Enginn frá Liverpool en þrír frá Arsenal meðal tíu launahæstu leikmanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2020 08:30 Mesut Özil og Pierre-Emerick Aubameyang fá mjög vel borgað hjá Arsenal. Getty/Stuart MacFarlane Pierre-Emerick Aubameyang er orðinn launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hann skrifaði undir nýjan samning við Arsenal. Pierre-Emerick Aubameyang komst upp fyrir Mesut Özil í launum um leið og hann skrifaði undir nýjan samning við Arsenal í fyrradag. Aubameyang sagður vera með meira en 350 þúsund pund í vikulaun en meira en 62 milljónir íslenskra króna. Özil er að fá 350 þúsund pund á viku eða tæplega 62 milljónir. Arsenal er í fjárhagsvandræðum vegna kórónuveirunnar og hefur þurft að segja upp fullt af starfsmönnum en félagið borgar engu að síður tveimur leikmönnum sínum meira en nokkuð annað félag í ensku úrvalsdeildinni. Tveir af Arsenal mönnunum inn á topp tíu listanum voru að fá nýjan samning. Það eru Pierre-Emerick Aubameyang og svo Willian sem kom á frjálsri sölu frá Chelsea í sumar. 10. Willian | Arsenal 5. Kai Havertz | Chelsea 3. David de Gea | Man UtdArsenal have three of the #PremierLeague's top earners https://t.co/ryben2EamF— GiveMeSport (@GiveMeSport) September 16, 2020 Í framhaldi af samningi Pierre-Emerick Aubameyang hafa menn sett saman topp tíu lista yfir launahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Arsenal, Manchester United og Manchester City eiga öll þrjá leikmenn hvert félag á listanum og eini Chelsea maðurinn er Kai Havertz sem var að semja við félagið. Fyrir þetta sumar þá voru aðeins Mesut Özil hjá Arsenal, David de Gea hjá Manchester United og Kevin De Bruyne hjá Manchester City með hærri laun en hinn 21 árs gamli Kai Havertz fær nú hjá Chelsea. Það er aftur á móti enginn Liverpool leikmaður á topp tíu listanum en Liverpool vann engu að síður ensku úrvalsdeildina með yfirburðum á síðustu leiktíð. Topp tíu listinn yfir launahæstu leikmennina í ensku úrvalsdeildinni: 1. Pierre-Emerick Aubameyang, Arsenal: Meira en 350 þúsund pund á viku 2. Mesut Ozil, Arsenal: 350 þúsund pund á viku 3. David de Gea, Man United: 350 þúsund pund á viku 4. Kevin De Bruyne, Man City: 320 þúsund pund á viku 5. Kai Havertz, Chelsea: 310 þúsund pund á viku 6. Raheem Sterling, Man City: 300 þúsund pund á viku 7. Paul Pogba, Man United: 290 þúsund pund á viku 8. Anthony Martial, Man United: 250 þúsund pund á viku 9. Sergio Aguero, Man City: 230 þúsund pund á viku 10. Willian, Arsenal: 220 þúsund pund á viku Enski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Pierre-Emerick Aubameyang er orðinn launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hann skrifaði undir nýjan samning við Arsenal. Pierre-Emerick Aubameyang komst upp fyrir Mesut Özil í launum um leið og hann skrifaði undir nýjan samning við Arsenal í fyrradag. Aubameyang sagður vera með meira en 350 þúsund pund í vikulaun en meira en 62 milljónir íslenskra króna. Özil er að fá 350 þúsund pund á viku eða tæplega 62 milljónir. Arsenal er í fjárhagsvandræðum vegna kórónuveirunnar og hefur þurft að segja upp fullt af starfsmönnum en félagið borgar engu að síður tveimur leikmönnum sínum meira en nokkuð annað félag í ensku úrvalsdeildinni. Tveir af Arsenal mönnunum inn á topp tíu listanum voru að fá nýjan samning. Það eru Pierre-Emerick Aubameyang og svo Willian sem kom á frjálsri sölu frá Chelsea í sumar. 10. Willian | Arsenal 5. Kai Havertz | Chelsea 3. David de Gea | Man UtdArsenal have three of the #PremierLeague's top earners https://t.co/ryben2EamF— GiveMeSport (@GiveMeSport) September 16, 2020 Í framhaldi af samningi Pierre-Emerick Aubameyang hafa menn sett saman topp tíu lista yfir launahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Arsenal, Manchester United og Manchester City eiga öll þrjá leikmenn hvert félag á listanum og eini Chelsea maðurinn er Kai Havertz sem var að semja við félagið. Fyrir þetta sumar þá voru aðeins Mesut Özil hjá Arsenal, David de Gea hjá Manchester United og Kevin De Bruyne hjá Manchester City með hærri laun en hinn 21 árs gamli Kai Havertz fær nú hjá Chelsea. Það er aftur á móti enginn Liverpool leikmaður á topp tíu listanum en Liverpool vann engu að síður ensku úrvalsdeildina með yfirburðum á síðustu leiktíð. Topp tíu listinn yfir launahæstu leikmennina í ensku úrvalsdeildinni: 1. Pierre-Emerick Aubameyang, Arsenal: Meira en 350 þúsund pund á viku 2. Mesut Ozil, Arsenal: 350 þúsund pund á viku 3. David de Gea, Man United: 350 þúsund pund á viku 4. Kevin De Bruyne, Man City: 320 þúsund pund á viku 5. Kai Havertz, Chelsea: 310 þúsund pund á viku 6. Raheem Sterling, Man City: 300 þúsund pund á viku 7. Paul Pogba, Man United: 290 þúsund pund á viku 8. Anthony Martial, Man United: 250 þúsund pund á viku 9. Sergio Aguero, Man City: 230 þúsund pund á viku 10. Willian, Arsenal: 220 þúsund pund á viku
Topp tíu listinn yfir launahæstu leikmennina í ensku úrvalsdeildinni: 1. Pierre-Emerick Aubameyang, Arsenal: Meira en 350 þúsund pund á viku 2. Mesut Ozil, Arsenal: 350 þúsund pund á viku 3. David de Gea, Man United: 350 þúsund pund á viku 4. Kevin De Bruyne, Man City: 320 þúsund pund á viku 5. Kai Havertz, Chelsea: 310 þúsund pund á viku 6. Raheem Sterling, Man City: 300 þúsund pund á viku 7. Paul Pogba, Man United: 290 þúsund pund á viku 8. Anthony Martial, Man United: 250 þúsund pund á viku 9. Sergio Aguero, Man City: 230 þúsund pund á viku 10. Willian, Arsenal: 220 þúsund pund á viku
Enski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira