Bein útsending: Samtal við Tjörnina Tinni Sveinsson skrifar 2. október 2020 10:03 Orgel Fríkirkjunnar spilar eftir hreyfingum Tjarnarinnar. Vísir/Vilhelm Tónsmíðanemendur við Listaháskóla Íslands hafa verið að vinna verkefni í gagnvirkri tónlist síðustu viku og verða niðurstöður tilrauna þeirra sýndar í beinni útsendingu í dag. Hægt er að fylgjast með afrakstrinum hér fyrir neðan. Orgelízkt samtal við Tjörnina Orgelízkt samtal við Tjörnina er samstarfsverkefni Idu Juhl, Bjarna Elí, Örlygs Steinars Arnalds og Óskars Þórs Arngrímssonar, sem eru annars árs nemar við nýmiðlatónsmíðabraut. Verkið byggist á tilraunum nemenda við tónlistarforritun og hafa þau gert forrit sem að tekur upplýsingar af vefmyndavél sem býr til upplýsingar úr litaafbrigðum og hreyfingum Tjarnarinnar. Skilaboðin eru send í orgel Fríkirkjunar. Verkið verður flutt í Fríkirkjunni milli klukkan 10 og 13 í dag og er öllum velkomið að koma og taka þátt. Veðurhornið Veðurhornið er samstarfsverkefni þriggja nemenda við tónlistadeild Listaháskóla Íslands. Verkefnið notfærir nýjustu veðurathuganir frá fimm stöðum á landinu ásamt rauntímaviðbrögðum frá áhorfendum Facebook Live streymis í Max tónlistarforritunarumhverfinu til þess að framkalla lesanlegar nótur sem eru svo leiknar á horn fyrir áhorfendurna. Þeir sem eru hvattir til þess að nota „reaction“ takkana, en viðbrögð þeirra er drifkraftur verksins og má því segja að áhorfendur taki allir þátt í verkinu. Höfundar verksins eru Jóhannes Stefánsson og Robin Morabito, annars árs nemar á nýmiðlatónsmíðabraut, og Atli Sigurðsson, annars árs nemi á hljóðfæraleikarabraut. Verkinu verður streymt á milli 13 og 14 í dag. Menning Reykjavík Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónsmíðanemendur við Listaháskóla Íslands hafa verið að vinna verkefni í gagnvirkri tónlist síðustu viku og verða niðurstöður tilrauna þeirra sýndar í beinni útsendingu í dag. Hægt er að fylgjast með afrakstrinum hér fyrir neðan. Orgelízkt samtal við Tjörnina Orgelízkt samtal við Tjörnina er samstarfsverkefni Idu Juhl, Bjarna Elí, Örlygs Steinars Arnalds og Óskars Þórs Arngrímssonar, sem eru annars árs nemar við nýmiðlatónsmíðabraut. Verkið byggist á tilraunum nemenda við tónlistarforritun og hafa þau gert forrit sem að tekur upplýsingar af vefmyndavél sem býr til upplýsingar úr litaafbrigðum og hreyfingum Tjarnarinnar. Skilaboðin eru send í orgel Fríkirkjunar. Verkið verður flutt í Fríkirkjunni milli klukkan 10 og 13 í dag og er öllum velkomið að koma og taka þátt. Veðurhornið Veðurhornið er samstarfsverkefni þriggja nemenda við tónlistadeild Listaháskóla Íslands. Verkefnið notfærir nýjustu veðurathuganir frá fimm stöðum á landinu ásamt rauntímaviðbrögðum frá áhorfendum Facebook Live streymis í Max tónlistarforritunarumhverfinu til þess að framkalla lesanlegar nótur sem eru svo leiknar á horn fyrir áhorfendurna. Þeir sem eru hvattir til þess að nota „reaction“ takkana, en viðbrögð þeirra er drifkraftur verksins og má því segja að áhorfendur taki allir þátt í verkinu. Höfundar verksins eru Jóhannes Stefánsson og Robin Morabito, annars árs nemar á nýmiðlatónsmíðabraut, og Atli Sigurðsson, annars árs nemi á hljóðfæraleikarabraut. Verkinu verður streymt á milli 13 og 14 í dag.
Menning Reykjavík Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira