Nýkominn úr sóttkví vegna kórónuveirunnar en gat ekki hætt að hósta Sylvía Hall skrifar 28. febrúar 2020 23:38 Frank sagðist frekar telja hóstann vera vegna stress. Skjáskot Frank Wucinski og fjölskylda hans voru sett í sóttkví í San Diego eftir að hafa dvalið í Kína og umgengist manneskju sem lést af völdum kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Þegar var talið nokkuð öruggt að þau væru ekki smituð var sóttkvínni aflétt. Wucinski ræddi upplifun fjölskyldunnar í viðtali á Fox News ásamt þriggja ára dóttur sinni Annabelle. Þar lýstu þau upplifun sinni af sóttkvínni þegar þau komu aftur til Bandaríkjanna en tengdafaðir Wucinski lést úr veirunni í Kína. „Líkamlega erum við í frábæru standi,“ sagði Wucinski en tvö sýni voru tekin úr honum og reyndust þau bæði neikvæð. Hann gat þó ómögulega hætt að hósta á meðan viðtalinu stóð og hafa netverjar deilt því víða og hefur það vakið mikla athygli. „Sem betur fer, þó þetta sé smitandi, skilst mér að dánartíðnin sé frekar lág,“ sagði Wucinski á meðan hann hóstaði í lófann á sér. „Ég skil óttann.“ Þegar spyrillinn vakti athygli á hóstanum sagðist Wucinski vera fullfrískur. Hann væri líklega bara stressaður. Fox News just interviewed a Pennsylvania man who went through the coronavirus quarantine process -- but he couldn't stop coughing during the interview pic.twitter.com/kzoIYQM8x6— Aaron Rupar (@atrupar) February 28, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grín og gaman Samfélagsmiðlar Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Frank Wucinski og fjölskylda hans voru sett í sóttkví í San Diego eftir að hafa dvalið í Kína og umgengist manneskju sem lést af völdum kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Þegar var talið nokkuð öruggt að þau væru ekki smituð var sóttkvínni aflétt. Wucinski ræddi upplifun fjölskyldunnar í viðtali á Fox News ásamt þriggja ára dóttur sinni Annabelle. Þar lýstu þau upplifun sinni af sóttkvínni þegar þau komu aftur til Bandaríkjanna en tengdafaðir Wucinski lést úr veirunni í Kína. „Líkamlega erum við í frábæru standi,“ sagði Wucinski en tvö sýni voru tekin úr honum og reyndust þau bæði neikvæð. Hann gat þó ómögulega hætt að hósta á meðan viðtalinu stóð og hafa netverjar deilt því víða og hefur það vakið mikla athygli. „Sem betur fer, þó þetta sé smitandi, skilst mér að dánartíðnin sé frekar lág,“ sagði Wucinski á meðan hann hóstaði í lófann á sér. „Ég skil óttann.“ Þegar spyrillinn vakti athygli á hóstanum sagðist Wucinski vera fullfrískur. Hann væri líklega bara stressaður. Fox News just interviewed a Pennsylvania man who went through the coronavirus quarantine process -- but he couldn't stop coughing during the interview pic.twitter.com/kzoIYQM8x6— Aaron Rupar (@atrupar) February 28, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grín og gaman Samfélagsmiðlar Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira