Efasemdir um að takist að klára tímabilið | Hvert verður framhaldið? Ísak Hallmundarson skrifar 14. mars 2020 15:30 Jurgen Klopp og hans menn eru eflaust mótfallnir því að ógilda tímabilið vísir/getty Þrátt fyrir að formlega hafi verið ákveðið að fresta keppni í ensku deildinni þar til 4. apríl eru margar efasemdaraddir uppi um þau áform. Sky Sports hefur eftir heimildarmanni hjá einu úrvalsdeildarfélagi að allt að 75% líkur séu á því að þetta tímabil verði ekki klárað. Félögin eru ekki öll sammála um hvað sé næsta skref fari svo að keppnistímabilið verði alfarið blásið af. Í umfjöllun um málið á Sky Sports eru nefndir þrír valmöguleikar:1. Liverpool fær afhentan titilinn en ekkert lið fellur. Á næsta tímabili verða 22 lið í Ensku Úrvalsdeildinni og Leeds og West Brom fara upp.2. Tímabilið verður dæmt ógilt og sömu 20 lið verða í deildinni á næsta tímabili. Þetta þykir ólíklegt þar sem Liverpool er með 25 stiga forskot á toppi deildarinnar og er svo gott sem búið að vinna deildina eftir 29. umferðir.3. Taflan eins og hún er núna verður látin gilda. Þetta þykir líka ólíklegt þar sem það væri ósanngjarnt gagnvart liðum eins og Aston Villa, Bournemouth og Norwich að þau myndu falla þegar aðeins eru spilaðar 29 af 38 umferðum. Sú ákvörðun sem verður tekin verður eflaust aldrei óumdeild og eru ólíkar skoðanir á milli félaga innan deildarinnar. Félög í ensku úrvalsdeildinni munu funda saman í vikunni og næsta fimmtudag er neyðarfundur hjá úrvalsdeildinni um framhaldið. Enski boltinn Tengdar fréttir Varaformaður West Ham telur sanngjarnt að dæma tímabilið úr sögunni Karren Brady, varaformaður West Ham United, telur sanngjarnt að aflýsa þessu tímabili í ensku deildinni og láta það ekki gilda. 14. mars 2020 14:45 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira
Þrátt fyrir að formlega hafi verið ákveðið að fresta keppni í ensku deildinni þar til 4. apríl eru margar efasemdaraddir uppi um þau áform. Sky Sports hefur eftir heimildarmanni hjá einu úrvalsdeildarfélagi að allt að 75% líkur séu á því að þetta tímabil verði ekki klárað. Félögin eru ekki öll sammála um hvað sé næsta skref fari svo að keppnistímabilið verði alfarið blásið af. Í umfjöllun um málið á Sky Sports eru nefndir þrír valmöguleikar:1. Liverpool fær afhentan titilinn en ekkert lið fellur. Á næsta tímabili verða 22 lið í Ensku Úrvalsdeildinni og Leeds og West Brom fara upp.2. Tímabilið verður dæmt ógilt og sömu 20 lið verða í deildinni á næsta tímabili. Þetta þykir ólíklegt þar sem Liverpool er með 25 stiga forskot á toppi deildarinnar og er svo gott sem búið að vinna deildina eftir 29. umferðir.3. Taflan eins og hún er núna verður látin gilda. Þetta þykir líka ólíklegt þar sem það væri ósanngjarnt gagnvart liðum eins og Aston Villa, Bournemouth og Norwich að þau myndu falla þegar aðeins eru spilaðar 29 af 38 umferðum. Sú ákvörðun sem verður tekin verður eflaust aldrei óumdeild og eru ólíkar skoðanir á milli félaga innan deildarinnar. Félög í ensku úrvalsdeildinni munu funda saman í vikunni og næsta fimmtudag er neyðarfundur hjá úrvalsdeildinni um framhaldið.
Enski boltinn Tengdar fréttir Varaformaður West Ham telur sanngjarnt að dæma tímabilið úr sögunni Karren Brady, varaformaður West Ham United, telur sanngjarnt að aflýsa þessu tímabili í ensku deildinni og láta það ekki gilda. 14. mars 2020 14:45 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira
Varaformaður West Ham telur sanngjarnt að dæma tímabilið úr sögunni Karren Brady, varaformaður West Ham United, telur sanngjarnt að aflýsa þessu tímabili í ensku deildinni og láta það ekki gilda. 14. mars 2020 14:45