Seinni bylgjan: „Þeir voru of lengi að stoppa tímann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. janúar 2020 10:30 Valur vann ÍBV í miklum spennuleik, 25-26, í Olís-deild karla í handbolta á mánudaginn. Eyjamenn héldu að þeir hefðu jafnað þegar Elliði Snær Viðarsson skoraði undir blálokin en markið var dæmt af. Magnús Kári Jónsson, sem dæmdi markið ekki gilt, var aldrei í vafa en það mátti ekki tæpara standa. Logi Geirsson vill meina að það starfsmenn í ritaraborðinu hefðu verið of lengi að stöðva tímann þegar Eyjamenn báðu um leikhlé eftir að Finnur Ingi Stefánsson kom Valsmönnum í 25-26. Þar hefðu dýrmætar sekúndur tapast. „Þeir voru of lengi að stoppa tímann á tímavarðarborðinu,“ sagði Logi í Seinni bylgjunni í gær. „Þetta er bara stig í baráttunni. Mér sýndist að tímavörðurinn hafi verið of lengi að stöðva tímann. Þetta hefði átt að vera þremur sekúndum lengur,“ bætti Logi við. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Sportpakkinn: Stöngin inn og stöngin út í Dalhúsum og Eyjum Mesta dramatíkin í Olís-deild karla í gær var í Grafarvogi og Vestmannaeyjum. 29. janúar 2020 18:00 Kristinn: Mér fannst hann að sjálfsögðu vera inni „Þetta féll með þeim í lokin og því fór sem fór,” sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, eftir eins marks tap gegn Val á heimavelli er Olís-deild karla fór aftur af stað eftir hlé. 28. janúar 2020 22:09 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 25-26 | Valsmenn unnu níunda leikinn í röð eftir dramatík Valsmenn unnu átta síðustu deildarleiki sína fyrir áramót og héldu uppteknum hætti í dag. 28. janúar 2020 22:00 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Sjá meira
Valur vann ÍBV í miklum spennuleik, 25-26, í Olís-deild karla í handbolta á mánudaginn. Eyjamenn héldu að þeir hefðu jafnað þegar Elliði Snær Viðarsson skoraði undir blálokin en markið var dæmt af. Magnús Kári Jónsson, sem dæmdi markið ekki gilt, var aldrei í vafa en það mátti ekki tæpara standa. Logi Geirsson vill meina að það starfsmenn í ritaraborðinu hefðu verið of lengi að stöðva tímann þegar Eyjamenn báðu um leikhlé eftir að Finnur Ingi Stefánsson kom Valsmönnum í 25-26. Þar hefðu dýrmætar sekúndur tapast. „Þeir voru of lengi að stoppa tímann á tímavarðarborðinu,“ sagði Logi í Seinni bylgjunni í gær. „Þetta er bara stig í baráttunni. Mér sýndist að tímavörðurinn hafi verið of lengi að stöðva tímann. Þetta hefði átt að vera þremur sekúndum lengur,“ bætti Logi við. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Sportpakkinn: Stöngin inn og stöngin út í Dalhúsum og Eyjum Mesta dramatíkin í Olís-deild karla í gær var í Grafarvogi og Vestmannaeyjum. 29. janúar 2020 18:00 Kristinn: Mér fannst hann að sjálfsögðu vera inni „Þetta féll með þeim í lokin og því fór sem fór,” sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, eftir eins marks tap gegn Val á heimavelli er Olís-deild karla fór aftur af stað eftir hlé. 28. janúar 2020 22:09 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 25-26 | Valsmenn unnu níunda leikinn í röð eftir dramatík Valsmenn unnu átta síðustu deildarleiki sína fyrir áramót og héldu uppteknum hætti í dag. 28. janúar 2020 22:00 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Sjá meira
Sportpakkinn: Stöngin inn og stöngin út í Dalhúsum og Eyjum Mesta dramatíkin í Olís-deild karla í gær var í Grafarvogi og Vestmannaeyjum. 29. janúar 2020 18:00
Kristinn: Mér fannst hann að sjálfsögðu vera inni „Þetta féll með þeim í lokin og því fór sem fór,” sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, eftir eins marks tap gegn Val á heimavelli er Olís-deild karla fór aftur af stað eftir hlé. 28. janúar 2020 22:09
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 25-26 | Valsmenn unnu níunda leikinn í röð eftir dramatík Valsmenn unnu átta síðustu deildarleiki sína fyrir áramót og héldu uppteknum hætti í dag. 28. janúar 2020 22:00