Bali lokuð næstu mánuði Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. ágúst 2020 06:38 Tekið á móti indónesískum ferðamönnum á alþjóðaflugvellinum á Bali þann 31. júlí síðastliðinn. Getty/Johanes Christo Indónesísk stjórnvöld hyggjast ekki opna eyjuna Balí fyrir alþjóðlegum ferðamönnum fyrr en í fyrsta lagi um áramót. Upphaflega hafði verið áætlað að þeir mættu halda aftur þangað í september en sökum fjölgunar kórónuveirutilfella í Indónesíu hefur opnuninni verið skotið á frest. Balí er vinsæll áfangastaður en þangað halda milljónir ferðamanna árlega til njóta hitabeltisloftslags, matar og menningar. Þeim fækkaði hins vegar skarpt í sumar þegar stjórnvöld lokuðu landamærunum fyrir öðrum en þeim sem þar hafa búsetu. Síðastliðinn mánuð hafa ferðamálayfirvöld á Bali reynt að lokka til sín Indónesa en það hefur dugað skammt. Hótel og veitingastaðir berjast í bökkum og starfsmenn þeirra neyðst til að halda aftur til síns heima í leit að atvinnu. Alls hafa næstum 4600 kórónuveirutilfelli verið greind á Balí og 52 hafa látið lífið. Á landsvísu eru tilfellin 155 þúsund og dauðsföllin næstum 6800, sem er mesta mannfall í faraldrinum í nokkru ríki Suðaustur-Asíu. Sérfræðingar telja hins vegar að tölurnar væru hærri ef indónesísk stjórnvöld hefðu hefðu tök á að veita víðtækara skimun. Á vef breska ríkisútvarpsins er vísað í yfirlýsingu ríkisstjóra Bali þar sem segir að ástandið í landinu leyfi ekki móttöku erlendra ferðamanna. Þó svo að þess sé ekki getið í yfirlýsingunni hvenær Bali verður opnuð á ný segir ríkisstjórinn ólíklegt að það verði fyrr en í fyrsta lagi í lok þessa árs. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Indónesía Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
Indónesísk stjórnvöld hyggjast ekki opna eyjuna Balí fyrir alþjóðlegum ferðamönnum fyrr en í fyrsta lagi um áramót. Upphaflega hafði verið áætlað að þeir mættu halda aftur þangað í september en sökum fjölgunar kórónuveirutilfella í Indónesíu hefur opnuninni verið skotið á frest. Balí er vinsæll áfangastaður en þangað halda milljónir ferðamanna árlega til njóta hitabeltisloftslags, matar og menningar. Þeim fækkaði hins vegar skarpt í sumar þegar stjórnvöld lokuðu landamærunum fyrir öðrum en þeim sem þar hafa búsetu. Síðastliðinn mánuð hafa ferðamálayfirvöld á Bali reynt að lokka til sín Indónesa en það hefur dugað skammt. Hótel og veitingastaðir berjast í bökkum og starfsmenn þeirra neyðst til að halda aftur til síns heima í leit að atvinnu. Alls hafa næstum 4600 kórónuveirutilfelli verið greind á Balí og 52 hafa látið lífið. Á landsvísu eru tilfellin 155 þúsund og dauðsföllin næstum 6800, sem er mesta mannfall í faraldrinum í nokkru ríki Suðaustur-Asíu. Sérfræðingar telja hins vegar að tölurnar væru hærri ef indónesísk stjórnvöld hefðu hefðu tök á að veita víðtækara skimun. Á vef breska ríkisútvarpsins er vísað í yfirlýsingu ríkisstjóra Bali þar sem segir að ástandið í landinu leyfi ekki móttöku erlendra ferðamanna. Þó svo að þess sé ekki getið í yfirlýsingunni hvenær Bali verður opnuð á ný segir ríkisstjórinn ólíklegt að það verði fyrr en í fyrsta lagi í lok þessa árs.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Indónesía Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira