Sara tilnefnd sem besti miðjumaður Meistaradeildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2020 14:25 Sara Björk Gunnarsdóttir fagnar marki sínu, hóflega þó, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem Lyon sigraði Wolfsburg, 3-1. EPA/GABRIEL BOUYS Sara Björk Gunnarsdóttir er ein þriggja sem er tilnefnd sem besti miðjumaður Meistaradeildar Evrópu. Auk Söru eru Dzsenifer Marozsán, núverandi samherji hennar hjá Lyon, og Alexandra Popp, fyrrverandi samherji hennar hjá Wolfsburg, tilnefndar. Einnig eru veitt verðlaun fyrir besta markvörð, varnarmann og sóknarmann Meistaradeildarinnar. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi verðlaun verða veitt í Meistaradeild kvenna en þau hafa verið veitt í Meistaradeild karla síðustu ár. Sara er eini leikmaðurinn af þeim tólf sem eru tilnefndir sem lék með tveimur liðum í Meistaradeildinni tímabilið 2019-20. Hún lék þrjá leiki með Wolfsburg og þrjá með Lyon sem varð Evrópumeistari fimmta árið í röð. Sara skoraði í 3-1 sigri Lyon á Wolfsburg í úrslitaleiknum á Spáni. Sex af þeim tólf leikmönnum sem eru tilnefndir léku með Lyon tímabilið 2019-20. Þjálfarar liðanna átta sem komust í úrslitakeppni Meistaradeildarinnar auk 20 blaðamanna sem sérhæfa sig í umfjöllun um kvennabolta tóku þátt í valinu. Greint verður frá því hverjar hljóta verðlaunin 1. október næstkomandi. Þá verður einnig opinberað hverjir voru valdar leikmaður og þjálfari ársins af UEFA. Leikmenn ársins í Meistaradeildinni Markverðir: Sarah Bouhaddi (Lyon) Christiane Endler (PSG) Sandra Panos (Barcelona) Varnarmenn: Lucy Bronze (Lyon) Lena Goessling (Wolfsburg) Wendie Renard (Lyon) Miðjumenn: Sara Björk Gunnarsdóttir (Wolfsburg/Lyon) Dzsenifer Marozsán (Lyon) Alexandra Popp (Wolfsburg) Sóknarmenn: Delphine Cascarino (Lyon) Pernille Harder (Wolfsburg) Vivianne Miedema (Arsenal) Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir er ein þriggja sem er tilnefnd sem besti miðjumaður Meistaradeildar Evrópu. Auk Söru eru Dzsenifer Marozsán, núverandi samherji hennar hjá Lyon, og Alexandra Popp, fyrrverandi samherji hennar hjá Wolfsburg, tilnefndar. Einnig eru veitt verðlaun fyrir besta markvörð, varnarmann og sóknarmann Meistaradeildarinnar. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi verðlaun verða veitt í Meistaradeild kvenna en þau hafa verið veitt í Meistaradeild karla síðustu ár. Sara er eini leikmaðurinn af þeim tólf sem eru tilnefndir sem lék með tveimur liðum í Meistaradeildinni tímabilið 2019-20. Hún lék þrjá leiki með Wolfsburg og þrjá með Lyon sem varð Evrópumeistari fimmta árið í röð. Sara skoraði í 3-1 sigri Lyon á Wolfsburg í úrslitaleiknum á Spáni. Sex af þeim tólf leikmönnum sem eru tilnefndir léku með Lyon tímabilið 2019-20. Þjálfarar liðanna átta sem komust í úrslitakeppni Meistaradeildarinnar auk 20 blaðamanna sem sérhæfa sig í umfjöllun um kvennabolta tóku þátt í valinu. Greint verður frá því hverjar hljóta verðlaunin 1. október næstkomandi. Þá verður einnig opinberað hverjir voru valdar leikmaður og þjálfari ársins af UEFA. Leikmenn ársins í Meistaradeildinni Markverðir: Sarah Bouhaddi (Lyon) Christiane Endler (PSG) Sandra Panos (Barcelona) Varnarmenn: Lucy Bronze (Lyon) Lena Goessling (Wolfsburg) Wendie Renard (Lyon) Miðjumenn: Sara Björk Gunnarsdóttir (Wolfsburg/Lyon) Dzsenifer Marozsán (Lyon) Alexandra Popp (Wolfsburg) Sóknarmenn: Delphine Cascarino (Lyon) Pernille Harder (Wolfsburg) Vivianne Miedema (Arsenal)
Markverðir: Sarah Bouhaddi (Lyon) Christiane Endler (PSG) Sandra Panos (Barcelona) Varnarmenn: Lucy Bronze (Lyon) Lena Goessling (Wolfsburg) Wendie Renard (Lyon) Miðjumenn: Sara Björk Gunnarsdóttir (Wolfsburg/Lyon) Dzsenifer Marozsán (Lyon) Alexandra Popp (Wolfsburg) Sóknarmenn: Delphine Cascarino (Lyon) Pernille Harder (Wolfsburg) Vivianne Miedema (Arsenal)
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn