Sagði Luka Doncic að gefa dómaranum eiginhandaráritun eftir leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2020 18:00 Luka Doncic var frábær í leiknum en þjálfari Sacramento þótti hann fá fullmikið hjá dómurum leiksins. Getty/Ronald Martinez Luke Walton, þjálfari Sacramento Kings í NBA-deildinni, varð sér til skammar með orðum sínum í leik á móti Dallas Mavericks í nótt. Dallas Mavericks vann leikinn örugglegha 130-111 og hefur nú unnið jafnmarga leiki (33) og Sacramento Kings hefur tapað (33). Luke Walton var að væla undan dómurum og hélt því fram að Slóveninn frábæri, Luka Doncic, væri að fá einhverja sérmeðferð hjá þeim. Walton hafði fengið tæknivillu fyrir mótmæli og í stað þess að halda áfram að nöldra í dómaranum þá beindi hann orðum sínum að Luka Doncic. Á myndbandsupptöku frá atvikinu sést hvað hann sagði við Slóvenann. „Heyrðu Luka. Gerðu mér greiða og gefðu honum eiginhandaráritunina þína eftir leikinn,“ sagði Luke Walton og benti á einn dómarann. „Hann er aðdáandi þinn,“ bætti Walton við. Kings coach Luke Walton after picking up a technical in the 3rd quarter, calls over to Luka Doncic and says: "Hey Luka, do me a favor, give him your autograph after the game. (points at official) - He's a fan, he's a fan of yours." pic.twitter.com/HU1SQ5oQe7— Sean Cunningham (@SeanCunningham) February 13, 2020 Luka Doncic svaraði ekki þjálfara Sacramento Kings í orðum en gerði það aftur á móti inn á vellinum. Doncic endaði leikinn með 33 stig, 12 fráköst og 8 stoðsendingar. Eftir atvikið starði hann á Luke Walton eftir hverja körfu. Þetta var fyrsti leikur Luka Doncic eftir meiðsli en hann hafði misst af sjö leikjum Dallas Mavericks í röð. Luke Walton stóð síðan ekki við stóru orðin eftir leikinn og þóttist ekkert hafa sagt við Luka Doncic. Luke Walton denies talking trash to Luka Doncic. #MFFL#Mavspic.twitter.com/PvBbE7s7Fc— Mavs Nation (@MavsNationCP) February 13, 2020 NBA Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Luke Walton, þjálfari Sacramento Kings í NBA-deildinni, varð sér til skammar með orðum sínum í leik á móti Dallas Mavericks í nótt. Dallas Mavericks vann leikinn örugglegha 130-111 og hefur nú unnið jafnmarga leiki (33) og Sacramento Kings hefur tapað (33). Luke Walton var að væla undan dómurum og hélt því fram að Slóveninn frábæri, Luka Doncic, væri að fá einhverja sérmeðferð hjá þeim. Walton hafði fengið tæknivillu fyrir mótmæli og í stað þess að halda áfram að nöldra í dómaranum þá beindi hann orðum sínum að Luka Doncic. Á myndbandsupptöku frá atvikinu sést hvað hann sagði við Slóvenann. „Heyrðu Luka. Gerðu mér greiða og gefðu honum eiginhandaráritunina þína eftir leikinn,“ sagði Luke Walton og benti á einn dómarann. „Hann er aðdáandi þinn,“ bætti Walton við. Kings coach Luke Walton after picking up a technical in the 3rd quarter, calls over to Luka Doncic and says: "Hey Luka, do me a favor, give him your autograph after the game. (points at official) - He's a fan, he's a fan of yours." pic.twitter.com/HU1SQ5oQe7— Sean Cunningham (@SeanCunningham) February 13, 2020 Luka Doncic svaraði ekki þjálfara Sacramento Kings í orðum en gerði það aftur á móti inn á vellinum. Doncic endaði leikinn með 33 stig, 12 fráköst og 8 stoðsendingar. Eftir atvikið starði hann á Luke Walton eftir hverja körfu. Þetta var fyrsti leikur Luka Doncic eftir meiðsli en hann hafði misst af sjö leikjum Dallas Mavericks í röð. Luke Walton stóð síðan ekki við stóru orðin eftir leikinn og þóttist ekkert hafa sagt við Luka Doncic. Luke Walton denies talking trash to Luka Doncic. #MFFL#Mavspic.twitter.com/PvBbE7s7Fc— Mavs Nation (@MavsNationCP) February 13, 2020
NBA Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira