Körfuboltakvöld: Svakalegur munur á Loga á heimavelli og útivelli Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2020 11:00 Logi Gunnarsson gerir mun meira fyrir Njarðvík á útivelli en á heimavelli. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru með sínar skýringar á því. „Maður talar um þetta þegar maður verður orðinn gamall maður að maður hafi horft á Loga Gunnarsson spila körfubolta,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson eftir góða frammistöðu Loga í sigrinum gegn Haukum á fimmtudaginn. Logi hefur samtals skorað aðeins 16 stig á heimavelli í fimm leikjum á árinu 2020 en á útivelli hefur hann aftur á móti skorað 51 stig í fjórum leikjum. „Mér finnst þetta ofboðslega jákvæð og góð tölfræði. Ég var alltaf sjálfur með betri tölfræði á útivelli en á heimavelli. Ég held að þetta skipti máli. Í leiknum á Akureyri, þessum leik [við Hauka í Hafnarfirði] og fleirum þá gerir Logi gæfumuninn,“ sagði Teitur Örlygsson. Innslagið má sjá í heild hér að ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: „Skítalykt af hárinu þeirra“ „Þegar þú spilar svona þá áttu náttúrulega ekki mikið skilið,“ sagði Teitur Örlygsson í Domino's Körfuboltakvöldi um leik Þórs gegn Val á Akureyri í gærkvöld þar sem örlög Þórs svo gott sem réðust. 7. mars 2020 12:30 Körfuboltakvöld: Sláandi dagamunur á Keflvíkingum Það er magnaður munur á árangri Keflavíkur á fimmtudögum og föstudögum í Dominos-deild karla í körfubolta. 7. mars 2020 13:29 Körfuboltakvöld: Boyanov lofaður | Myndi naga neglur ef ég ætti að mæta ÍR Georgi Boyanov hefur sannað sig sem algjör lykilmaður í liði ÍR og með hann í fararbroddi eru ÍR-ingar hættulegur andstæðingur að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds. 8. mars 2020 09:30 Körfuboltakvöld: KR er bara að plata okkur "Ég er hættur að hlusta á þessa meiðslasögu hjá KR. Ég held að þetta sé lygi,“ sagði Teitur Örlygsson í léttum tón þegar sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu um lið KR eftir sigurinn á toppliði Stjörnunnar í gær. 7. mars 2020 11:30 Framlengingin: Grindavík næsta Öskubuska og KR aftur sigurstranglegast Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi tóku fyrir nokkur mál í Framlengingunni í gær. Þeir veltu vöngum yfir næstu vikum vegna kórónuveirunnar, tilnefningum til Edduverðlauna, hvaða lið gæti átt Öskubuskuævintýri í úrslitakeppninni, hvort Þórsliðanna hefði valdið meiri vonbrigðum, og hvað mætti lesa í toppslag KR og Stjörnunnar sem KR vann. 7. mars 2020 23:30 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
Logi Gunnarsson gerir mun meira fyrir Njarðvík á útivelli en á heimavelli. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru með sínar skýringar á því. „Maður talar um þetta þegar maður verður orðinn gamall maður að maður hafi horft á Loga Gunnarsson spila körfubolta,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson eftir góða frammistöðu Loga í sigrinum gegn Haukum á fimmtudaginn. Logi hefur samtals skorað aðeins 16 stig á heimavelli í fimm leikjum á árinu 2020 en á útivelli hefur hann aftur á móti skorað 51 stig í fjórum leikjum. „Mér finnst þetta ofboðslega jákvæð og góð tölfræði. Ég var alltaf sjálfur með betri tölfræði á útivelli en á heimavelli. Ég held að þetta skipti máli. Í leiknum á Akureyri, þessum leik [við Hauka í Hafnarfirði] og fleirum þá gerir Logi gæfumuninn,“ sagði Teitur Örlygsson. Innslagið má sjá í heild hér að ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: „Skítalykt af hárinu þeirra“ „Þegar þú spilar svona þá áttu náttúrulega ekki mikið skilið,“ sagði Teitur Örlygsson í Domino's Körfuboltakvöldi um leik Þórs gegn Val á Akureyri í gærkvöld þar sem örlög Þórs svo gott sem réðust. 7. mars 2020 12:30 Körfuboltakvöld: Sláandi dagamunur á Keflvíkingum Það er magnaður munur á árangri Keflavíkur á fimmtudögum og föstudögum í Dominos-deild karla í körfubolta. 7. mars 2020 13:29 Körfuboltakvöld: Boyanov lofaður | Myndi naga neglur ef ég ætti að mæta ÍR Georgi Boyanov hefur sannað sig sem algjör lykilmaður í liði ÍR og með hann í fararbroddi eru ÍR-ingar hættulegur andstæðingur að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds. 8. mars 2020 09:30 Körfuboltakvöld: KR er bara að plata okkur "Ég er hættur að hlusta á þessa meiðslasögu hjá KR. Ég held að þetta sé lygi,“ sagði Teitur Örlygsson í léttum tón þegar sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu um lið KR eftir sigurinn á toppliði Stjörnunnar í gær. 7. mars 2020 11:30 Framlengingin: Grindavík næsta Öskubuska og KR aftur sigurstranglegast Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi tóku fyrir nokkur mál í Framlengingunni í gær. Þeir veltu vöngum yfir næstu vikum vegna kórónuveirunnar, tilnefningum til Edduverðlauna, hvaða lið gæti átt Öskubuskuævintýri í úrslitakeppninni, hvort Þórsliðanna hefði valdið meiri vonbrigðum, og hvað mætti lesa í toppslag KR og Stjörnunnar sem KR vann. 7. mars 2020 23:30 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
Körfuboltakvöld: „Skítalykt af hárinu þeirra“ „Þegar þú spilar svona þá áttu náttúrulega ekki mikið skilið,“ sagði Teitur Örlygsson í Domino's Körfuboltakvöldi um leik Þórs gegn Val á Akureyri í gærkvöld þar sem örlög Þórs svo gott sem réðust. 7. mars 2020 12:30
Körfuboltakvöld: Sláandi dagamunur á Keflvíkingum Það er magnaður munur á árangri Keflavíkur á fimmtudögum og föstudögum í Dominos-deild karla í körfubolta. 7. mars 2020 13:29
Körfuboltakvöld: Boyanov lofaður | Myndi naga neglur ef ég ætti að mæta ÍR Georgi Boyanov hefur sannað sig sem algjör lykilmaður í liði ÍR og með hann í fararbroddi eru ÍR-ingar hættulegur andstæðingur að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds. 8. mars 2020 09:30
Körfuboltakvöld: KR er bara að plata okkur "Ég er hættur að hlusta á þessa meiðslasögu hjá KR. Ég held að þetta sé lygi,“ sagði Teitur Örlygsson í léttum tón þegar sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu um lið KR eftir sigurinn á toppliði Stjörnunnar í gær. 7. mars 2020 11:30
Framlengingin: Grindavík næsta Öskubuska og KR aftur sigurstranglegast Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi tóku fyrir nokkur mál í Framlengingunni í gær. Þeir veltu vöngum yfir næstu vikum vegna kórónuveirunnar, tilnefningum til Edduverðlauna, hvaða lið gæti átt Öskubuskuævintýri í úrslitakeppninni, hvort Þórsliðanna hefði valdið meiri vonbrigðum, og hvað mætti lesa í toppslag KR og Stjörnunnar sem KR vann. 7. mars 2020 23:30
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins