Spezia upp í úrvalsdeild í fyrsta skipti í sögunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. ágúst 2020 22:30 Sveinn Aron í leik gegn Venezia í júlí á þessu ári. Vísir/Getty Spezia – lið Sveins Arons Guðjohnsen – komst í kvöld upp í ítölsku úrvalsdeildina eftir 1-0 tap gegn Frosinone á heimavelli í umspili um laust sæti í deildinni. Spezia vann fyrri leik liðanna 1-0 en þar sem liðið endaði fyrir ofan Frosinone í töflunni á tímabilinu þá fara þeir upp í úrvalsdeildina. FAIRYTALE ALERT 12 years after being declared bankrupt, @acspezia earns @serieA promotion for the first time EVER! https://t.co/4cH3ekD3Jl— beIN SPORTS (@beINSPORTS_AUS) August 20, 2020 Spezia endaði tímabilið í þriðja sæti en Frosinone því áttunda. Marcus Rohden skoraði eina mark leiksins þegar rúmur klukkutími var liðinn en Frosinone var mikið sterkari aðilinn í leiknum. Spezia héldu út og munu því leika Í Serie A [ítölsku úrvalsdeildinni] á næsta tímabili. Hinn 22 ára gamli Sveinn Aron sat allan tímann á varamannabekk Spezia í kvöld. Alls tók hann þátt í 15 deildarleikjum á leiktíðinni, skoraði hann í þeim tvö mör og lagði upp önnur þrjú. Sveinn gekk í raðir Spezia frá Breiðablik sumarið 2018. Hann var á láni hjá Ravenna í C-deildinni á síðustu leiktíð. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Sjá meira
Spezia – lið Sveins Arons Guðjohnsen – komst í kvöld upp í ítölsku úrvalsdeildina eftir 1-0 tap gegn Frosinone á heimavelli í umspili um laust sæti í deildinni. Spezia vann fyrri leik liðanna 1-0 en þar sem liðið endaði fyrir ofan Frosinone í töflunni á tímabilinu þá fara þeir upp í úrvalsdeildina. FAIRYTALE ALERT 12 years after being declared bankrupt, @acspezia earns @serieA promotion for the first time EVER! https://t.co/4cH3ekD3Jl— beIN SPORTS (@beINSPORTS_AUS) August 20, 2020 Spezia endaði tímabilið í þriðja sæti en Frosinone því áttunda. Marcus Rohden skoraði eina mark leiksins þegar rúmur klukkutími var liðinn en Frosinone var mikið sterkari aðilinn í leiknum. Spezia héldu út og munu því leika Í Serie A [ítölsku úrvalsdeildinni] á næsta tímabili. Hinn 22 ára gamli Sveinn Aron sat allan tímann á varamannabekk Spezia í kvöld. Alls tók hann þátt í 15 deildarleikjum á leiktíðinni, skoraði hann í þeim tvö mör og lagði upp önnur þrjú. Sveinn gekk í raðir Spezia frá Breiðablik sumarið 2018. Hann var á láni hjá Ravenna í C-deildinni á síðustu leiktíð.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti