Samstarfsfólk sem hefur neikvæð áhrif á vinnustaðinn Rakel Sveinsdóttir skrifar 19. ágúst 2020 11:00 Fólk sem baktalar mikið og er í því að dreifa kjaftasögum er dæmi um fólk sem hefur neikvæð áhrif á vinnustaðinn. Vísir/Getty Að starfa í eitruðu andrúmslofti með neikvæðu fólki getur tekið á hvern sem er en algeng mistök stjórnenda geta falist í því að taka ekki á vanda sem þessum. Í rannsókn sem gerð var í Harvard árið 2018 sýndu niðurstöður hins vegar að það getur verið hverjum vinnustað mjög dýrkeypt ef ekki er gripið í taumana. Meðal þess sem fram kom í svörum hjá um sextíu þúsund manns sem tóku þátt í rannsókninni voru eftirfarandi niðurstöður: Þegar andrúmsloft er neikvætt fjarlægist starfsfólk vinnustað sinn og huglæg tenging þess við vinnuna minnkar Tæplega helmingur starfsmanna sögðust ósjálfrátt draga úr vinnuafköstum eða minnka viðveru ef andrúmsloft vinnustaðarins er neikvætt 38% svarenda sögðust viljandi draga úr vandvirkni við vinnu þegar andrúmsloft er neikvætt Um fjórðungur svarenda viðurkenndu að láta neikvæða andrúmsloftið á vinnustaðnum bitna á viðskiptavinum 12% svarenda sögðust hafa hætt í starfi vegna neikvæðs andrúmslofts Oft þarf aðeins einn aðila á vinnustað sem eitrar allt andrúmsloftið. Í rannsókninni var spurt um áhrif þess að hafa unnið með samstarfsfélaga sem viðkomandi upplifði á neikvæðan hátt. Í niðurstöðum komu m.a. eftirfarandi atriði fram: 80% aðspurðra sögðust upplifa kvíða yfir mögulegum dónaskap eða neikvæðri framkomu tiltekins starfsmanns 78% viðurkenndu að missa áhuga á vinnustaðnum vegna viðkomandi aðila 66% sögðu afköst sín lakari vegna viðkomandi aðila 63% höfðu komið sér undan vinnu til að forðast viðkomandi aðila. En hvaða fólk er þetta? Það fólk sem hefur neikvæð áhrif á vinnustaðinn eða samstarfsfólk sitt var flokkað í sex mismunandi hópa miðað við mismunandi karaktereinkenni: Samstarfsfólk sem eru meistarar í að fresta hlutunum, koma verkefnum yfir á aðra eða eru með endalausar afsakanir fyrir því að geta ekki sinnt einhverjum verkefnum Samstarfsfólk sem leggur annað fólk í einelti með endurtekinni neikvæðri hegðun og áreitni Samstarfsfólk sem baktalar og er í því að dreifa kjaftasögum Samstarfsfólk sem vill ekki eiga samneyti við aðra og sýnir með framkomu sinni og hegðun að þeir hafa ekki áhuga á liðsheildinni Tilfinningahrakið, þ.e. fólk sem segist alltaf eiga svo erfitt og talar endalaust um hvað þeim líður illa Samstarfsfólk sem veit allt og kann allt betur en aðrir. Vinnustaðurinn Mest lesið Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent Sjálfbærni og fjárhagslegur árangur haldast í hendur Framúrskarandi fyrirtæki Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Þriðja barnið er æðislegur íshellir Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Næsti yfirmaðurinn þinn gæti verið gervigreind „Sjálfbærni getur líka haft áhrif á stolt starfsmanna“ Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Sjá meira
Að starfa í eitruðu andrúmslofti með neikvæðu fólki getur tekið á hvern sem er en algeng mistök stjórnenda geta falist í því að taka ekki á vanda sem þessum. Í rannsókn sem gerð var í Harvard árið 2018 sýndu niðurstöður hins vegar að það getur verið hverjum vinnustað mjög dýrkeypt ef ekki er gripið í taumana. Meðal þess sem fram kom í svörum hjá um sextíu þúsund manns sem tóku þátt í rannsókninni voru eftirfarandi niðurstöður: Þegar andrúmsloft er neikvætt fjarlægist starfsfólk vinnustað sinn og huglæg tenging þess við vinnuna minnkar Tæplega helmingur starfsmanna sögðust ósjálfrátt draga úr vinnuafköstum eða minnka viðveru ef andrúmsloft vinnustaðarins er neikvætt 38% svarenda sögðust viljandi draga úr vandvirkni við vinnu þegar andrúmsloft er neikvætt Um fjórðungur svarenda viðurkenndu að láta neikvæða andrúmsloftið á vinnustaðnum bitna á viðskiptavinum 12% svarenda sögðust hafa hætt í starfi vegna neikvæðs andrúmslofts Oft þarf aðeins einn aðila á vinnustað sem eitrar allt andrúmsloftið. Í rannsókninni var spurt um áhrif þess að hafa unnið með samstarfsfélaga sem viðkomandi upplifði á neikvæðan hátt. Í niðurstöðum komu m.a. eftirfarandi atriði fram: 80% aðspurðra sögðust upplifa kvíða yfir mögulegum dónaskap eða neikvæðri framkomu tiltekins starfsmanns 78% viðurkenndu að missa áhuga á vinnustaðnum vegna viðkomandi aðila 66% sögðu afköst sín lakari vegna viðkomandi aðila 63% höfðu komið sér undan vinnu til að forðast viðkomandi aðila. En hvaða fólk er þetta? Það fólk sem hefur neikvæð áhrif á vinnustaðinn eða samstarfsfólk sitt var flokkað í sex mismunandi hópa miðað við mismunandi karaktereinkenni: Samstarfsfólk sem eru meistarar í að fresta hlutunum, koma verkefnum yfir á aðra eða eru með endalausar afsakanir fyrir því að geta ekki sinnt einhverjum verkefnum Samstarfsfólk sem leggur annað fólk í einelti með endurtekinni neikvæðri hegðun og áreitni Samstarfsfólk sem baktalar og er í því að dreifa kjaftasögum Samstarfsfólk sem vill ekki eiga samneyti við aðra og sýnir með framkomu sinni og hegðun að þeir hafa ekki áhuga á liðsheildinni Tilfinningahrakið, þ.e. fólk sem segist alltaf eiga svo erfitt og talar endalaust um hvað þeim líður illa Samstarfsfólk sem veit allt og kann allt betur en aðrir.
Vinnustaðurinn Mest lesið Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent Sjálfbærni og fjárhagslegur árangur haldast í hendur Framúrskarandi fyrirtæki Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Þriðja barnið er æðislegur íshellir Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Næsti yfirmaðurinn þinn gæti verið gervigreind „Sjálfbærni getur líka haft áhrif á stolt starfsmanna“ Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Sjá meira