Barcelona hafði betur gegn Bayern í baráttunni um bandaríska bakvörðinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. október 2020 19:16 Nýjasti leikmaður Börsunga kemur frá Ajax en er Bandaríkjamaður. EPA-EFE/GERMAN PARGA Spænska stórveldið Barcelona staðfesti á samfélagsmiðlum sínum í dag að félagið hefði fest kaup á unga bakverðinum Sergiño Dest. Leikmaðurinn hefur verið mjög eftirsóttur og var til að mynda einnig orðaður við Bayern München. First Barça workout for @sergino_dest! pic.twitter.com/4fl4Pd4mHC— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 1, 2020 Hinn 19 ára gamli Dest er frá Bandaríkjunum og hefur leikið þrjá A-landsleiki en hefur verið í herbúðum Ajax frá árinu 2012. Hann leikur nær eingöngu í stöðu hægri bakvarðar og var síðasta tímabil hans fyrsta í aðalliði Ajax. Kaupverðið hljóðar upp á 21 milljón evra, þá gætu fimm milljónir evra til viðbótar bæst við ef Dest nær ákveðnum árangri í treyju Barcelona. Skrifaði hann undir fimm ára samning við Börsunga. New dream, new team. Força Barça! @FCBarcelona #SD2 pic.twitter.com/Sa2LZFVcwn— Sergiño Dest (@sergino_dest) October 1, 2020 Nýráðinn þjálfari Barcelona – Hollendingurinn Ronald Koeman – vildi ólmur fá Dest í raðir félagsins og tókst það loks í dag. Þá reyndi Koeman einnig að sannfæra leikmanninn um að velja Holland frekar en Bandaríkin er hann var landsliðsþjálfari Hollands. Börsungar seldu Nélson Semedo á dögunum til Wolves. Semedo er portúgalskur hægri bakvörður og á Dest einfaldlega að fylla upp í skarðið sem sala hans skyldi eftir sig. Sergi Roberto leikur í stöðu hægri bakvarðar í kvöld er Barcelona heimsækir Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 4. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira
Spænska stórveldið Barcelona staðfesti á samfélagsmiðlum sínum í dag að félagið hefði fest kaup á unga bakverðinum Sergiño Dest. Leikmaðurinn hefur verið mjög eftirsóttur og var til að mynda einnig orðaður við Bayern München. First Barça workout for @sergino_dest! pic.twitter.com/4fl4Pd4mHC— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 1, 2020 Hinn 19 ára gamli Dest er frá Bandaríkjunum og hefur leikið þrjá A-landsleiki en hefur verið í herbúðum Ajax frá árinu 2012. Hann leikur nær eingöngu í stöðu hægri bakvarðar og var síðasta tímabil hans fyrsta í aðalliði Ajax. Kaupverðið hljóðar upp á 21 milljón evra, þá gætu fimm milljónir evra til viðbótar bæst við ef Dest nær ákveðnum árangri í treyju Barcelona. Skrifaði hann undir fimm ára samning við Börsunga. New dream, new team. Força Barça! @FCBarcelona #SD2 pic.twitter.com/Sa2LZFVcwn— Sergiño Dest (@sergino_dest) October 1, 2020 Nýráðinn þjálfari Barcelona – Hollendingurinn Ronald Koeman – vildi ólmur fá Dest í raðir félagsins og tókst það loks í dag. Þá reyndi Koeman einnig að sannfæra leikmanninn um að velja Holland frekar en Bandaríkin er hann var landsliðsþjálfari Hollands. Börsungar seldu Nélson Semedo á dögunum til Wolves. Semedo er portúgalskur hægri bakvörður og á Dest einfaldlega að fylla upp í skarðið sem sala hans skyldi eftir sig. Sergi Roberto leikur í stöðu hægri bakvarðar í kvöld er Barcelona heimsækir Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 4.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira