Barnabarn fyrrverandi Bandaríkjaforseta vill láta grafa upp líkamsleifar afa síns Atli Ísleifsson skrifar 14. september 2020 13:53 Warren Harding, fyrrverandi Bandaríkjaforseti og Calvin Coolidge varaforseti. Getty Barnabarn Bandaríkjaforsetans fyrrverandi, Warren G. Harding, hefur leitað til dómstóla og krafist þess að líkamsleifar Harding verði grafnar upp og lífsýni tekið til að sanna fjölskyldutengsl þeirra. BBC segir frá því að barnabarnið, James Blaesing, hafi sagt fyrir dómi að hann vilji færa vísindalegar sönnur á tengslin. Aðrir í fjölskyldu Harding hafa lagst gegn slíkum hugmyndum og segja viðurkennt að Elizabeth Ann Blaesing, móðir James, hafi í raun verið dóttir Harding og Nan Britton, hjákonu forsetans. Harding átti í ástarsambandi utan hjónabands við Britton á árunum 1921 til 1923, fyrir og á meðan á embættistíð Harding stóð. Harding var 29. forseti Bandaríkjana og lést í embætti eftir að hafa fengið hjartaáfall árið 1923. Mæðgurnar Nan Brotton og Elizabeth Ann Blaesing.Getty Gert kunnugt að Harding gengnum Upp komst um ástarsamband Harding og Britton eftir dag forsetans þegar Britton greindi frá því í bók sinni frá árinu 1927, Dóttur forsetans. Harding eignaðist ekki önnur börn. Lífsýnarannsókn árið 2015 leiddi loks í ljós tengsl milli James Blaesing og tveggja annarra úr fjölskyldu Harding. Þess er minnst í ár að hundrað ár eru nú liðin frá því að Harding tók við forsetaembættinu og hafa af því tilefni verið gerðar endurbætur á safni tileinkuðu Harding í Marion í Ohio, fæðingarborg forsetans. James Blaesing segir að í safninu hafi honum og móður hans hins vegar ekki verið gerð nægilega góð skil. Saga þeirra eigi skilið að vera þar sögð. „Ég tók prófið og við sögðum opinberlega frá því árið 2015. Nú er árið 2020 og enginn hefur beðið mig um að gera nokkurn skapaðan hlut,“ segir Blaesing sem vonast til að hægt verði að breyta því með því að færa líffræðilegar sönnur á tengslin við Harding. Bandaríkin Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira
Barnabarn Bandaríkjaforsetans fyrrverandi, Warren G. Harding, hefur leitað til dómstóla og krafist þess að líkamsleifar Harding verði grafnar upp og lífsýni tekið til að sanna fjölskyldutengsl þeirra. BBC segir frá því að barnabarnið, James Blaesing, hafi sagt fyrir dómi að hann vilji færa vísindalegar sönnur á tengslin. Aðrir í fjölskyldu Harding hafa lagst gegn slíkum hugmyndum og segja viðurkennt að Elizabeth Ann Blaesing, móðir James, hafi í raun verið dóttir Harding og Nan Britton, hjákonu forsetans. Harding átti í ástarsambandi utan hjónabands við Britton á árunum 1921 til 1923, fyrir og á meðan á embættistíð Harding stóð. Harding var 29. forseti Bandaríkjana og lést í embætti eftir að hafa fengið hjartaáfall árið 1923. Mæðgurnar Nan Brotton og Elizabeth Ann Blaesing.Getty Gert kunnugt að Harding gengnum Upp komst um ástarsamband Harding og Britton eftir dag forsetans þegar Britton greindi frá því í bók sinni frá árinu 1927, Dóttur forsetans. Harding eignaðist ekki önnur börn. Lífsýnarannsókn árið 2015 leiddi loks í ljós tengsl milli James Blaesing og tveggja annarra úr fjölskyldu Harding. Þess er minnst í ár að hundrað ár eru nú liðin frá því að Harding tók við forsetaembættinu og hafa af því tilefni verið gerðar endurbætur á safni tileinkuðu Harding í Marion í Ohio, fæðingarborg forsetans. James Blaesing segir að í safninu hafi honum og móður hans hins vegar ekki verið gerð nægilega góð skil. Saga þeirra eigi skilið að vera þar sögð. „Ég tók prófið og við sögðum opinberlega frá því árið 2015. Nú er árið 2020 og enginn hefur beðið mig um að gera nokkurn skapaðan hlut,“ segir Blaesing sem vonast til að hægt verði að breyta því með því að færa líffræðilegar sönnur á tengslin við Harding.
Bandaríkin Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira