„Að horfa á Mahomes er eins að horfa á Denzel í kvikmynd eða LeBron í úrslitakeppninni“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2020 14:30 Patrick Mahomes fagnar sigri í nótt. Getty/Jamie Squire Það er óhætt að segja að liðsfélagar Patrick Mahomes séu ánægðir með sinn mann en þessi 24 ára strákur leiddi endurkomu Kansas City Chiefs í Super Bowl leiknum í nótt. Útlitið var ekki alltof bjart þegar lokaleikhlutinn var hálfnaður, Kansas City Chiefs liðið var tíu stigum undir og lítið hafði gengið í sendingum fram völlinn. Super Bowl LIV in a minute: Mahomes stars as Kansas City Chiefs win for first time in 50 years pic.twitter.com/qv8iInmxVg— Guardian sport (@guardian_sport) February 3, 2020 Patrick Mahomes var að reyna en félagar hans voru ekki að svara kallinu. Hann hafði kastað boltanum tvisvar frá sér í sóknunum á undan og mótlætið og pressan hefði bugað marga leikmenn. En ekki þessa verðandi súperstjörnu NFL-deildarinnar. Leikmenn Kansas City Chiefs eru líka vanir því að sjá Patrick Mahomes breyta leikjum á augabragði með frábærum sendingum. Leikurinn í gær bættist í hóp margra leikja þar sem Mahomes setti í túrbó gírinn og mótherjarnir áttu fá eða engin svör. Tyrann Mathieu (@Mathieu_Era) said watching Patrick Mahomes (@PatrickMahomes) operate in the 4th quarter was like watching "Denzel Washington in a movie" or "LeBron James." #ChiefsKingdompic.twitter.com/jQltOLBQUm— Mitchel Summers (@WIBWMitchel) February 3, 2020 „Að horfa á Mahomes er eins að horfa á Denzel [Washington] í kvikmynd eða LeBron James í úrslitakeppninni,“ sagði Tyrann Mathieu, varnarmaður Kansas City Chiefs liðsins. „Hann er með þennan neista. Hann að vera svona ungur en finna samt sjálfstraustið til að gera þetta á móti þessari sérstöku vörn segir okkur allt sem við þurfum að vita um þennan mann,“ sagði Mathieu. „Hann er svo sérstakur. Ég er svo stoltur af honum. Ég vona að hann spili í Kansas City allan sinn feril. Hann er líka betri manneskja en hann er leikmaður og hann er heldur betur stórbrotinn leikmaður. Núna er hann heimsmeistari,“ sagði innherjinn Travis Kelce. Andy Reid, Patrick Mahomes, Travis Kelce and more Chiefs players address the media to discuss their Super Bowl preparation. #SBLIV Buy Super Bowl LIV tickets at https://t.co/Vve1uXiJGIhttps://t.co/QNHtz60q02— Kansas City Chiefs (@Chiefs) January 28, 2020 NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48 Mahomes ætlar að halda upp á titilinn með því að fara í Disney World Patrick Mahomes átti sér draum og hann rættist í gær tæpum sjö árum eftir skemmtilega Twitter færslu hjá kappanum. 3. febrúar 2020 11:45 Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16 Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Fleiri fréttir Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Grindavík - KR | Titrandi taugar í toppslag EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Sjá meira
Það er óhætt að segja að liðsfélagar Patrick Mahomes séu ánægðir með sinn mann en þessi 24 ára strákur leiddi endurkomu Kansas City Chiefs í Super Bowl leiknum í nótt. Útlitið var ekki alltof bjart þegar lokaleikhlutinn var hálfnaður, Kansas City Chiefs liðið var tíu stigum undir og lítið hafði gengið í sendingum fram völlinn. Super Bowl LIV in a minute: Mahomes stars as Kansas City Chiefs win for first time in 50 years pic.twitter.com/qv8iInmxVg— Guardian sport (@guardian_sport) February 3, 2020 Patrick Mahomes var að reyna en félagar hans voru ekki að svara kallinu. Hann hafði kastað boltanum tvisvar frá sér í sóknunum á undan og mótlætið og pressan hefði bugað marga leikmenn. En ekki þessa verðandi súperstjörnu NFL-deildarinnar. Leikmenn Kansas City Chiefs eru líka vanir því að sjá Patrick Mahomes breyta leikjum á augabragði með frábærum sendingum. Leikurinn í gær bættist í hóp margra leikja þar sem Mahomes setti í túrbó gírinn og mótherjarnir áttu fá eða engin svör. Tyrann Mathieu (@Mathieu_Era) said watching Patrick Mahomes (@PatrickMahomes) operate in the 4th quarter was like watching "Denzel Washington in a movie" or "LeBron James." #ChiefsKingdompic.twitter.com/jQltOLBQUm— Mitchel Summers (@WIBWMitchel) February 3, 2020 „Að horfa á Mahomes er eins að horfa á Denzel [Washington] í kvikmynd eða LeBron James í úrslitakeppninni,“ sagði Tyrann Mathieu, varnarmaður Kansas City Chiefs liðsins. „Hann er með þennan neista. Hann að vera svona ungur en finna samt sjálfstraustið til að gera þetta á móti þessari sérstöku vörn segir okkur allt sem við þurfum að vita um þennan mann,“ sagði Mathieu. „Hann er svo sérstakur. Ég er svo stoltur af honum. Ég vona að hann spili í Kansas City allan sinn feril. Hann er líka betri manneskja en hann er leikmaður og hann er heldur betur stórbrotinn leikmaður. Núna er hann heimsmeistari,“ sagði innherjinn Travis Kelce. Andy Reid, Patrick Mahomes, Travis Kelce and more Chiefs players address the media to discuss their Super Bowl preparation. #SBLIV Buy Super Bowl LIV tickets at https://t.co/Vve1uXiJGIhttps://t.co/QNHtz60q02— Kansas City Chiefs (@Chiefs) January 28, 2020
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48 Mahomes ætlar að halda upp á titilinn með því að fara í Disney World Patrick Mahomes átti sér draum og hann rættist í gær tæpum sjö árum eftir skemmtilega Twitter færslu hjá kappanum. 3. febrúar 2020 11:45 Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16 Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Fleiri fréttir Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Grindavík - KR | Titrandi taugar í toppslag EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Sjá meira
Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48
Mahomes ætlar að halda upp á titilinn með því að fara í Disney World Patrick Mahomes átti sér draum og hann rættist í gær tæpum sjö árum eftir skemmtilega Twitter færslu hjá kappanum. 3. febrúar 2020 11:45
Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16