Patriots, er með Covid-19. EPA-EFE/CJ GUNTHER Cam Newton, maðurinn sem tók við af Tom Brady hjá liði New England Patriots í NFL-deildinni í Bandaríkjunum greindist með kórónuveiruna í dag. Patriots QB Cam Newton has tested positive for COVID-19, sources told @AdamSchefter and @FieldYates. https://t.co/6YqoSiW6jc— ESPN (@espn) October 3, 2020 Patriots staðfestu í dag að leikmaður liðsins hefði greinst með kórónuveiruna en gáfu ekki upp um hvaða leikmann var að ræða. Nú hefur verið staðfest að leikmaðurinn sem er smitaðu er Cam Newton. Newton er farinn í einangrun og þurftu nokkrir leikmenn Patriots sem og starfsfólk að fara í skimun. Ekkert þeirra reyndist vera með kórónuveiruna. Leik Patriots gegn Kansas City hefur verið færður fram í miðja viku en það ku einnig hafa komið upp smit hjá liði Kansas. Hinn 31 árs gamli Newton var eins og áður sagði arftaki hins goðsagnakennda Tom Brady hjá Patriots. Newton hafði leikið allan sinn feril í NFL-deildinni með Carolina Panthers en fékk ekki áframhaldandi samning þar eftir leiktíðina 2019 og var án liðs þangað til Patriots tóku hann í sumar. Leikstjórnandinn – sem var valinn besti leikmaður NFL árið 2015 – hefur farið ágætlega af stað í liði Patriots en liðið er með tvo sigra og eitt tap í fyrstu þremur leikjum sínum á þessu ári. Nú fellur það í skaut Brian Hoyer eða Jarrett Stidham að stýra liði Patriots í næstu leikjum. NFL Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Allt að níu smit í herbúðum Tennessee Titans | Minnesota Vikings einnig í sóttkví Tennessee Titans og Minnesota Vikings hafa frestað æfingum næstu daga eftir að fjöldi kórónusmita kom upp eftir leik liðanna á sunnudaginn var. Leik Titans og Pittsburgh Steelers hefur verið frestað. 30. september 2020 23:30 Önnur hrunhelgin í röð hjá Fálkunum í NFL-deildinni Sex lið hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í NFL-deildinni og það sjöunda bætist væntanlega í hópinn í nótt. 28. september 2020 15:31 Mest lesið Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Sjá meira
Cam Newton, maðurinn sem tók við af Tom Brady hjá liði New England Patriots í NFL-deildinni í Bandaríkjunum greindist með kórónuveiruna í dag. Patriots QB Cam Newton has tested positive for COVID-19, sources told @AdamSchefter and @FieldYates. https://t.co/6YqoSiW6jc— ESPN (@espn) October 3, 2020 Patriots staðfestu í dag að leikmaður liðsins hefði greinst með kórónuveiruna en gáfu ekki upp um hvaða leikmann var að ræða. Nú hefur verið staðfest að leikmaðurinn sem er smitaðu er Cam Newton. Newton er farinn í einangrun og þurftu nokkrir leikmenn Patriots sem og starfsfólk að fara í skimun. Ekkert þeirra reyndist vera með kórónuveiruna. Leik Patriots gegn Kansas City hefur verið færður fram í miðja viku en það ku einnig hafa komið upp smit hjá liði Kansas. Hinn 31 árs gamli Newton var eins og áður sagði arftaki hins goðsagnakennda Tom Brady hjá Patriots. Newton hafði leikið allan sinn feril í NFL-deildinni með Carolina Panthers en fékk ekki áframhaldandi samning þar eftir leiktíðina 2019 og var án liðs þangað til Patriots tóku hann í sumar. Leikstjórnandinn – sem var valinn besti leikmaður NFL árið 2015 – hefur farið ágætlega af stað í liði Patriots en liðið er með tvo sigra og eitt tap í fyrstu þremur leikjum sínum á þessu ári. Nú fellur það í skaut Brian Hoyer eða Jarrett Stidham að stýra liði Patriots í næstu leikjum.
NFL Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Allt að níu smit í herbúðum Tennessee Titans | Minnesota Vikings einnig í sóttkví Tennessee Titans og Minnesota Vikings hafa frestað æfingum næstu daga eftir að fjöldi kórónusmita kom upp eftir leik liðanna á sunnudaginn var. Leik Titans og Pittsburgh Steelers hefur verið frestað. 30. september 2020 23:30 Önnur hrunhelgin í röð hjá Fálkunum í NFL-deildinni Sex lið hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í NFL-deildinni og það sjöunda bætist væntanlega í hópinn í nótt. 28. september 2020 15:31 Mest lesið Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Sjá meira
Allt að níu smit í herbúðum Tennessee Titans | Minnesota Vikings einnig í sóttkví Tennessee Titans og Minnesota Vikings hafa frestað æfingum næstu daga eftir að fjöldi kórónusmita kom upp eftir leik liðanna á sunnudaginn var. Leik Titans og Pittsburgh Steelers hefur verið frestað. 30. september 2020 23:30
Önnur hrunhelgin í röð hjá Fálkunum í NFL-deildinni Sex lið hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í NFL-deildinni og það sjöunda bætist væntanlega í hópinn í nótt. 28. september 2020 15:31