Símaklefi í hlutverki bakarís í Stykkishólmi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. september 2020 19:52 Helgi Eiríksson, sem hefur umsjón með símaklefanum við Nesbrauð þar sem hægt er að kaupa bakkelsi úr bakaríinu á kvöldin og nóttunni. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Gamall símaklefi hefur fengið nýtt hlutverk í Stykkishólmi því hann er notaður sem bakarí á kvöldin og nóttunni til að koma í veg fyrir matarsóun. Uppátækið hefur vakið athygli og gengið mjög vel enda mikið verslað í símaklefanum. Það er alltaf nóg að gera í bakaríinu Nesbrauði, ekki síst yfir sumartímann þegar það er mikið af ferðamönnum á ferðinni, aðallega Íslendingar. En þegar bakaríið lokar síðdegis kemur að hlutverki símaklefans, hann er fylltur af allskonar vörum úr bakaríinu, sem seldust ekki yfir daginn og þá tekur sjálfsafgreiðsla við þangað til bakaríið opnar snemma næsta morgun. Með þessu eru eigendur bakarísins að koma í veg fyrir matarsóun. „Þegar dagurinn er búinn tökum við alla afganga og setjum hann í poka og út í klefa. Svo annað hvort millifærir fólk eða leggur peninginn inn sjálft, þetta hefur bara skotgengið enda höfum við ekki þurft að henda neinu,“ segir Helgi Eiríksson, yfirumsjónarmaður símaklefans Helgi segist að oftast seljist allt úr klefanum og að fólk sé mjög heiðarlegt með að borga, það sé ekkert verið að svindla á því. Mikil ánægja er með bakkelsið í klefanum þar sem fólk afgreiðir sig sjálft, annað hvort með því að borga í bauk við símaklefann eða að leggja inn á reikning Nesbrauðs.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Stykkishólmur Verslun Matur Bakarí Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Sjá meira
Gamall símaklefi hefur fengið nýtt hlutverk í Stykkishólmi því hann er notaður sem bakarí á kvöldin og nóttunni til að koma í veg fyrir matarsóun. Uppátækið hefur vakið athygli og gengið mjög vel enda mikið verslað í símaklefanum. Það er alltaf nóg að gera í bakaríinu Nesbrauði, ekki síst yfir sumartímann þegar það er mikið af ferðamönnum á ferðinni, aðallega Íslendingar. En þegar bakaríið lokar síðdegis kemur að hlutverki símaklefans, hann er fylltur af allskonar vörum úr bakaríinu, sem seldust ekki yfir daginn og þá tekur sjálfsafgreiðsla við þangað til bakaríið opnar snemma næsta morgun. Með þessu eru eigendur bakarísins að koma í veg fyrir matarsóun. „Þegar dagurinn er búinn tökum við alla afganga og setjum hann í poka og út í klefa. Svo annað hvort millifærir fólk eða leggur peninginn inn sjálft, þetta hefur bara skotgengið enda höfum við ekki þurft að henda neinu,“ segir Helgi Eiríksson, yfirumsjónarmaður símaklefans Helgi segist að oftast seljist allt úr klefanum og að fólk sé mjög heiðarlegt með að borga, það sé ekkert verið að svindla á því. Mikil ánægja er með bakkelsið í klefanum þar sem fólk afgreiðir sig sjálft, annað hvort með því að borga í bauk við símaklefann eða að leggja inn á reikning Nesbrauðs.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Stykkishólmur Verslun Matur Bakarí Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Sjá meira