Daníel: Sáu það allir að við söknuðum Le Day Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. febrúar 2020 16:09 Daníel var ánægður með frammistöðu Grindvíkinga í dag. vísir/daníel Daníel Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, sagði að það hefði munað mikið um Bandaríkjamanninn Seth Le Day sem var í banni í bikarúrslitaleiknum gegn Stjörnunni. „Okkur vantaði ógn inni í teig,“ sagði Daníel í samtali við Vísi eftir leik. „Við söknuðum Le Day klárlega. Það sjá það allir.“ Daníel hrósaði sínum mönnum fyrir góða frammistöðu gegn ógnarsterkum Stjörnumönnum. „Ég er ánægður með frammistöðuna. Menn lögðu sig fram og fylgdu því sem lagt var upp með,“ sagði Daníel. „Þeir eru með mjög hæfileikaríka leikmenn og gott varnarlið. Þetta var erfitt en við fórum í þennan leik til að vinna.“ Daníel sagði að sínir menn hefðu tekið full mörg þriggja skot á kafla í leiknum. „Við festumst aðeins of mikið fyrir utan þriggja stiga línuna og fórum í skotkeppni við þá. Þeir svöruðu alltaf,“ sagði Daníel. „Ég get ekki tekið það af mínum mönnum að þeir reyndu en það vantaði jafnvægi í leik okkar.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Ætlum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að ná í fleiri titla Þjálfari Stjörnunnar var ánægður með annan bikarmeistaratitilinn á jafn mörgum árum. 15. febrúar 2020 16:00 Ægir: Markmiðið að vinna alla titla sem í boði eru Besti leikmaður bikarúrslitaleiks karla var að vonum ánægður í leikslok. 15. febrúar 2020 15:39 Hlynur: Munaði um breiddina Fyrirliði Stjörnunnar sagði breiddin hafi skipt sköpum gegn Grindavík í úrslitaleik Geysisbikars karla. 15. febrúar 2020 15:51 Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 75-89 | Stjörnumenn bikarmeistarar annað árið í röð Eftir jafnan fyrri hálfleik seig Stjarnan fram úr í þeim seinni og landaði sigri. Stjörnumenn hafa fimm sinnum orðið bikarmeistarar í sögu félagsins. 15. febrúar 2020 16:15 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Daníel Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, sagði að það hefði munað mikið um Bandaríkjamanninn Seth Le Day sem var í banni í bikarúrslitaleiknum gegn Stjörnunni. „Okkur vantaði ógn inni í teig,“ sagði Daníel í samtali við Vísi eftir leik. „Við söknuðum Le Day klárlega. Það sjá það allir.“ Daníel hrósaði sínum mönnum fyrir góða frammistöðu gegn ógnarsterkum Stjörnumönnum. „Ég er ánægður með frammistöðuna. Menn lögðu sig fram og fylgdu því sem lagt var upp með,“ sagði Daníel. „Þeir eru með mjög hæfileikaríka leikmenn og gott varnarlið. Þetta var erfitt en við fórum í þennan leik til að vinna.“ Daníel sagði að sínir menn hefðu tekið full mörg þriggja skot á kafla í leiknum. „Við festumst aðeins of mikið fyrir utan þriggja stiga línuna og fórum í skotkeppni við þá. Þeir svöruðu alltaf,“ sagði Daníel. „Ég get ekki tekið það af mínum mönnum að þeir reyndu en það vantaði jafnvægi í leik okkar.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Ætlum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að ná í fleiri titla Þjálfari Stjörnunnar var ánægður með annan bikarmeistaratitilinn á jafn mörgum árum. 15. febrúar 2020 16:00 Ægir: Markmiðið að vinna alla titla sem í boði eru Besti leikmaður bikarúrslitaleiks karla var að vonum ánægður í leikslok. 15. febrúar 2020 15:39 Hlynur: Munaði um breiddina Fyrirliði Stjörnunnar sagði breiddin hafi skipt sköpum gegn Grindavík í úrslitaleik Geysisbikars karla. 15. febrúar 2020 15:51 Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 75-89 | Stjörnumenn bikarmeistarar annað árið í röð Eftir jafnan fyrri hálfleik seig Stjarnan fram úr í þeim seinni og landaði sigri. Stjörnumenn hafa fimm sinnum orðið bikarmeistarar í sögu félagsins. 15. febrúar 2020 16:15 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Arnar: Ætlum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að ná í fleiri titla Þjálfari Stjörnunnar var ánægður með annan bikarmeistaratitilinn á jafn mörgum árum. 15. febrúar 2020 16:00
Ægir: Markmiðið að vinna alla titla sem í boði eru Besti leikmaður bikarúrslitaleiks karla var að vonum ánægður í leikslok. 15. febrúar 2020 15:39
Hlynur: Munaði um breiddina Fyrirliði Stjörnunnar sagði breiddin hafi skipt sköpum gegn Grindavík í úrslitaleik Geysisbikars karla. 15. febrúar 2020 15:51
Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 75-89 | Stjörnumenn bikarmeistarar annað árið í röð Eftir jafnan fyrri hálfleik seig Stjarnan fram úr í þeim seinni og landaði sigri. Stjörnumenn hafa fimm sinnum orðið bikarmeistarar í sögu félagsins. 15. febrúar 2020 16:15
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins