Aðeins einn leikmaður Þórs Þ. í sóttkví Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2020 20:00 Allt lið Þórs Þorlákshafnar er nú komið í sóttkví. Vísir/Bára Aðeins einn leikmaður Þórs Þorlákshafnar í Dominos deild karla í körfubolta þurfti að fara í sóttkví ólíkt því sem var upphaflega greint frá. Vísir hafði eftir Karfan.is að allt lið Þórs Þ. þyrfti að fara í sóttkví en það var ekki rétt. Haft var eftir áreiðanlegum heimildum Körfunnar.is að leikmaður liðsins hefði greinst með smit og því þyrfti allt liðið að fara í sóttkví þar sem hann hefði umgengist liðsfélaga síðan þá. Nú hefur verið staðfest að aðeins umræddur leikmaður þurfi að fara í sóttkví og því verður engin röskun á fyrstu umferð Dominos deildar karla sem hefst nú á fimmtudag. Þó leiktíðin sé vart farin af stað eru strax komin upp vandamál en kvennalið Keflavíkur er í sóttkví sem stendur og þurfti að fresta leik liðsins gegn Snæfelli á laugardaginn. Íþróttadeild Vísis spáir Þór Þorlákshöfn ekki sérstöku gengi í vetur og ekki er þetta til að bæta það sem virðist ætla að vera erfiður vetur nú þegar. Að öllu óbreyttu fer Dominos deild karla þó af stað nú á fimmtudaginn og verður umfjöllun Stöð 2 Sport enn meiri á þessu tímabili en áður. Má segja með sanni að @St2Sport sé heimili körfuboltans. Í hverri viku verða að jafnaði þrír þættir um körfubolta.Miðvikudagar: Leikur í beinni í Dominosdeild kvenna.Fimmtudagar: Körfuboltakvöld kvenna, karlaleikir og Domino s tilþrifFöstudagar: @korfuboltakvold — Kjartan Atli (@kjartansson4) September 29, 2020 Fréttin hefur verið uppfærð. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Stöð 2 Sport stóreykur umfjöllun sína um Domino's deildirnar Stöð 2 Sport gefur í með umfjöllun um íslenska körfuboltann í vetur. 29. september 2020 14:31 Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Baráttan um síðasta sætið í úrslitakeppninni verður hörð (7.-9. sæti) Vísir heldur áfram að spá í spilin fyrir komandi tímabil í Domino´s deild karla og í dag ætlum við að skoða liðin sem berjast um síðustu sætin inn í úrslitakeppnina. 29. september 2020 12:00 Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Þrjú lið sem berjast fyrir lífi sínu í vetur (10.-12. sæti) Fallbaráttan í Domino´s deild karla verður hörð eins og oft áður. Vísir er að spá fyrir um lokaröð liðanna og í dag er komið að þremur neðstu sætunum. 28. september 2020 12:00 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Sjá meira
Aðeins einn leikmaður Þórs Þorlákshafnar í Dominos deild karla í körfubolta þurfti að fara í sóttkví ólíkt því sem var upphaflega greint frá. Vísir hafði eftir Karfan.is að allt lið Þórs Þ. þyrfti að fara í sóttkví en það var ekki rétt. Haft var eftir áreiðanlegum heimildum Körfunnar.is að leikmaður liðsins hefði greinst með smit og því þyrfti allt liðið að fara í sóttkví þar sem hann hefði umgengist liðsfélaga síðan þá. Nú hefur verið staðfest að aðeins umræddur leikmaður þurfi að fara í sóttkví og því verður engin röskun á fyrstu umferð Dominos deildar karla sem hefst nú á fimmtudag. Þó leiktíðin sé vart farin af stað eru strax komin upp vandamál en kvennalið Keflavíkur er í sóttkví sem stendur og þurfti að fresta leik liðsins gegn Snæfelli á laugardaginn. Íþróttadeild Vísis spáir Þór Þorlákshöfn ekki sérstöku gengi í vetur og ekki er þetta til að bæta það sem virðist ætla að vera erfiður vetur nú þegar. Að öllu óbreyttu fer Dominos deild karla þó af stað nú á fimmtudaginn og verður umfjöllun Stöð 2 Sport enn meiri á þessu tímabili en áður. Má segja með sanni að @St2Sport sé heimili körfuboltans. Í hverri viku verða að jafnaði þrír þættir um körfubolta.Miðvikudagar: Leikur í beinni í Dominosdeild kvenna.Fimmtudagar: Körfuboltakvöld kvenna, karlaleikir og Domino s tilþrifFöstudagar: @korfuboltakvold — Kjartan Atli (@kjartansson4) September 29, 2020 Fréttin hefur verið uppfærð.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Stöð 2 Sport stóreykur umfjöllun sína um Domino's deildirnar Stöð 2 Sport gefur í með umfjöllun um íslenska körfuboltann í vetur. 29. september 2020 14:31 Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Baráttan um síðasta sætið í úrslitakeppninni verður hörð (7.-9. sæti) Vísir heldur áfram að spá í spilin fyrir komandi tímabil í Domino´s deild karla og í dag ætlum við að skoða liðin sem berjast um síðustu sætin inn í úrslitakeppnina. 29. september 2020 12:00 Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Þrjú lið sem berjast fyrir lífi sínu í vetur (10.-12. sæti) Fallbaráttan í Domino´s deild karla verður hörð eins og oft áður. Vísir er að spá fyrir um lokaröð liðanna og í dag er komið að þremur neðstu sætunum. 28. september 2020 12:00 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Sjá meira
Stöð 2 Sport stóreykur umfjöllun sína um Domino's deildirnar Stöð 2 Sport gefur í með umfjöllun um íslenska körfuboltann í vetur. 29. september 2020 14:31
Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Baráttan um síðasta sætið í úrslitakeppninni verður hörð (7.-9. sæti) Vísir heldur áfram að spá í spilin fyrir komandi tímabil í Domino´s deild karla og í dag ætlum við að skoða liðin sem berjast um síðustu sætin inn í úrslitakeppnina. 29. september 2020 12:00
Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Þrjú lið sem berjast fyrir lífi sínu í vetur (10.-12. sæti) Fallbaráttan í Domino´s deild karla verður hörð eins og oft áður. Vísir er að spá fyrir um lokaröð liðanna og í dag er komið að þremur neðstu sætunum. 28. september 2020 12:00