Celtics strákarnir jöfnuðu í nótt afrek goðsagnakennds Boston liðs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2020 18:30 Marcus Smart fagnar hér einni af körfum sínum í sigri Boston Celtics í nótt. Getty/ Maddie Meyer Það þarf að fara meira en þrjátíu ár aftur í tímann til að finna Boston Celtics lið sem gerði það sem sem Boston liðið gerði í NBA-deildinni í körfubolta síðustu nótt. Boston Celtics vann þá 144-133 sigur á Los Angeles Clippers í tvíframlengdum leik en það voru framlög byrjunarliðsmanna liðsins sem fékk tölfræðinga til að fletta sögubókunum. Byrjunarliðsmenn Boston Celtics skoruðu 122 stig í leiknum í nótt eða 54 stigum meira en byrjunarliðsmenn Los Angeles Clippers. The Celtics' starting 5 outscored the Clippers' starters 122-68 last night. The 122 points are the most by Celtics starters since Feb. 10, 1988. The Celtics' starting 5 that day: Larry Bird (39), Kevin McHale (27), Robert Parish (26), Danny Ainge (14) and Dennis Johnson (16). pic.twitter.com/LFd2vITCYf— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 14, 2020 Byrjunarliðsmenn Boston hafa ekki skorað 122 stig í leik síðan 10. febrúar 1988 en það var á ferðinni goðsagnakennt lið sem vann þrjá NBA-titla á árunum 1981 til 1986. Byrjunarliðið í þeim leik voru Larry Bird (39 stig), Kevin McHale (27), Robert Parish (26), Danny Ainge (14) og Dennis Johnson (16). Að þessu sinni skiluðu þeir Jayson Tatum (39), Marcus Smart (31), Gordon Hayward (21), Kemba Walker (19) og Daniel Theis (12) saman 122 stigum. Boston Celtics liðið lítur afar vel út þessa stundina, liðið er búið að vinna sjö heimaleiki í röð og átta af síðustu níu leikjum. @jaytatum0 (39 PTS) goes 14-23 from the field to power the @celtics to the double-OT win! pic.twitter.com/fg1Rz9TuTs— NBA (@NBA) February 14, 2020 NBA Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira
Það þarf að fara meira en þrjátíu ár aftur í tímann til að finna Boston Celtics lið sem gerði það sem sem Boston liðið gerði í NBA-deildinni í körfubolta síðustu nótt. Boston Celtics vann þá 144-133 sigur á Los Angeles Clippers í tvíframlengdum leik en það voru framlög byrjunarliðsmanna liðsins sem fékk tölfræðinga til að fletta sögubókunum. Byrjunarliðsmenn Boston Celtics skoruðu 122 stig í leiknum í nótt eða 54 stigum meira en byrjunarliðsmenn Los Angeles Clippers. The Celtics' starting 5 outscored the Clippers' starters 122-68 last night. The 122 points are the most by Celtics starters since Feb. 10, 1988. The Celtics' starting 5 that day: Larry Bird (39), Kevin McHale (27), Robert Parish (26), Danny Ainge (14) and Dennis Johnson (16). pic.twitter.com/LFd2vITCYf— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 14, 2020 Byrjunarliðsmenn Boston hafa ekki skorað 122 stig í leik síðan 10. febrúar 1988 en það var á ferðinni goðsagnakennt lið sem vann þrjá NBA-titla á árunum 1981 til 1986. Byrjunarliðið í þeim leik voru Larry Bird (39 stig), Kevin McHale (27), Robert Parish (26), Danny Ainge (14) og Dennis Johnson (16). Að þessu sinni skiluðu þeir Jayson Tatum (39), Marcus Smart (31), Gordon Hayward (21), Kemba Walker (19) og Daniel Theis (12) saman 122 stigum. Boston Celtics liðið lítur afar vel út þessa stundina, liðið er búið að vinna sjö heimaleiki í röð og átta af síðustu níu leikjum. @jaytatum0 (39 PTS) goes 14-23 from the field to power the @celtics to the double-OT win! pic.twitter.com/fg1Rz9TuTs— NBA (@NBA) February 14, 2020
NBA Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira