Verðandi leikmaður Man. Utd. er tengdasonur Dennis Bergkamp Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2020 13:00 Donny van de Beek og Estelle Bergkamp eru par. getty/Kristy Sparow Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Donny van de Beek verði leikmaður Manchester United. Talið er að félagið greiði Ajax 40 milljónir punda fyrir hollenska landsliðsmanninn. Tengdapabbi Van de Beek er mikil hetja hjá Arsenal, svo mikil að það er stytta af honum fyrir utan Emirates, heimavöll Arsenal. Þetta er Dennis Bergkamp sem varð þrisvar sinnum Englandsmeistari og þrisvar sinnum bikarmeistari með Arsenal. Styttan af Dennis Bergkamp fyrir utan Emirates, heimavöll Arsenal.getty/Julian Finney Bergkamp þjálfaði Van de Beek í unglingaakademíu Ajax og tengsl þeirra urðu svo enn nánari þegar Van de Beek byrjaði með dóttur Bergkamps, Estelle. Van de Beek hefur leikið með Ajax allan sinn feril. Hann varð tvöfaldur meistari með liðinu tímabilið 2018-19. Þá komst Ajax einnig í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið tapaði naumlega fyrir Tottenham. Talið er að Van de Beek muni leika í treyju númer 34 hjá United til heiðurs besta vini sínum, Abdelhak Nouri, sem fékk hjartaáfall í æfingaleik með Ajax fyrir þremur árum og varð fyrir alvarlegum heilaskaða. Nouri lék í treyju númer 34 hjá Ajax. Van de Beek, sem er 23 ára, hefur leikið tíu leiki fyrir hollenska landsliðið og er í hollenska hópnum sem mætir Póllandi og Ítalíu í Þjóðadeildinni í þessum mánuði. Enski boltinn Hollenski boltinn Tengdar fréttir Van de Beek sagður í læknisskoðun í Manchester Donny Van de Beek, miðjumaður Ajax, er sagður vera í Manchester þar sem hann er sagður í læknisskoðun hjá Man. United. 31. ágúst 2020 18:15 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Sjá meira
Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Donny van de Beek verði leikmaður Manchester United. Talið er að félagið greiði Ajax 40 milljónir punda fyrir hollenska landsliðsmanninn. Tengdapabbi Van de Beek er mikil hetja hjá Arsenal, svo mikil að það er stytta af honum fyrir utan Emirates, heimavöll Arsenal. Þetta er Dennis Bergkamp sem varð þrisvar sinnum Englandsmeistari og þrisvar sinnum bikarmeistari með Arsenal. Styttan af Dennis Bergkamp fyrir utan Emirates, heimavöll Arsenal.getty/Julian Finney Bergkamp þjálfaði Van de Beek í unglingaakademíu Ajax og tengsl þeirra urðu svo enn nánari þegar Van de Beek byrjaði með dóttur Bergkamps, Estelle. Van de Beek hefur leikið með Ajax allan sinn feril. Hann varð tvöfaldur meistari með liðinu tímabilið 2018-19. Þá komst Ajax einnig í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið tapaði naumlega fyrir Tottenham. Talið er að Van de Beek muni leika í treyju númer 34 hjá United til heiðurs besta vini sínum, Abdelhak Nouri, sem fékk hjartaáfall í æfingaleik með Ajax fyrir þremur árum og varð fyrir alvarlegum heilaskaða. Nouri lék í treyju númer 34 hjá Ajax. Van de Beek, sem er 23 ára, hefur leikið tíu leiki fyrir hollenska landsliðið og er í hollenska hópnum sem mætir Póllandi og Ítalíu í Þjóðadeildinni í þessum mánuði.
Enski boltinn Hollenski boltinn Tengdar fréttir Van de Beek sagður í læknisskoðun í Manchester Donny Van de Beek, miðjumaður Ajax, er sagður vera í Manchester þar sem hann er sagður í læknisskoðun hjá Man. United. 31. ágúst 2020 18:15 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Sjá meira
Van de Beek sagður í læknisskoðun í Manchester Donny Van de Beek, miðjumaður Ajax, er sagður vera í Manchester þar sem hann er sagður í læknisskoðun hjá Man. United. 31. ágúst 2020 18:15