Magnaðar myndir frá sögulegu sumri á Íslandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. október 2020 21:14 Hvað er sönn ást? Kannski þetta. Róbert Daníel Jónsson Sumarið 2020. Sumarið sem Íslendingar upp til hópa nýttu til að kynnast landinu sínu betur útaf svolitlu. Og fengu til þess meira næði en áður enda erlendir ferðamenn mun færri en undanfarin ár. Vísir leitaði á náðir nokkra ferðalanga og ljósmyndara sem voru á ferðinni í sumar og mynduðu landið okkar frá ýmsum sjónarhornum. Þeir áttu það sameiginlegt að hafa birt sýnishorn af myndum sínum í Facebook-hópnum Landið mitt Ísland við góðar undirtektir. Dýrin spila stóra rullu, fossarnir líka, ekki má gleyma jöklunum og hvað með sólsetrið? Já, Ísland er sannarlega gullkista ljósmyndarans eins og sjá má á myndunum hér að neðan. Sumar myndirnar voru svo fallegar að þær fengu að vera með þótt tökudagur hefði verið í september. Nafn ljósmyndara má finna í horninu niðri hægra megin á hverri mynd. Gásir var forn verslunarstaður á Gáseyri við mynni Hörgár í EyjafirðiAtma Silvía Bök Hrútaást.Atma Silvía Bök Kirkjufell við Grundarfjörð er eitt af fallegustu fjöllum landsins.Atma Silvía Bök Costa del Hauganes í Eyjafirði.Atma Silvía Bök Góðan, blessaðan og gullfallegan daginn! Tungulending nærri Húsavík.Atma Silvía Bök Fallegur sumardagur í Hrísey.Atma Silvía Bök Ljón, mjög lítið ljón.Atma Silvía Bök Kríur á flugi á Snæfellsnesi með jökulinn í felum.Atma Silvía Bök Ferðalangar á göngu við Goðafoss.Atma Silvía Bök Ástæðan fyrir því að fólk á ekki lengur að gefa öndunum brauð við Tjörnina í Reykjavík er til dæmis þessi mávur. Atma Silvía Bök Frá göngu á Fimmvörðuháls.Róbert Daníel Jónsson Bolungarvík á fallegu degi. Traðarhyrna felur sólina.Róbert Daníel Jónsson Rebbi á Hornströndum.Róbert Daníel Jónsson Kálfshamarsvík nærri Blönduós er staður sem margir eiga eftir að skoða.Róbert Daníel Jónsson Húsafell og gullfallegt sólsetur í bakgrunni.Róbert Daníel Jónsson Hvað er sönn ást? Kannski þetta.Róbert Daníel Jónsson Lómur lætur í sér heyra.Róbert Daníel Jónsson Margir áttu leið um Kirkjubæjarklaustur í sumar og sumir dvöldu næturlangt á vinsælu tjaldsvæði bæjarins.Róbert Daníel Jónsson Biti í Möðrudal á Fjöllum.Róbert Daníel Jónsson Girnilegur kleinuhringur eða hvað? Undirfellsrétt í Húnavatnshreppi.Róbert Daníel Jónsson Kría með afla á flugi.Róbert Daníel Jónsson Smyrill að hugsa næsta leik.Róbert Daníel Jónsson Sólsetur séð frá Blönduósi.Róbert Daníel Jónsson Vestrahorn í því sem virðist hvirfilbyl en bara fallegur skýjabakki.Jacek Swiercz Selir baða sig á votum steinum við Ytri Tungu á Snæfellsnesi.Kristján E.K. Fé rekið í Reykjadal á Möðruvöllum.Kristján E.K. Haust undir Heklu.Magnús Lyngdal Magnússon Hallgrímskirkja með Esju í bakgrunni.Magnús Lyngdal Magnússon Þessir hundar eru nágrannar og hjálpuðu hvor öðrum í morgunleikfimi.Ríkarður Óskarsson Flugvél í sólsetri.Ríkarður Óskarsson Ekki er hægt að aka Þjóðveg 1 á Suðurlandi án þess að virða fyrir sér Skógafoss.Ríkarður Óskarsson Straumur við samnefnda vík í Hafnarfirði.Ríkarður Óskarsson Fjaðrárgljúfur er vinsæll áfangastaður á Suðurlandi sem sumir kenna við Justin Bieber. Aðrir vita betur.Ríkarður Óskarsson Snæfellsjökull er vinsæll myndefni, ekki síst í ágúst þegar sólsetrið getur verið ægifagurt.Ríkarður Óskarsson Erlendir ferðamenn hafa oft verið fleiri en í sumar í Jökulsárlóni.Ríkarður Óskarsson Fögur Njarðvík í september.Ríkarður Óskarsson Falleg kvöldstund í ágúst í Sjálandinu í Garðabæ.Birgitta Sóley Birkisdóttir Blóm farið að sofa á Garðskaga.Ingibjörg Ósk Jóhannsdóttir Arnarstapi á Snæfellsnesi séð frá Álftanesi. Magnað sólsetur.Helga Magnea Birkisdóttir Ferðamennska á Íslandi Ljósmyndun Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fleiri fréttir Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Sjá meira
