Leikmaður Arsenal fjárfestir í vegan fótboltaliði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2020 09:00 Spánverjarnir Hector Bellerin (til vinstri) og Dani Ceballos fagna bikarmeistaratitli Arsenal í ágúst. Getty/Stuart MacFarlane Knattspyrnumaðurinn Hector Bellerin er langt frá því að vera hættur að spila sem atvinnumaður í fótbolta en hann er engu að síður farinn að fjárfesta í fótboltanum. Hector Bellerin, varnarmaður Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, er mikill náttúruverndarsinni og hann sýnir það í verki með því að fjárfesta í einu grænasta fótboltafélagi heims. Hector Bellerin er nefnilega orðinn annar stærsti hluthafinn í enska D-deildarfélaginu Forest Green Rovers. Forest Green Rovers hefur fengið viðurkenningu frá bæði FIFA og Sameinuðu þjóðunum sem umhverfisvænasta félag heims. Hector Bellerin has invested in Forest Green Rovers.In full: https://t.co/muWXKFOBPq pic.twitter.com/UWY4cwMia1— BBC Sport (@BBCSport) September 8, 2020 Forest Green Rovers varð að vegan fótboltaliði árið 2015 og árið var 2017 varð félagið fyrsta íþróttaliðið sem er kolefnislaust. Bellerin er talsmaður náttúruverndar eins og nýja félagið sitt. „Forest Green er að sýna öðrum réttu leiðina,“ sagði Hector Bellerin. Spánverjinn Hector Bellerin er enn bara 25 ára gamall og ætti því að eiga nóg eftir af sínum knattspyrnuferli. Samingur hans og Arsenal er til júníiloka 2023. Bellerin er þekktur fyrir að vera annt um samfélagið sitt og safnaði nýverið pening til að planta sextíu þúsund trjám í Amazon-frumskóginum. | #Arsenal defender @HectorBellerin has announced that he has become a shareholder in Forest Green Rovers, the club recognised by FIFA as the greenest football club in the world More from @David_Ornstein & @gunnerblog https://t.co/mLFZyT2qhn pic.twitter.com/HdS54JgLNl— The Athletic UK (@TheAthleticUK) September 8, 2020 Bellerin ætlar sér með kaupunum í Forest Green Rovers að vinna með stjórnarformanninum Dale Vince í því að fá fótboltaheiminn til vakna af værum blundi þegar kemur að náttúruverndarsjónarmiðum. „Þegar ég spilaði fyrst á móti Forest Green Rovers [æfingaleikur 2014] þá var það eina sem ég vissi um félagið að það væri langt í burtu frá London. Um leið og ég heyrði meira um félagið og vinnu þess þá vissi ég að ég vildi hitta þá og fá að vera hluti af þessu verkefni,“ sagði Hector Bellerin. Enski boltinn Vegan Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Hector Bellerin er langt frá því að vera hættur að spila sem atvinnumaður í fótbolta en hann er engu að síður farinn að fjárfesta í fótboltanum. Hector Bellerin, varnarmaður Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, er mikill náttúruverndarsinni og hann sýnir það í verki með því að fjárfesta í einu grænasta fótboltafélagi heims. Hector Bellerin er nefnilega orðinn annar stærsti hluthafinn í enska D-deildarfélaginu Forest Green Rovers. Forest Green Rovers hefur fengið viðurkenningu frá bæði FIFA og Sameinuðu þjóðunum sem umhverfisvænasta félag heims. Hector Bellerin has invested in Forest Green Rovers.In full: https://t.co/muWXKFOBPq pic.twitter.com/UWY4cwMia1— BBC Sport (@BBCSport) September 8, 2020 Forest Green Rovers varð að vegan fótboltaliði árið 2015 og árið var 2017 varð félagið fyrsta íþróttaliðið sem er kolefnislaust. Bellerin er talsmaður náttúruverndar eins og nýja félagið sitt. „Forest Green er að sýna öðrum réttu leiðina,“ sagði Hector Bellerin. Spánverjinn Hector Bellerin er enn bara 25 ára gamall og ætti því að eiga nóg eftir af sínum knattspyrnuferli. Samingur hans og Arsenal er til júníiloka 2023. Bellerin er þekktur fyrir að vera annt um samfélagið sitt og safnaði nýverið pening til að planta sextíu þúsund trjám í Amazon-frumskóginum. | #Arsenal defender @HectorBellerin has announced that he has become a shareholder in Forest Green Rovers, the club recognised by FIFA as the greenest football club in the world More from @David_Ornstein & @gunnerblog https://t.co/mLFZyT2qhn pic.twitter.com/HdS54JgLNl— The Athletic UK (@TheAthleticUK) September 8, 2020 Bellerin ætlar sér með kaupunum í Forest Green Rovers að vinna með stjórnarformanninum Dale Vince í því að fá fótboltaheiminn til vakna af værum blundi þegar kemur að náttúruverndarsjónarmiðum. „Þegar ég spilaði fyrst á móti Forest Green Rovers [æfingaleikur 2014] þá var það eina sem ég vissi um félagið að það væri langt í burtu frá London. Um leið og ég heyrði meira um félagið og vinnu þess þá vissi ég að ég vildi hitta þá og fá að vera hluti af þessu verkefni,“ sagði Hector Bellerin.
Enski boltinn Vegan Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira