Fjöldi kórónaveirutilfella hefur tvöfaldast á einum sólarhring í Suður-Kóreu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 22. febrúar 2020 19:30 Fimmtán manns hafa greinst með veiruna í héraðinu Lombardy og tveir í Veneto. AP Fjöldi kórónaveirutilfella hefur tvöfaldast á einum sólarhring í Suður-Kóreu og segir forsætisráðherra landsins ástandið grafalvarlegt. Alls hafa ríflega tvö þúsund manns látið lífið af völdum veirunnar. Kórónaveiran Covid-19 heldur áfram að breiða úr sér. Staðfest smit eru orðin rúmlega 77 þúsund á heimsvísu og eru staðfest dauðsföll 2.372 samkvæmt nýjustu tölum. Flest eru þau í Kína. Staðfestum smitum í Suður-Kóreu fjölgaði um hundrað í gær. Í dag hefur tvöföldun átt sér stað og samkvæmt fréttaveitunni CNN eru staðfest smit nú orðin 433 í landinu. Forsætisráðherra Suður-Kóreu segir stöðuna grafalvarlega og bætir við að yfirvöld séu að gera sitt besta til að stöðva útbreiðslu veirunnar. Brýnir hann fyrir íbúum að forðast fjöldasamkomur og leita annara leiða til að eiga samskipti, t.d. í gegnum veraldarvefinn. Kona lést af völdum kórónaveirunnar Cocid-19 á Ítalíu í morgun og hafa nú tveir látið lífið þar í landi, en innan við sólarhringur leið á milli dauðsfallanna tveggja. Ítölsk yfirvöld óttast útbreiðslu veirunnar en Heilbrigðisyfirvöld á Ítalíu tilkynntu í gær að sautján manns hafi greinst með veiruna í norðurhluta landsins. Íslensk fjölskylda sem dvalist hefur í Wuhan undanfarið og óskaði eftir því fyrir skemmstu að komast aftur til Íslands kom til landsins síðdegis í gær. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu hefur fjölskyldan gengist undir læknisskoðun og heldur sig heima við næstu daga í samræmi við tilmæli sóttvarnalæknis. Samkvæmt þeim ber fjölskyldunni að vera í fjórtán daga sóttkví á heimili sínu. Suður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Veirusmitum fjölgar mikið á Ítalíu Heilbrigðisyfirvöld á Ítalíu tilkynntu í gær að sautján manns hafi greinst með COVID19-kórónaveiruna í norðurhluta landsins. Þá var greint frá því að einn hafi látist af völdum veirunnar. 22. febrúar 2020 07:57 Annað dauðsfall á Ítalíu vegna Covid-19 á innan við sólarhring Tveir hafa nú látist á Ítalíu af völdum Covid-19 kórónaveirunnar. Fregnirnar koma innan við sólarhring eftir að 78 ára gamall ellilífeyrisþegi lést á spítala í Veneto-héraði í gær. Sá var fyrsti Evrópubúinn til þess að láta lífið af völdum veirunnar. 22. febrúar 2020 13:15 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Erlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Fleiri fréttir Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Sjá meira
Fjöldi kórónaveirutilfella hefur tvöfaldast á einum sólarhring í Suður-Kóreu og segir forsætisráðherra landsins ástandið grafalvarlegt. Alls hafa ríflega tvö þúsund manns látið lífið af völdum veirunnar. Kórónaveiran Covid-19 heldur áfram að breiða úr sér. Staðfest smit eru orðin rúmlega 77 þúsund á heimsvísu og eru staðfest dauðsföll 2.372 samkvæmt nýjustu tölum. Flest eru þau í Kína. Staðfestum smitum í Suður-Kóreu fjölgaði um hundrað í gær. Í dag hefur tvöföldun átt sér stað og samkvæmt fréttaveitunni CNN eru staðfest smit nú orðin 433 í landinu. Forsætisráðherra Suður-Kóreu segir stöðuna grafalvarlega og bætir við að yfirvöld séu að gera sitt besta til að stöðva útbreiðslu veirunnar. Brýnir hann fyrir íbúum að forðast fjöldasamkomur og leita annara leiða til að eiga samskipti, t.d. í gegnum veraldarvefinn. Kona lést af völdum kórónaveirunnar Cocid-19 á Ítalíu í morgun og hafa nú tveir látið lífið þar í landi, en innan við sólarhringur leið á milli dauðsfallanna tveggja. Ítölsk yfirvöld óttast útbreiðslu veirunnar en Heilbrigðisyfirvöld á Ítalíu tilkynntu í gær að sautján manns hafi greinst með veiruna í norðurhluta landsins. Íslensk fjölskylda sem dvalist hefur í Wuhan undanfarið og óskaði eftir því fyrir skemmstu að komast aftur til Íslands kom til landsins síðdegis í gær. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu hefur fjölskyldan gengist undir læknisskoðun og heldur sig heima við næstu daga í samræmi við tilmæli sóttvarnalæknis. Samkvæmt þeim ber fjölskyldunni að vera í fjórtán daga sóttkví á heimili sínu.
Suður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Veirusmitum fjölgar mikið á Ítalíu Heilbrigðisyfirvöld á Ítalíu tilkynntu í gær að sautján manns hafi greinst með COVID19-kórónaveiruna í norðurhluta landsins. Þá var greint frá því að einn hafi látist af völdum veirunnar. 22. febrúar 2020 07:57 Annað dauðsfall á Ítalíu vegna Covid-19 á innan við sólarhring Tveir hafa nú látist á Ítalíu af völdum Covid-19 kórónaveirunnar. Fregnirnar koma innan við sólarhring eftir að 78 ára gamall ellilífeyrisþegi lést á spítala í Veneto-héraði í gær. Sá var fyrsti Evrópubúinn til þess að láta lífið af völdum veirunnar. 22. febrúar 2020 13:15 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Erlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Fleiri fréttir Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Sjá meira
Veirusmitum fjölgar mikið á Ítalíu Heilbrigðisyfirvöld á Ítalíu tilkynntu í gær að sautján manns hafi greinst með COVID19-kórónaveiruna í norðurhluta landsins. Þá var greint frá því að einn hafi látist af völdum veirunnar. 22. febrúar 2020 07:57
Annað dauðsfall á Ítalíu vegna Covid-19 á innan við sólarhring Tveir hafa nú látist á Ítalíu af völdum Covid-19 kórónaveirunnar. Fregnirnar koma innan við sólarhring eftir að 78 ára gamall ellilífeyrisþegi lést á spítala í Veneto-héraði í gær. Sá var fyrsti Evrópubúinn til þess að láta lífið af völdum veirunnar. 22. febrúar 2020 13:15