Villa sagðir vilja kaupa keppinaut Ragnars á einn og hálfan milljarð Anton Ingi Leifsson skrifar 27. september 2020 14:31 Victor Nelsson ásamt liðsfélögum sínum Carlos Zeca og Kamil Wilczek. vísir/getty Ekstra Bladet í Danmörku segir frá því í dag að Aston Villa vilji kaupa varnarmann danska stórliðsins, FCK, Victor Nelsson. Nelsson er einungis 21 árs og var keyptur til FCK sumarið 2019 frá FC Nordsjælland þar sem margir ungir og efnilegir knattspyrnumenn hafa komið. Samkvæmt heimildum Ekstra Bladet er kaupverðið um 75 milljónir danskra króna, tíu milljónir evra eða rúmlega einn og hálfur milljarður íslenskra króna. Behold eller tag pengene? Flere mindre Premier League-klubber har Victor Nelsson på blokken, og lige nu har Aston Villa lagt sig i front med et bud, der nærmer sig 10 mio. euro. #fcklive (@klausegelund)https://t.co/Ykt0UbY6E3— Gisle Thorsen (@GisleThorsen) September 27, 2020 Johan Lange tók við sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Aston Villa í sumar en áður starfaði hann hjá danska félaginu. Áhuginn á þó að hafa verið til staðar hjá Villa áður en Lange mætti til starfa en hann hefur gert vel á leikmannamarkaðnum hjá Villa í sumar. Nelsson er í baráttu við Ragnar Sigurðsson um sæti í miðri vörn FCK en hann er með samning hjá félaginu til ársins 2024. Danski boltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Ekstra Bladet í Danmörku segir frá því í dag að Aston Villa vilji kaupa varnarmann danska stórliðsins, FCK, Victor Nelsson. Nelsson er einungis 21 árs og var keyptur til FCK sumarið 2019 frá FC Nordsjælland þar sem margir ungir og efnilegir knattspyrnumenn hafa komið. Samkvæmt heimildum Ekstra Bladet er kaupverðið um 75 milljónir danskra króna, tíu milljónir evra eða rúmlega einn og hálfur milljarður íslenskra króna. Behold eller tag pengene? Flere mindre Premier League-klubber har Victor Nelsson på blokken, og lige nu har Aston Villa lagt sig i front med et bud, der nærmer sig 10 mio. euro. #fcklive (@klausegelund)https://t.co/Ykt0UbY6E3— Gisle Thorsen (@GisleThorsen) September 27, 2020 Johan Lange tók við sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Aston Villa í sumar en áður starfaði hann hjá danska félaginu. Áhuginn á þó að hafa verið til staðar hjá Villa áður en Lange mætti til starfa en hann hefur gert vel á leikmannamarkaðnum hjá Villa í sumar. Nelsson er í baráttu við Ragnar Sigurðsson um sæti í miðri vörn FCK en hann er með samning hjá félaginu til ársins 2024.
Danski boltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira