Frakklandsforseti, formaður KSÍ og samherjar úr landsliðinu senda Söru hamingjuóskir Anton Ingi Leifsson skrifar 30. ágúst 2020 20:23 Sara eftir mark kvöldsins. Hún spilaði frábærlega í kvöld. vísir/getty Íslenskt knattspyrnufólk sem og aðrir hafa sent Söru Björk Gunnarsdóttir hamingjuóskir eftir að hún varð Evrópumeistari í kvöld. Sara Björk skoraði eitt mark og spilaði allan leikinn er Lyon hafði 3-1 betur gegn gömlu samherjum Söru í Wolfsburg. Twitter tók eðlilega við sér eftir sigurinn og hér að neðan má sjá brot af því sem fór fram á Twitter eftir að Hafnfirðingurinn varð Evrópumeistari. Geggjuð @sarabjork18 — Ragna Einarsdóttir (@ragnabjorg8) August 30, 2020 Légende s'écrit bien au féminin avec la victoire de Lyon !— Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) August 30, 2020 Sara Björk góðir hálsar. Takk fyrir mig og okkur. Orð eru óþorf.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) August 30, 2020 Til lukku @sarabjork18 #UefaWomensChampionsLeague pic.twitter.com/jKEleiTxDB— Gummi Ben (@GummiBen) August 30, 2020 Til hamingju @sarabjork18 gjörsamlega geggjuð !!! https://t.co/YS5vZxn35T— Fanndís Friðriks (@fanndis90) August 30, 2020 Risa mark og sigur fyrir Söru Björk Óska henni innilega til hamingju! Haukahjartað stækkar í deild þeirra bestu https://t.co/v5FomOFDHI— Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) August 30, 2020 Þvílíkur leikur hjá @sarabjork18, dugnaðurinn og krafturinn í henni! Vá!!— Jóhann B Guðmundsson (@johannbirnir) August 30, 2020 Glæsileg frammistaða, mark og meistaradeildartitill. Örugglega allskonar tilfinningar eftir svona leik, gegn gamla liðinu en maður sér það strax eftir leik að lið Wolfsburg samgleðst Söru. Algjörlega frábært að Ísland eigi fulltrúa á þessu sviði, í ofanálag þá bestu á vellinum. https://t.co/aWo2ot6uxu— Kjartan Atli (@kjartansson4) August 30, 2020 Alvöru afgreiðsla @sarabjork18! — Rikki G (@RikkiGje) August 30, 2020 Goalmachiiiiiiine @sarabjork18 https://t.co/6xT7iFGDH1— Berglind Bjorg Thorvaldsdottir (@berglindbjorg10) August 30, 2020 Til hamingju @sarabjork18 — Hallbera Gisladottir (@HallberaGisla) August 30, 2020 BOOM @sarabjork18 !!!— Máni Pétursson (@Manipeturs) August 30, 2020 Litla djöfulsins drollan @sarabjork18 — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) August 30, 2020 Íþróttamaður ársins klár ! Vel gert Sara Björk — Andri Júlíusson (@andrijull) August 30, 2020 Sara Björk geggjuð. Annar Íslendingurinn, og fyrsta konan, til að vinna Meistaradeildina. Fær svo líka silfur eftir að hafa spilað fyrri hluta mótsins með Wolfsburg. https://t.co/Uc5kb46clm— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) August 30, 2020 Sara Björk glæsilegur fulltrúi íslenkrar kvennaknattspyrnu. Einn besti ef ekki sá besti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og kórónaði frammistöðuna með marki sem gerði út um leikinn. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) August 30, 2020 Hjartans hamingjuóskir @sarabjork18 Algjörlega GEGGJUÐ, þvílíka fyrirmyndin — Harpa Melsteð (@harpamel) August 30, 2020 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30. ágúst 2020 20:13 Sjáðu markið hennar Söru sem innsiglaði sigur Lyon Sara Björk Gunarsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt marka Lyon sem vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 30. ágúst 2020 20:05 Sara Björk skoraði og Lyon er Evrópumeistari Sara Björk Gunnarsdóttir er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir að Lyon vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Sara Björk skoraði í leiknum. 