Dagskráin: Enska landsliðið mætir á Laugardalsvöll, Þjóðadeildin í fullum gangi og hádegisleikur í Pepsi Max Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2020 06:00 Gareth Southgate mætir með lærisveina sína á Laugardalsvöll í dag þar sem Ísland tekur á móti Englandi í Þjóðadeildinni í fótbolta. Vísir/Getty Íslenska landsliðið í knattspyrnu fær það enska í heimsókn á Laugardalsvelli í dag er liðin mætast í Þjóðadeildinni. Þá eru fleiri leikir í Þjóðadeildinni á dagskrá í dag sem og einn leikur í Pepsi Max deild karla. Við hefjum daginn á óvæntum hádegisleik í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Botnlið Fjölnis fær Breiðablik í heimsókn í Grafarvoginn. Hefst leikurinn klukkan 13:00 en Fjölnir á enn eftir að vinna leik í deildinni. Blikar eru á góðu skriði og stefna eflaust á sigur til að halda í við topplið Vals. Klukkan 15:00 hefst upphitun fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni. Leikurinn sjálfur hefst svo klukkan 16:00 og að leikslokum verður leikurinn krufinn til mergjar af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport. Í kjölfarið sýnum við leik Svíþjóðar og Frakklands í Þjóðadeildinni. Þá hitum við einnig upp fyrir komandi tímabil í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en mikið hefur gengið á undanfarnar vikur hjá toppliðum deildarinnar. Stöð 2 Sport 2 Frændur voru í Danmörku mæta Belgum klukkan 18:45 en útsending hefst tíu mínútum síðar. Eru þetta liðin tvö sem eru með Íslandi og Englandi í riðli í Þjóðadeildinni. Klukkan 20:45 verður svo farið yfir öll mörkin í leikjum dagsins í Þjóðadeildinni. Stöð 2 Sport 3 Meiri Þjóðadeildarveisla en leikur Portúgals og Króatíu er í beinni útsendingu klukkan 18:45. Hefst útsending tíu mínútum fyrr. Golfstöðin Tvær beintar útsendingar eru í dag. Frá 11:30 til 16:05 sýnum við beint frá Andalucia Meistaramótinu en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Frá 17:00 til 22:10 sýnum við frá Tour Meistaramótinu sem er hluti af PGA-mótaröðinni. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Þjóðadeild UEFA Golf Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Sjá meira
Íslenska landsliðið í knattspyrnu fær það enska í heimsókn á Laugardalsvelli í dag er liðin mætast í Þjóðadeildinni. Þá eru fleiri leikir í Þjóðadeildinni á dagskrá í dag sem og einn leikur í Pepsi Max deild karla. Við hefjum daginn á óvæntum hádegisleik í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Botnlið Fjölnis fær Breiðablik í heimsókn í Grafarvoginn. Hefst leikurinn klukkan 13:00 en Fjölnir á enn eftir að vinna leik í deildinni. Blikar eru á góðu skriði og stefna eflaust á sigur til að halda í við topplið Vals. Klukkan 15:00 hefst upphitun fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni. Leikurinn sjálfur hefst svo klukkan 16:00 og að leikslokum verður leikurinn krufinn til mergjar af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport. Í kjölfarið sýnum við leik Svíþjóðar og Frakklands í Þjóðadeildinni. Þá hitum við einnig upp fyrir komandi tímabil í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en mikið hefur gengið á undanfarnar vikur hjá toppliðum deildarinnar. Stöð 2 Sport 2 Frændur voru í Danmörku mæta Belgum klukkan 18:45 en útsending hefst tíu mínútum síðar. Eru þetta liðin tvö sem eru með Íslandi og Englandi í riðli í Þjóðadeildinni. Klukkan 20:45 verður svo farið yfir öll mörkin í leikjum dagsins í Þjóðadeildinni. Stöð 2 Sport 3 Meiri Þjóðadeildarveisla en leikur Portúgals og Króatíu er í beinni útsendingu klukkan 18:45. Hefst útsending tíu mínútum fyrr. Golfstöðin Tvær beintar útsendingar eru í dag. Frá 11:30 til 16:05 sýnum við beint frá Andalucia Meistaramótinu en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Frá 17:00 til 22:10 sýnum við frá Tour Meistaramótinu sem er hluti af PGA-mótaröðinni.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Þjóðadeild UEFA Golf Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Sjá meira