Sumarið 2020. Sumarið sem Íslendingar upp til hópa nýttu til að kynnast landinu sínu betur útaf svolitlu. Og fengu til þess meira næði en áður enda erlendir ferðamenn mun færri en undanfarin ár. Vísir leitaði á náðir nokkra ferðalanga og ljósmyndara sem voru á ferðinni í sumar og mynduðu landið okkar frá ýmsum sjónarhornum. Þeir áttu það sameiginlegt að hafa birt sýnishorn af myndum sínum í Facebook-hópnum Landið mitt Ísland við góðar undirtektir. Dýrin spila stóra rullu, fossarnir líka, ekki má gleyma jöklunum og hvað með sólsetrið? Já, Ísland er sannarlega gullkista ljósmyndarans eins og sjá má á myndunum hér að neðan. Sumar myndirnar voru svo fallegar að þær fengu að vera með þótt tökudagur hefði verið í september. Nafn ljósmyndara má finna í horninu niðri hægra megin á hverri mynd. Gásir var forn verslunarstaður á Gáseyri við mynni Hörgár í EyjafirðiAtma Silvía Bök Hrútaást.Atma Silvía Bök Kirkjufell við Grundarfjörð er eitt af fallegustu fjöllum landsins.Atma Silvía Bök Costa del Hauganes í Eyjafirði.Atma Silvía Bök Góðan, blessaðan og gullfallegan daginn! Tungulending nærri Húsavík.Atma Silvía Bök Fallegur sumardagur í Hrísey.Atma Silvía Bök Ljón, mjög lítið ljón.Atma Silvía Bök Kríur á flugi á Snæfellsnesi með jökulinn í felum.Atma Silvía Bök Ferðalangar á göngu við Goðafoss.Atma Silvía Bök Ástæðan fyrir því að fólk á ekki lengur að gefa öndunum brauð við Tjörnina í Reykjavík er til dæmis þessi mávur. Atma Silvía Bök Frá göngu á Fimmvörðuháls.Róbert Daníel Jónsson Bolungarvík á fallegu degi. Traðarhyrna felur sólina.Róbert Daníel Jónsson Rebbi á Hornströndum.Róbert Daníel Jónsson Kálfshamarsvík nærri Blönduós er staður sem margir eiga eftir að skoða.Róbert Daníel Jónsson Húsafell og gullfallegt sólsetur í bakgrunni.Róbert Daníel Jónsson Hvað er sönn ást? Kannski þetta.Róbert Daníel Jónsson Lómur lætur í sér heyra.Róbert Daníel Jónsson Margir áttu leið um Kirkjubæjarklaustur í sumar og sumir dvöldu næturlangt á vinsælu tjaldsvæði bæjarins.Róbert Daníel Jónsson Biti í Möðrudal á Fjöllum.Róbert Daníel Jónsson Girnilegur kleinuhringur eða hvað? Undirfellsrétt í Húnavatnshreppi.Róbert Daníel Jónsson Kría með afla á flugi.Róbert Daníel Jónsson Smyrill að hugsa næsta leik.Róbert Daníel Jónsson Sólsetur séð frá Blönduósi.Róbert Daníel Jónsson Vestrahorn í því sem virðist hvirfilbyl en bara fallegur skýjabakki.Jacek Swiercz Selir baða sig á votum steinum við Ytri Tungu á Snæfellsnesi.Kristján E.K. Fé rekið í Reykjadal á Möðruvöllum.Kristján E.K. Haust undir Heklu.Magnús Lyngdal Magnússon Hallgrímskirkja með Esju í bakgrunni.Magnús Lyngdal Magnússon Þessir hundar eru nágrannar og hjálpuðu hvor öðrum í morgunleikfimi.Ríkarður Óskarsson Flugvél í sólsetri.Ríkarður Óskarsson Ekki er hægt að aka Þjóðveg 1 á Suðurlandi án þess að virða fyrir sér Skógafoss.Ríkarður Óskarsson Straumur við samnefnda vík í Hafnarfirði.Ríkarður Óskarsson Fjaðrárgljúfur er vinsæll áfangastaður á Suðurlandi sem sumir kenna við Justin Bieber. Aðrir vita betur.Ríkarður Óskarsson Snæfellsjökull er vinsæll myndefni, ekki síst í ágúst þegar sólsetrið getur verið ægifagurt.Ríkarður Óskarsson Erlendir ferðamenn hafa oft verið fleiri en í sumar í Jökulsárlóni.Ríkarður Óskarsson Fögur Njarðvík í september.Ríkarður Óskarsson Falleg kvöldstund í ágúst í Sjálandinu í Garðabæ.Birgitta Sóley Birkisdóttir Blóm farið að sofa á Garðskaga.Ingibjörg Ósk Jóhannsdóttir Arnarstapi á Snæfellsnesi séð frá Álftanesi. Magnað sólsetur.Helga Magnea Birkisdóttir
Ferðamennska á Íslandi Ljósmyndun Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fleiri fréttir Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Sjá meira