Fangelsinu lokað og lögregluþjónum fjölgað Samúel Karl Ólason skrifar 7. september 2020 21:33 Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að fangelsishúsið, sem er sambyggt lögreglustöðinni, verði endurnýjað og breytt til að mæta vaxandi húsnæðisþörf lögreglunnar. Vísir/Vilhelm Lögregluþjónum í umdæmi lögreglustjórans á Norðurlandi Eystra verður fjölgað um fjögur stöðugildi í kjölfar þess að fangelsinu á Akureyri verður lokað. Ákvörðunin um lokun fangelsisins var opinberuð í sumar en lokuninni var frestað þar til ríkislögreglustjóri gerði tillögur að mótvægisaðgerðum. Þeirri vinnu er nú lokið. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að fangelsishúsið, sem er sambyggt lögreglustöðinni, verði endurnýjað og breytt til að mæta vaxandi húsnæðisþörf lögreglunnar. Minnst tveir sérsveitarmenn verði með fasta búsetu á Akureyri, í stað eins, og að tryggt verði að lögreglan geti nýtt sér úrræði til gæsluvarðhaldsvistar þegar þörf verður á. Með því að loka fangelsinu á Akureyri stendur til að nýta betur fjármagn Fangelsismálastofnunnar. Ákvörðunin hefur þó verið harðlega gagnrýnd víða. Í yfirlýsingunni segir að mikilvægi fangelsisins hafi minnkað verulega á síðustu tveimur áratugum. Þá eigi allir fangar möguleika á framgangi í afplánun og eiga því ekki samkvæmt lögum að afplána stærsta hluta refsingar í lokuðu fangelsi en það sé fangelsið á Akureyri. Tvö opin fangelsi séu rekin, eitt á Suðurlandi og hitt á Vesturlandi. Þar að auki sé áfangaheimili sem taki við að lokinni vist í opnu fangelsi staðsett í Reykjavík. Útilokað sé fyrir fanga að afplána allan sinn tíma á Norðurlandi Eystra. Enn fremur segir að í stað tíu til 14 manna eininga séu nú rekin tvö öflug lokuð fangelsi sem samtals geti hýst 140 fanga, ef Fangelsismálastofnun hefði fjárhagslega burði til. Það sé hægt með lokun fangelsisins á Akureyri. Akureyri Fangelsismál Lögreglan Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Fleiri fréttir Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Sjá meira
Lögregluþjónum í umdæmi lögreglustjórans á Norðurlandi Eystra verður fjölgað um fjögur stöðugildi í kjölfar þess að fangelsinu á Akureyri verður lokað. Ákvörðunin um lokun fangelsisins var opinberuð í sumar en lokuninni var frestað þar til ríkislögreglustjóri gerði tillögur að mótvægisaðgerðum. Þeirri vinnu er nú lokið. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að fangelsishúsið, sem er sambyggt lögreglustöðinni, verði endurnýjað og breytt til að mæta vaxandi húsnæðisþörf lögreglunnar. Minnst tveir sérsveitarmenn verði með fasta búsetu á Akureyri, í stað eins, og að tryggt verði að lögreglan geti nýtt sér úrræði til gæsluvarðhaldsvistar þegar þörf verður á. Með því að loka fangelsinu á Akureyri stendur til að nýta betur fjármagn Fangelsismálastofnunnar. Ákvörðunin hefur þó verið harðlega gagnrýnd víða. Í yfirlýsingunni segir að mikilvægi fangelsisins hafi minnkað verulega á síðustu tveimur áratugum. Þá eigi allir fangar möguleika á framgangi í afplánun og eiga því ekki samkvæmt lögum að afplána stærsta hluta refsingar í lokuðu fangelsi en það sé fangelsið á Akureyri. Tvö opin fangelsi séu rekin, eitt á Suðurlandi og hitt á Vesturlandi. Þar að auki sé áfangaheimili sem taki við að lokinni vist í opnu fangelsi staðsett í Reykjavík. Útilokað sé fyrir fanga að afplána allan sinn tíma á Norðurlandi Eystra. Enn fremur segir að í stað tíu til 14 manna eininga séu nú rekin tvö öflug lokuð fangelsi sem samtals geti hýst 140 fanga, ef Fangelsismálastofnun hefði fjárhagslega burði til. Það sé hægt með lokun fangelsisins á Akureyri.
Akureyri Fangelsismál Lögreglan Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Fleiri fréttir Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Sjá meira