Lennon: Skyldusigur ef við ætlum að berjast um titilinn Anton Ingi Leifsson skrifar 13. september 2020 11:30 Steven Lennon og félagar í FH standa í ströngu. vísir/hag Steven Lennon, framherji FH, hefur leikið á alls oddi í liði FH á leiktíðinni og er spenntur fyrir stórleik dagsins gegn Breiðablik í Pepsi Max deildinni. Lennon hefur skorað ellefu deildarmörk í jafn mörgum leikjum og hefur bætt við tveimur í bikarnum, þar á meðal einu gegn Stjörnunni í átta liða úrslitunum fyrr í vikunni. „Þetta var góður sigur. Það er alltaf gaman að komast áfram í bikarnum og alltaf gaman að vinna Stjörnuna sem er einn okkar helsti erkióvinur,“ sagði Lennon í samtali við Guðmund Hilmarsson á fésbókarsíðu FH. „Þetta var góð liðsframmistaða og vonandi getum við byggt á þessu í deildinni. Það eru margir stórir leikir framundan og vonum að þetta geti haldið svona áfram.“ Hann setti síðan nokkur orð á stórleikinn gegn Breiðabliki í dag. „Þetta er skyldusigur ef við ætlum að berjast um titilinn. Það eru leikir framundan gegn Víkingi og Val einnig og við verðum að vinna þessa leiki ef við viljum setja pressu á Val. Mjög mikilvægur leikur.“ „Þetta ætti að vera svipað og vanalega; skemmtun og mörk. Breiðablik vill spila út frá markinu svo ef við erum ákafir og reynum að taka yfir miðjuna, eins og við gerðum gegn Stjörnunni, þá ætti það að skila árangri.“ En er þetta besta tímabil Lennon á Íslandi? „Ég myndi segja það markalega séð. Ég er ekki að gera neitt öðruvísi en núna get ég hlaupið aðeins betur því ég hef ekkert verið meiddur í ár. Ég hef verið smá meiddur síðustu ár.“ „Varðandi mörkin þá þarftu að hafa smá heppni með þér í liði og þetta er að falla fyrir mig. Vonandi heldur það þannig út leiktíðina,“ sagði Lennon. Leikur FH og Breiðabliks hefst klukkan 16.30 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Sjá meira
Steven Lennon, framherji FH, hefur leikið á alls oddi í liði FH á leiktíðinni og er spenntur fyrir stórleik dagsins gegn Breiðablik í Pepsi Max deildinni. Lennon hefur skorað ellefu deildarmörk í jafn mörgum leikjum og hefur bætt við tveimur í bikarnum, þar á meðal einu gegn Stjörnunni í átta liða úrslitunum fyrr í vikunni. „Þetta var góður sigur. Það er alltaf gaman að komast áfram í bikarnum og alltaf gaman að vinna Stjörnuna sem er einn okkar helsti erkióvinur,“ sagði Lennon í samtali við Guðmund Hilmarsson á fésbókarsíðu FH. „Þetta var góð liðsframmistaða og vonandi getum við byggt á þessu í deildinni. Það eru margir stórir leikir framundan og vonum að þetta geti haldið svona áfram.“ Hann setti síðan nokkur orð á stórleikinn gegn Breiðabliki í dag. „Þetta er skyldusigur ef við ætlum að berjast um titilinn. Það eru leikir framundan gegn Víkingi og Val einnig og við verðum að vinna þessa leiki ef við viljum setja pressu á Val. Mjög mikilvægur leikur.“ „Þetta ætti að vera svipað og vanalega; skemmtun og mörk. Breiðablik vill spila út frá markinu svo ef við erum ákafir og reynum að taka yfir miðjuna, eins og við gerðum gegn Stjörnunni, þá ætti það að skila árangri.“ En er þetta besta tímabil Lennon á Íslandi? „Ég myndi segja það markalega séð. Ég er ekki að gera neitt öðruvísi en núna get ég hlaupið aðeins betur því ég hef ekkert verið meiddur í ár. Ég hef verið smá meiddur síðustu ár.“ „Varðandi mörkin þá þarftu að hafa smá heppni með þér í liði og þetta er að falla fyrir mig. Vonandi heldur það þannig út leiktíðina,“ sagði Lennon. Leikur FH og Breiðabliks hefst klukkan 16.30 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Sjá meira