Enginn frá Liverpool en þrír frá Arsenal meðal tíu launahæstu leikmanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2020 08:30 Mesut Özil og Pierre-Emerick Aubameyang fá mjög vel borgað hjá Arsenal. Getty/Stuart MacFarlane Pierre-Emerick Aubameyang er orðinn launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hann skrifaði undir nýjan samning við Arsenal. Pierre-Emerick Aubameyang komst upp fyrir Mesut Özil í launum um leið og hann skrifaði undir nýjan samning við Arsenal í fyrradag. Aubameyang sagður vera með meira en 350 þúsund pund í vikulaun en meira en 62 milljónir íslenskra króna. Özil er að fá 350 þúsund pund á viku eða tæplega 62 milljónir. Arsenal er í fjárhagsvandræðum vegna kórónuveirunnar og hefur þurft að segja upp fullt af starfsmönnum en félagið borgar engu að síður tveimur leikmönnum sínum meira en nokkuð annað félag í ensku úrvalsdeildinni. Tveir af Arsenal mönnunum inn á topp tíu listanum voru að fá nýjan samning. Það eru Pierre-Emerick Aubameyang og svo Willian sem kom á frjálsri sölu frá Chelsea í sumar. 10. Willian | Arsenal 5. Kai Havertz | Chelsea 3. David de Gea | Man UtdArsenal have three of the #PremierLeague's top earners https://t.co/ryben2EamF— GiveMeSport (@GiveMeSport) September 16, 2020 Í framhaldi af samningi Pierre-Emerick Aubameyang hafa menn sett saman topp tíu lista yfir launahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Arsenal, Manchester United og Manchester City eiga öll þrjá leikmenn hvert félag á listanum og eini Chelsea maðurinn er Kai Havertz sem var að semja við félagið. Fyrir þetta sumar þá voru aðeins Mesut Özil hjá Arsenal, David de Gea hjá Manchester United og Kevin De Bruyne hjá Manchester City með hærri laun en hinn 21 árs gamli Kai Havertz fær nú hjá Chelsea. Það er aftur á móti enginn Liverpool leikmaður á topp tíu listanum en Liverpool vann engu að síður ensku úrvalsdeildina með yfirburðum á síðustu leiktíð. Topp tíu listinn yfir launahæstu leikmennina í ensku úrvalsdeildinni: 1. Pierre-Emerick Aubameyang, Arsenal: Meira en 350 þúsund pund á viku 2. Mesut Ozil, Arsenal: 350 þúsund pund á viku 3. David de Gea, Man United: 350 þúsund pund á viku 4. Kevin De Bruyne, Man City: 320 þúsund pund á viku 5. Kai Havertz, Chelsea: 310 þúsund pund á viku 6. Raheem Sterling, Man City: 300 þúsund pund á viku 7. Paul Pogba, Man United: 290 þúsund pund á viku 8. Anthony Martial, Man United: 250 þúsund pund á viku 9. Sergio Aguero, Man City: 230 þúsund pund á viku 10. Willian, Arsenal: 220 þúsund pund á viku Enski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Körfubolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Pierre-Emerick Aubameyang er orðinn launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hann skrifaði undir nýjan samning við Arsenal. Pierre-Emerick Aubameyang komst upp fyrir Mesut Özil í launum um leið og hann skrifaði undir nýjan samning við Arsenal í fyrradag. Aubameyang sagður vera með meira en 350 þúsund pund í vikulaun en meira en 62 milljónir íslenskra króna. Özil er að fá 350 þúsund pund á viku eða tæplega 62 milljónir. Arsenal er í fjárhagsvandræðum vegna kórónuveirunnar og hefur þurft að segja upp fullt af starfsmönnum en félagið borgar engu að síður tveimur leikmönnum sínum meira en nokkuð annað félag í ensku úrvalsdeildinni. Tveir af Arsenal mönnunum inn á topp tíu listanum voru að fá nýjan samning. Það eru Pierre-Emerick Aubameyang og svo Willian sem kom á frjálsri sölu frá Chelsea í sumar. 10. Willian | Arsenal 5. Kai Havertz | Chelsea 3. David de Gea | Man UtdArsenal have three of the #PremierLeague's top earners https://t.co/ryben2EamF— GiveMeSport (@GiveMeSport) September 16, 2020 Í framhaldi af samningi Pierre-Emerick Aubameyang hafa menn sett saman topp tíu lista yfir launahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Arsenal, Manchester United og Manchester City eiga öll þrjá leikmenn hvert félag á listanum og eini Chelsea maðurinn er Kai Havertz sem var að semja við félagið. Fyrir þetta sumar þá voru aðeins Mesut Özil hjá Arsenal, David de Gea hjá Manchester United og Kevin De Bruyne hjá Manchester City með hærri laun en hinn 21 árs gamli Kai Havertz fær nú hjá Chelsea. Það er aftur á móti enginn Liverpool leikmaður á topp tíu listanum en Liverpool vann engu að síður ensku úrvalsdeildina með yfirburðum á síðustu leiktíð. Topp tíu listinn yfir launahæstu leikmennina í ensku úrvalsdeildinni: 1. Pierre-Emerick Aubameyang, Arsenal: Meira en 350 þúsund pund á viku 2. Mesut Ozil, Arsenal: 350 þúsund pund á viku 3. David de Gea, Man United: 350 þúsund pund á viku 4. Kevin De Bruyne, Man City: 320 þúsund pund á viku 5. Kai Havertz, Chelsea: 310 þúsund pund á viku 6. Raheem Sterling, Man City: 300 þúsund pund á viku 7. Paul Pogba, Man United: 290 þúsund pund á viku 8. Anthony Martial, Man United: 250 þúsund pund á viku 9. Sergio Aguero, Man City: 230 þúsund pund á viku 10. Willian, Arsenal: 220 þúsund pund á viku
Topp tíu listinn yfir launahæstu leikmennina í ensku úrvalsdeildinni: 1. Pierre-Emerick Aubameyang, Arsenal: Meira en 350 þúsund pund á viku 2. Mesut Ozil, Arsenal: 350 þúsund pund á viku 3. David de Gea, Man United: 350 þúsund pund á viku 4. Kevin De Bruyne, Man City: 320 þúsund pund á viku 5. Kai Havertz, Chelsea: 310 þúsund pund á viku 6. Raheem Sterling, Man City: 300 þúsund pund á viku 7. Paul Pogba, Man United: 290 þúsund pund á viku 8. Anthony Martial, Man United: 250 þúsund pund á viku 9. Sergio Aguero, Man City: 230 þúsund pund á viku 10. Willian, Arsenal: 220 þúsund pund á viku
Enski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Körfubolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira