Martinez: Íslenska liðið með frábært hugarfar Anton Ingi Leifsson skrifar 8. september 2020 21:09 Martinez gefur skipanir á hliðarlínunni í kvöld. AP Photo/Francisco Seco Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins, var ánægður með hvernig hans menn brugðust við marki Íslands í kvöld og snéru við taflinu. „Ég er mjög sáttur hvernig við brugðumst við,“ sagði Martinez í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok. „Ísland byrjaði vel. Þeir voru þéttir varnarlega og hefðu átt að skora áður en þeir skoruðu fyrsta markið.“ „Við þurftum að finna út úr því hvernig við áttum að spila og ég er sáttur með 5-1 og frammistöðuna.“ Aðspurður út í markið sem jafnaði metin fyrir Belga, vissi Martinez ekki hvort að boltinn hafi farið inn eða ekki. „Ég held að yfir 90 mínúturnar áttum við skilið að vinna. Það alltaf vafaatriði. Þannig er fótbolti en ég veit ekki hvort að hann var inni eða ekki.“ Klippa: Jöfnunarmark Belga á móti Íslandi - Var hann inni? „Það var gott hugarfar í liðinu og við fundum út úr því hvernig átti að spila. Sama hvort boltinn var inni í markinu eða ekki áttum við sigurinn skilið.“ „Við þekkjum Ísland vel. Þetta er þétt lið. Þeir voru með nokkra leikmenn frá, eins og við. Við höfum spilað við ísland nokkrum sinnum.“ „Þeir eru með frábært hugarfar og þrá. Við horfðum á leikinn gegn Englandi og þeir voru óheppnir að ná ekki stigi þar,“ sagði Martinez að lokum. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hamrén: Hefðum þurft að vera þéttari og samheldnari Erik Hamrén – landsliðsþjálfari Íslands – var eðlilega nokkuð súr eftir 5-1 tap gegn Belgíu ytra þó svo að Belgar séu á toppi heimslistans. 8. september 2020 21:03 Hólmbert skástur íslensku strákanna: Einkunnir Íslands fyrir Belgíuleikinn Íslenska liðið fékk óvænta forgjöf á móti heimsklassaliði Belgíu í kvöld en þegar upp var staðið þá höfðu þeir fengið kennslustund frá frábæru fótboltaliði. 8. september 2020 20:59 Andri Fannar: Er búinn að standa mig vel á æfingum og fékk traustið Andri Fannar Baldursson lék sinn fyrsta A-landsleik í kvöld er hann fékk tækifæri á útivelli gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 8. september 2020 20:57 Hólmbert: Hugsaði bara um að láta vaða Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði mark Íslands er liðið tapaði 5-1 fyrir Belgíu á útivelli í kvöld. Framherjinn var nokkuð sáttur með sína frammistöðu. 8. september 2020 20:53 Twitter eftir skellinn í Belgíu: „Fáir ljósir punktar“ Íslenska landsliðið tapaði í kvöld fyrir Belgíu á útivelli. Lokatölur urðu 5-1 eftir að staðan var 2-1 í hálfleik. 8. september 2020 20:41 Umfjöllun: Belgía - Ísland 5-1 | Efsta lið heimslistans alltof stór biti fyrir Íslendinga Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn ógnarsterku liði Belga í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 20:45 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Sjá meira
Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins, var ánægður með hvernig hans menn brugðust við marki Íslands í kvöld og snéru við taflinu. „Ég er mjög sáttur hvernig við brugðumst við,“ sagði Martinez í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok. „Ísland byrjaði vel. Þeir voru þéttir varnarlega og hefðu átt að skora áður en þeir skoruðu fyrsta markið.“ „Við þurftum að finna út úr því hvernig við áttum að spila og ég er sáttur með 5-1 og frammistöðuna.“ Aðspurður út í markið sem jafnaði metin fyrir Belga, vissi Martinez ekki hvort að boltinn hafi farið inn eða ekki. „Ég held að yfir 90 mínúturnar áttum við skilið að vinna. Það alltaf vafaatriði. Þannig er fótbolti en ég veit ekki hvort að hann var inni eða ekki.“ Klippa: Jöfnunarmark Belga á móti Íslandi - Var hann inni? „Það var gott hugarfar í liðinu og við fundum út úr því hvernig átti að spila. Sama hvort boltinn var inni í markinu eða ekki áttum við sigurinn skilið.“ „Við þekkjum Ísland vel. Þetta er þétt lið. Þeir voru með nokkra leikmenn frá, eins og við. Við höfum spilað við ísland nokkrum sinnum.“ „Þeir eru með frábært hugarfar og þrá. Við horfðum á leikinn gegn Englandi og þeir voru óheppnir að ná ekki stigi þar,“ sagði Martinez að lokum.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hamrén: Hefðum þurft að vera þéttari og samheldnari Erik Hamrén – landsliðsþjálfari Íslands – var eðlilega nokkuð súr eftir 5-1 tap gegn Belgíu ytra þó svo að Belgar séu á toppi heimslistans. 8. september 2020 21:03 Hólmbert skástur íslensku strákanna: Einkunnir Íslands fyrir Belgíuleikinn Íslenska liðið fékk óvænta forgjöf á móti heimsklassaliði Belgíu í kvöld en þegar upp var staðið þá höfðu þeir fengið kennslustund frá frábæru fótboltaliði. 8. september 2020 20:59 Andri Fannar: Er búinn að standa mig vel á æfingum og fékk traustið Andri Fannar Baldursson lék sinn fyrsta A-landsleik í kvöld er hann fékk tækifæri á útivelli gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 8. september 2020 20:57 Hólmbert: Hugsaði bara um að láta vaða Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði mark Íslands er liðið tapaði 5-1 fyrir Belgíu á útivelli í kvöld. Framherjinn var nokkuð sáttur með sína frammistöðu. 8. september 2020 20:53 Twitter eftir skellinn í Belgíu: „Fáir ljósir punktar“ Íslenska landsliðið tapaði í kvöld fyrir Belgíu á útivelli. Lokatölur urðu 5-1 eftir að staðan var 2-1 í hálfleik. 8. september 2020 20:41 Umfjöllun: Belgía - Ísland 5-1 | Efsta lið heimslistans alltof stór biti fyrir Íslendinga Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn ógnarsterku liði Belga í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 20:45 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Sjá meira
Hamrén: Hefðum þurft að vera þéttari og samheldnari Erik Hamrén – landsliðsþjálfari Íslands – var eðlilega nokkuð súr eftir 5-1 tap gegn Belgíu ytra þó svo að Belgar séu á toppi heimslistans. 8. september 2020 21:03
Hólmbert skástur íslensku strákanna: Einkunnir Íslands fyrir Belgíuleikinn Íslenska liðið fékk óvænta forgjöf á móti heimsklassaliði Belgíu í kvöld en þegar upp var staðið þá höfðu þeir fengið kennslustund frá frábæru fótboltaliði. 8. september 2020 20:59
Andri Fannar: Er búinn að standa mig vel á æfingum og fékk traustið Andri Fannar Baldursson lék sinn fyrsta A-landsleik í kvöld er hann fékk tækifæri á útivelli gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. 8. september 2020 20:57
Hólmbert: Hugsaði bara um að láta vaða Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði mark Íslands er liðið tapaði 5-1 fyrir Belgíu á útivelli í kvöld. Framherjinn var nokkuð sáttur með sína frammistöðu. 8. september 2020 20:53
Twitter eftir skellinn í Belgíu: „Fáir ljósir punktar“ Íslenska landsliðið tapaði í kvöld fyrir Belgíu á útivelli. Lokatölur urðu 5-1 eftir að staðan var 2-1 í hálfleik. 8. september 2020 20:41
Umfjöllun: Belgía - Ísland 5-1 | Efsta lið heimslistans alltof stór biti fyrir Íslendinga Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn ógnarsterku liði Belga í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 20:45