30. ágúst 2020 19:55 Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Íslenskt knattspyrnufólk sem og aðrir hafa sent Söru Björk Gunnarsdóttir hamingjuóskir eftir að hún varð Evrópumeistari í kvöld. Sara Björk skoraði eitt mark og spilaði allan leikinn er Lyon hafði 3-1 betur gegn gömlu samherjum Söru í Wolfsburg. Twitter tók eðlilega við sér eftir sigurinn og hér að neðan má sjá brot af því sem fór fram á Twitter eftir að Hafnfirðingurinn varð Evrópumeistari. Geggjuð @sarabjork18 — Ragna Einarsdóttir (@ragnabjorg8) August 30, 2020 Légende s'écrit bien au féminin avec la victoire de Lyon !— Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) August 30, 2020 Sara Björk góðir hálsar. Takk fyrir mig og okkur. Orð eru óþorf.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) August 30, 2020 Til lukku @sarabjork18 #UefaWomensChampionsLeague pic.twitter.com/jKEleiTxDB— Gummi Ben (@GummiBen) August 30, 2020 Til hamingju @sarabjork18 gjörsamlega geggjuð !!! https://t.co/YS5vZxn35T— Fanndís Friðriks (@fanndis90) August 30, 2020 Risa mark og sigur fyrir Söru Björk Óska henni innilega til hamingju! Haukahjartað stækkar í deild þeirra bestu https://t.co/v5FomOFDHI— Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) August 30, 2020 Þvílíkur leikur hjá @sarabjork18, dugnaðurinn og krafturinn í henni! Vá!!— Jóhann B Guðmundsson (@johannbirnir) August 30, 2020 Glæsileg frammistaða, mark og meistaradeildartitill. Örugglega allskonar tilfinningar eftir svona leik, gegn gamla liðinu en maður sér það strax eftir leik að lið Wolfsburg samgleðst Söru. Algjörlega frábært að Ísland eigi fulltrúa á þessu sviði, í ofanálag þá bestu á vellinum. https://t.co/aWo2ot6uxu— Kjartan Atli (@kjartansson4) August 30, 2020 Alvöru afgreiðsla @sarabjork18! — Rikki G (@RikkiGje) August 30, 2020 Goalmachiiiiiiine @sarabjork18 https://t.co/6xT7iFGDH1— Berglind Bjorg Thorvaldsdottir (@berglindbjorg10) August 30, 2020 Til hamingju @sarabjork18 — Hallbera Gisladottir (@HallberaGisla) August 30, 2020 BOOM @sarabjork18 !!!— Máni Pétursson (@Manipeturs) August 30, 2020 Litla djöfulsins drollan @sarabjork18 — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) August 30, 2020 Íþróttamaður ársins klár ! Vel gert Sara Björk — Andri Júlíusson (@andrijull) August 30, 2020 Sara Björk geggjuð. Annar Íslendingurinn, og fyrsta konan, til að vinna Meistaradeildina. Fær svo líka silfur eftir að hafa spilað fyrri hluta mótsins með Wolfsburg. https://t.co/Uc5kb46clm— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) August 30, 2020 Sara Björk glæsilegur fulltrúi íslenkrar kvennaknattspyrnu. Einn besti ef ekki sá besti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og kórónaði frammistöðuna með marki sem gerði út um leikinn. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) August 30, 2020 Hjartans hamingjuóskir @sarabjork18 Algjörlega GEGGJUÐ, þvílíka fyrirmyndin — Harpa Melsteð (@harpamel) August 30, 2020
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30. ágúst 2020 20:13 Sjáðu markið hennar Söru sem innsiglaði sigur Lyon Sara Björk Gunarsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt marka Lyon sem vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 30. ágúst 2020 20:05 Sara Björk skoraði og Lyon er Evrópumeistari Sara Björk Gunnarsdóttir er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir að Lyon vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Sara Björk skoraði í leiknum. 30. ágúst 2020 19:55 Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30. ágúst 2020 20:13
Sjáðu markið hennar Söru sem innsiglaði sigur Lyon Sara Björk Gunarsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt marka Lyon sem vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 30. ágúst 2020 20:05
Sara Björk skoraði og Lyon er Evrópumeistari Sara Björk Gunnarsdóttir er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir að Lyon vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Sara Björk skoraði í leiknum. 30. ágúst 2020 19:55