Kolbrún skoðar að kæra ráðningu Stefáns Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. febrúar 2020 13:14 Kolbrún Halldórsdóttir var einu atkvæði frá því að verða útvarpsstjóri. Kolbrún Halldórsdóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra og leikhússtjóri, hefur til skoðunar að kæra ráðningu Stefáns Eiríkssonar í starf útvarpsstjóra til kærunefndar jafnréttismála. Kolbrún staðfestir þetta í samtali við Stundina. Kolbrún var á meðal þriggja sem valið stóð á milli á lokametrunum en auk þeirra Stefáns var Karl Garðarsson, framkvæmdastjóri Frjálsrar miðlunar, um hituna á lokametrunum. Fram hefur komið að valið stóð á milli Kolbrúnar og Stefáns. Fengu þau jafnmörg atkvæði stjórnarinnar svo úrslitin réðust á atkvæði Kára Jónassonar stjórnarformanns. Morgunblaðið greindi frá því í morgun að Kristín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi útgefandi og ritstjóri hjá Fréttablaðinu sem var ein af nítján sem komust í eitt viðtal, hefði fengið höfnun á rökstuðningi frá stjórn RÚV vegna ráðningarinnar. Margrét Magnúsdóttir, starfandi útvarpsstjóri, segir í svari til Kristínar að vegna stöðu Ríkisútvarpsins sem opinbert hlutafélag starfi stofnunin á sviði einkaréttar. Vísað er í álit umboðsmanns Alþingis frá árinu 2009 og dóms Hæstaréttar frá 2015 þessu til stuðnings. Stjórn RÚV hefur ekki borist sambærilegt erindi frá Kolbrúnu sem von er á. Hún tjáir Stundinni að svo geti farið að hún kæri ráðningu Stefáns til kærunefndar jafnréttismála. Vísar hún til niðurstöðu nefndarinnar í máli Ólínu Þorvarðardóttur sem fékk 20 milljónir í skaðabætur þar sem nefndin taldi að brotið hefði verið á henni við skipan þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum. Fjölmiðlar Jafnréttismál Ráðning útvarpsstjóra Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Sjá meira
Kolbrún Halldórsdóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra og leikhússtjóri, hefur til skoðunar að kæra ráðningu Stefáns Eiríkssonar í starf útvarpsstjóra til kærunefndar jafnréttismála. Kolbrún staðfestir þetta í samtali við Stundina. Kolbrún var á meðal þriggja sem valið stóð á milli á lokametrunum en auk þeirra Stefáns var Karl Garðarsson, framkvæmdastjóri Frjálsrar miðlunar, um hituna á lokametrunum. Fram hefur komið að valið stóð á milli Kolbrúnar og Stefáns. Fengu þau jafnmörg atkvæði stjórnarinnar svo úrslitin réðust á atkvæði Kára Jónassonar stjórnarformanns. Morgunblaðið greindi frá því í morgun að Kristín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi útgefandi og ritstjóri hjá Fréttablaðinu sem var ein af nítján sem komust í eitt viðtal, hefði fengið höfnun á rökstuðningi frá stjórn RÚV vegna ráðningarinnar. Margrét Magnúsdóttir, starfandi útvarpsstjóri, segir í svari til Kristínar að vegna stöðu Ríkisútvarpsins sem opinbert hlutafélag starfi stofnunin á sviði einkaréttar. Vísað er í álit umboðsmanns Alþingis frá árinu 2009 og dóms Hæstaréttar frá 2015 þessu til stuðnings. Stjórn RÚV hefur ekki borist sambærilegt erindi frá Kolbrúnu sem von er á. Hún tjáir Stundinni að svo geti farið að hún kæri ráðningu Stefáns til kærunefndar jafnréttismála. Vísar hún til niðurstöðu nefndarinnar í máli Ólínu Þorvarðardóttur sem fékk 20 milljónir í skaðabætur þar sem nefndin taldi að brotið hefði verið á henni við skipan þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum.
Fjölmiðlar Jafnréttismál Ráðning útvarpsstjóra Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Sjá meira