Aðeins einn leikmaður Þórs Þ. í sóttkví Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2020 20:00 Allt lið Þórs Þorlákshafnar er nú komið í sóttkví. Vísir/Bára Aðeins einn leikmaður Þórs Þorlákshafnar í Dominos deild karla í körfubolta þurfti að fara í sóttkví ólíkt því sem var upphaflega greint frá. Vísir hafði eftir Karfan.is að allt lið Þórs Þ. þyrfti að fara í sóttkví en það var ekki rétt. Haft var eftir áreiðanlegum heimildum Körfunnar.is að leikmaður liðsins hefði greinst með smit og því þyrfti allt liðið að fara í sóttkví þar sem hann hefði umgengist liðsfélaga síðan þá. Nú hefur verið staðfest að aðeins umræddur leikmaður þurfi að fara í sóttkví og því verður engin röskun á fyrstu umferð Dominos deildar karla sem hefst nú á fimmtudag. Þó leiktíðin sé vart farin af stað eru strax komin upp vandamál en kvennalið Keflavíkur er í sóttkví sem stendur og þurfti að fresta leik liðsins gegn Snæfelli á laugardaginn. Íþróttadeild Vísis spáir Þór Þorlákshöfn ekki sérstöku gengi í vetur og ekki er þetta til að bæta það sem virðist ætla að vera erfiður vetur nú þegar. Að öllu óbreyttu fer Dominos deild karla þó af stað nú á fimmtudaginn og verður umfjöllun Stöð 2 Sport enn meiri á þessu tímabili en áður. Má segja með sanni að @St2Sport sé heimili körfuboltans. Í hverri viku verða að jafnaði þrír þættir um körfubolta.Miðvikudagar: Leikur í beinni í Dominosdeild kvenna.Fimmtudagar: Körfuboltakvöld kvenna, karlaleikir og Domino s tilþrifFöstudagar: @korfuboltakvold — Kjartan Atli (@kjartansson4) September 29, 2020 Fréttin hefur verið uppfærð. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Stöð 2 Sport stóreykur umfjöllun sína um Domino's deildirnar Stöð 2 Sport gefur í með umfjöllun um íslenska körfuboltann í vetur. 29. september 2020 14:31 Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Baráttan um síðasta sætið í úrslitakeppninni verður hörð (7.-9. sæti) Vísir heldur áfram að spá í spilin fyrir komandi tímabil í Domino´s deild karla og í dag ætlum við að skoða liðin sem berjast um síðustu sætin inn í úrslitakeppnina. 29. september 2020 12:00 Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Þrjú lið sem berjast fyrir lífi sínu í vetur (10.-12. sæti) Fallbaráttan í Domino´s deild karla verður hörð eins og oft áður. Vísir er að spá fyrir um lokaröð liðanna og í dag er komið að þremur neðstu sætunum. 28. september 2020 12:00 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Aðeins einn leikmaður Þórs Þorlákshafnar í Dominos deild karla í körfubolta þurfti að fara í sóttkví ólíkt því sem var upphaflega greint frá. Vísir hafði eftir Karfan.is að allt lið Þórs Þ. þyrfti að fara í sóttkví en það var ekki rétt. Haft var eftir áreiðanlegum heimildum Körfunnar.is að leikmaður liðsins hefði greinst með smit og því þyrfti allt liðið að fara í sóttkví þar sem hann hefði umgengist liðsfélaga síðan þá. Nú hefur verið staðfest að aðeins umræddur leikmaður þurfi að fara í sóttkví og því verður engin röskun á fyrstu umferð Dominos deildar karla sem hefst nú á fimmtudag. Þó leiktíðin sé vart farin af stað eru strax komin upp vandamál en kvennalið Keflavíkur er í sóttkví sem stendur og þurfti að fresta leik liðsins gegn Snæfelli á laugardaginn. Íþróttadeild Vísis spáir Þór Þorlákshöfn ekki sérstöku gengi í vetur og ekki er þetta til að bæta það sem virðist ætla að vera erfiður vetur nú þegar. Að öllu óbreyttu fer Dominos deild karla þó af stað nú á fimmtudaginn og verður umfjöllun Stöð 2 Sport enn meiri á þessu tímabili en áður. Má segja með sanni að @St2Sport sé heimili körfuboltans. Í hverri viku verða að jafnaði þrír þættir um körfubolta.Miðvikudagar: Leikur í beinni í Dominosdeild kvenna.Fimmtudagar: Körfuboltakvöld kvenna, karlaleikir og Domino s tilþrifFöstudagar: @korfuboltakvold — Kjartan Atli (@kjartansson4) September 29, 2020 Fréttin hefur verið uppfærð.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Stöð 2 Sport stóreykur umfjöllun sína um Domino's deildirnar Stöð 2 Sport gefur í með umfjöllun um íslenska körfuboltann í vetur. 29. september 2020 14:31 Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Baráttan um síðasta sætið í úrslitakeppninni verður hörð (7.-9. sæti) Vísir heldur áfram að spá í spilin fyrir komandi tímabil í Domino´s deild karla og í dag ætlum við að skoða liðin sem berjast um síðustu sætin inn í úrslitakeppnina. 29. september 2020 12:00 Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Þrjú lið sem berjast fyrir lífi sínu í vetur (10.-12. sæti) Fallbaráttan í Domino´s deild karla verður hörð eins og oft áður. Vísir er að spá fyrir um lokaröð liðanna og í dag er komið að þremur neðstu sætunum. 28. september 2020 12:00 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Stöð 2 Sport stóreykur umfjöllun sína um Domino's deildirnar Stöð 2 Sport gefur í með umfjöllun um íslenska körfuboltann í vetur. 29. september 2020 14:31
Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Baráttan um síðasta sætið í úrslitakeppninni verður hörð (7.-9. sæti) Vísir heldur áfram að spá í spilin fyrir komandi tímabil í Domino´s deild karla og í dag ætlum við að skoða liðin sem berjast um síðustu sætin inn í úrslitakeppnina. 29. september 2020 12:00
Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Þrjú lið sem berjast fyrir lífi sínu í vetur (10.-12. sæti) Fallbaráttan í Domino´s deild karla verður hörð eins og oft áður. Vísir er að spá fyrir um lokaröð liðanna og í dag er komið að þremur neðstu sætunum. 28. september 2020 12:00