Spá því að Sauðárkrókur eignist loks lið í efstu deild í fótbolta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. ágúst 2020 17:45 Murielle Tiernan fagnar einu þriggja marka sinna gegn Keflavík. vísir/stöð 2 sport Tindastóll situr á toppi Lengjudeildar kvenna þegar keppni þar er hálfnuð. Í síðasta leik sínum sigraði Tindastóll Keflavík á útivelli, 1-3. Bandaríski framherjinn Murielle Tiernan skoraði öll mörk Stólanna í leiknum. Tindastóll er með eins stigs forskot á Keflavík og á auk þess leik til góða. Rætt var um Murielle og gott gengi Tindastóls í Lengjudeildinni í sumar í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. „Murielle er hörkuleikmaður og við vissum það alveg. Hún skoraði 24 mörk í þessari deild í fyrra og 24 mörk í 2. deild þar á undan,“ sagði Mist Rúnarsdóttir. „En það sem er gaman að sjá með Tindastól er að þetta er ekki eins manns lið. Þetta er ekki bara Murielle. Þær hafa bætt sig mikið og þróað leik sinn. Fleiri leikmenn taka þátt í sóknarupplegginu. Og fyrst og fremst hefur Tindastólsliðið bætt varnarleikinn. Í fyrra fékk Tindastóll á sig 34 mörk en eru bara búnar að fá sig fimm mörk núna.“ Tindastóll og Keflavík eru í tveimur efstu sætum Lengjudeildarinnar eins og Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir segist hafa giskað á fyrir tímabilið. Hún bjóst þó frekar við því Keflvíkingar yrðu fyrir ofan Stólanna. „Ég hélt að Keflavík myndi leiða þessa deild en Tindastóll færi upp með þeim því þær voru svo ótrúlega nálægt því í fyrra. Ég bjóst við Keflavík yrði langefst og Tindastóll myndi fylgja með smá samkeppni frá Haukum,“ sagði Bára. Þær Mist spá því að Tindastóll leiki í Pepsi Max-deild kvenna á næsta ári og Sauðárkrókur eignist loks fótboltalið í efstu deild. „Ég hef tilfinningu fyrir því. Það er ekki að ástæðulausu að þær eru þarna. Þær eru hrikalega flottar. Þetta er góð blanda. Þeir hafa haldið sterkum erlendum leikmönnum þrjú ár í röð. Murielle gæti spilað fyrir hvaða lið sem er í Pepsi Max-deildinni og hefur fengið tilboð þaðan,“ sagði Mist. „Þeim líður vel þarna, hafa trú á verkefninu og af hverju ekki? Ég er á þessari lest og búin að vera lengi. Ég er mjög til í að sjá þær í Pepsi Max-deildinni,“ sagði Mist. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Umræða um Tindastól Lengjudeildin Pepsi Max-mörkin Tindastóll Tengdar fréttir „Hefði ekki verið kjörið að hafa Sveindísi frammi á móti þessu miðvarðapari?“ Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna segja að það hefði verið sterkari leikur hjá Þorsteini Halldórssyni, þjálfara Breiðabliks, að nota Sveindísi Jane Jónsdóttur í stað Rakelar Hönnudóttir í fremstu víglínu gegn Selfossi. 28. ágúst 2020 12:30 Keflavík glutraði niður tveggja marka forystu og mistókst að skjótast á toppinn Keflavík kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Augnabliki í Lengjudeild kvenna og loktaölur 3-3. 27. ágúst 2020 22:00 Tindastóll vann toppslaginn Einn leikur fór fram í Lengjudeild kvenna í dag. Tindastóll vann Keflavík á útivelli en þarna mættust topplið deildarinnar. 23. ágúst 2020 15:30 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
