Tugir ofbeldismála gegn fötluðu fólki á borði réttindagæslumanna Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 8. mars 2020 08:00 Réttindagæslumenn aðstoða fatlað fólk við alls kyns réttindamál. Síðasta árið hafa 31 ofbeldismál gagnvart fötluðu fólki komið á borð réttindagæslunnar og þar af ellefu mál sem flokkast undir alvarlegt ofbeldi. Jón Þorsteinn Sigurðsson, réttindagæslumaður fatlaðs fólks, bendir þó á að þarna sé eingöngu um mál þeirra sem óska eftir aðstoð að ræða. „Kannski þurfum við að vera sýnilegri og meira boðin fram af þeim sem eru að takast á við þessi mál en ég held það fari margir á mis við okkur sem gætu nýtt aðstoð okkar.“ Eins og komið hefur fram leita um tíu konur með þroskahömlun til Neyðarmóttökunnar á ári hverju og verkefnastjóri þar bendir á að stundum sé erfitt að ná í réttindagæslumann fatlaðs fólks þegar á reyni. Sjö réttindagæslumenn eru á öllu landinu, þar af tvö og hálft stöðugildi á höfuðborgarsvæðinu. „Ég held það megi alltaf gera betur og bæta fjármagni í svona verkefni. Það er þá stjórnvalda að ákveða það. Það eru þeir sem útdeila peningum til okkar,“ segir hann. Jón Þorsteinn hvetur einnig til að Stígamót og aðrir fagaðilar sem aðstoða konurnar við að takast á við afleiðingar ofbeldis auki sérhæfingu og bjóði upp á jafningjastuðning. Það er ekki nóg að vera sérfróður um hinn ófatlaða. Það þarf að setja sig inn í þennan heim og þeir bestu til þess eru fatlaðir sjálfir.“ Félagsmál Heilbrigðismál Kompás Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir „Þeir segja að ég eigi að halda leyndó“ Í Kompás segir kona á fertugsaldri sögu sína, hún er með þroskahömlun og glímir við ýmis geðræn vandamál. Hún hefur stundað vændi í nokkur ár og telur að kúnnarnir séu um sjötíu menn. Þeir séu oft giftir menn, venjulegir menn, eins og hún segir sjálf. 2. mars 2020 09:30 Tíu konur með þroskahömlun leita til Neyðarmóttökunnar á hverju ári Í mörgum tilfellum kynnast konurnar meintum ofbeldismönnum á netinu á fölskum forsendum. 5. mars 2020 07:00 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Sjá meira
Réttindagæslumenn aðstoða fatlað fólk við alls kyns réttindamál. Síðasta árið hafa 31 ofbeldismál gagnvart fötluðu fólki komið á borð réttindagæslunnar og þar af ellefu mál sem flokkast undir alvarlegt ofbeldi. Jón Þorsteinn Sigurðsson, réttindagæslumaður fatlaðs fólks, bendir þó á að þarna sé eingöngu um mál þeirra sem óska eftir aðstoð að ræða. „Kannski þurfum við að vera sýnilegri og meira boðin fram af þeim sem eru að takast á við þessi mál en ég held það fari margir á mis við okkur sem gætu nýtt aðstoð okkar.“ Eins og komið hefur fram leita um tíu konur með þroskahömlun til Neyðarmóttökunnar á ári hverju og verkefnastjóri þar bendir á að stundum sé erfitt að ná í réttindagæslumann fatlaðs fólks þegar á reyni. Sjö réttindagæslumenn eru á öllu landinu, þar af tvö og hálft stöðugildi á höfuðborgarsvæðinu. „Ég held það megi alltaf gera betur og bæta fjármagni í svona verkefni. Það er þá stjórnvalda að ákveða það. Það eru þeir sem útdeila peningum til okkar,“ segir hann. Jón Þorsteinn hvetur einnig til að Stígamót og aðrir fagaðilar sem aðstoða konurnar við að takast á við afleiðingar ofbeldis auki sérhæfingu og bjóði upp á jafningjastuðning. Það er ekki nóg að vera sérfróður um hinn ófatlaða. Það þarf að setja sig inn í þennan heim og þeir bestu til þess eru fatlaðir sjálfir.“
Félagsmál Heilbrigðismál Kompás Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir „Þeir segja að ég eigi að halda leyndó“ Í Kompás segir kona á fertugsaldri sögu sína, hún er með þroskahömlun og glímir við ýmis geðræn vandamál. Hún hefur stundað vændi í nokkur ár og telur að kúnnarnir séu um sjötíu menn. Þeir séu oft giftir menn, venjulegir menn, eins og hún segir sjálf. 2. mars 2020 09:30 Tíu konur með þroskahömlun leita til Neyðarmóttökunnar á hverju ári Í mörgum tilfellum kynnast konurnar meintum ofbeldismönnum á netinu á fölskum forsendum. 5. mars 2020 07:00 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Sjá meira
„Þeir segja að ég eigi að halda leyndó“ Í Kompás segir kona á fertugsaldri sögu sína, hún er með þroskahömlun og glímir við ýmis geðræn vandamál. Hún hefur stundað vændi í nokkur ár og telur að kúnnarnir séu um sjötíu menn. Þeir séu oft giftir menn, venjulegir menn, eins og hún segir sjálf. 2. mars 2020 09:30
Tíu konur með þroskahömlun leita til Neyðarmóttökunnar á hverju ári Í mörgum tilfellum kynnast konurnar meintum ofbeldismönnum á netinu á fölskum forsendum. 5. mars 2020 07:00