Tindastóll situr á toppi Lengjudeildar kvenna þegar keppni þar er hálfnuð. Í síðasta leik sínum sigraði Tindastóll Keflavík á útivelli, 1-3. Bandaríski framherjinn Murielle Tiernan skoraði öll mörk Stólanna í leiknum. Tindastóll er með eins stigs forskot á Keflavík og á auk þess leik til góða. Rætt var um Murielle og gott gengi Tindastóls í Lengjudeildinni í sumar í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. „Murielle er hörkuleikmaður og við vissum það alveg. Hún skoraði 24 mörk í þessari deild í fyrra og 24 mörk í 2. deild þar á undan,“ sagði Mist Rúnarsdóttir. „En það sem er gaman að sjá með Tindastól er að þetta er ekki eins manns lið. Þetta er ekki bara Murielle. Þær hafa bætt sig mikið og þróað leik sinn. Fleiri leikmenn taka þátt í sóknarupplegginu. Og fyrst og fremst hefur Tindastólsliðið bætt varnarleikinn. Í fyrra fékk Tindastóll á sig 34 mörk en eru bara búnar að fá sig fimm mörk núna.“ Tindastóll og Keflavík eru í tveimur efstu sætum Lengjudeildarinnar eins og Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir segist hafa giskað á fyrir tímabilið. Hún bjóst þó frekar við því Keflvíkingar yrðu fyrir ofan Stólanna. „Ég hélt að Keflavík myndi leiða þessa deild en Tindastóll færi upp með þeim því þær voru svo ótrúlega nálægt því í fyrra. Ég bjóst við Keflavík yrði langefst og Tindastóll myndi fylgja með smá samkeppni frá Haukum,“ sagði Bára. Þær Mist spá því að Tindastóll leiki í Pepsi Max-deild kvenna á næsta ári og Sauðárkrókur eignist loks fótboltalið í efstu deild. „Ég hef tilfinningu fyrir því. Það er ekki að ástæðulausu að þær eru þarna. Þær eru hrikalega flottar. Þetta er góð blanda. Þeir hafa haldið sterkum erlendum leikmönnum þrjú ár í röð. Murielle gæti spilað fyrir hvaða lið sem er í Pepsi Max-deildinni og hefur fengið tilboð þaðan,“ sagði Mist. „Þeim líður vel þarna, hafa trú á verkefninu og af hverju ekki? Ég er á þessari lest og búin að vera lengi. Ég er mjög til í að sjá þær í Pepsi Max-deildinni,“ sagði Mist. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Umræða um Tindastól
Lengjudeildin Pepsi Max-mörkin Tindastóll Tengdar fréttir „Hefði ekki verið kjörið að hafa Sveindísi frammi á móti þessu miðvarðapari?“ Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna segja að það hefði verið sterkari leikur hjá Þorsteini Halldórssyni, þjálfara Breiðabliks, að nota Sveindísi Jane Jónsdóttur í stað Rakelar Hönnudóttir í fremstu víglínu gegn Selfossi. 28. ágúst 2020 12:30 Keflavík glutraði niður tveggja marka forystu og mistókst að skjótast á toppinn Keflavík kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Augnabliki í Lengjudeild kvenna og loktaölur 3-3. 27. ágúst 2020 22:00 Tindastóll vann toppslaginn Einn leikur fór fram í Lengjudeild kvenna í dag. Tindastóll vann Keflavík á útivelli en þarna mættust topplið deildarinnar. 23. ágúst 2020 15:30 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
„Hefði ekki verið kjörið að hafa Sveindísi frammi á móti þessu miðvarðapari?“ Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna segja að það hefði verið sterkari leikur hjá Þorsteini Halldórssyni, þjálfara Breiðabliks, að nota Sveindísi Jane Jónsdóttur í stað Rakelar Hönnudóttir í fremstu víglínu gegn Selfossi. 28. ágúst 2020 12:30
Keflavík glutraði niður tveggja marka forystu og mistókst að skjótast á toppinn Keflavík kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Augnabliki í Lengjudeild kvenna og loktaölur 3-3. 27. ágúst 2020 22:00
Tindastóll vann toppslaginn Einn leikur fór fram í Lengjudeild kvenna í dag. Tindastóll vann Keflavík á útivelli en þarna mættust topplið deildarinnar. 23. ágúst 2020 15:30