Fastur á Gunnólfsvíkurfjalli í tólf sólarhringa Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. janúar 2020 16:20 Þessi mynd er frá Bolafjalli en starfsmaður Gæslunnar var fastur á Gunnólfsvíkurfjalli í tólf sólarhringa í desember. landhelgisgæslan Starfsmaður Landhelgisgæslunnar var fastur á Gunnólfsvíkurfjalli á Langanesi í tólf sólarhringa þegar mikið óveður gekk yfir landið í desember síðastliðnum. Frá þessu er greint í færslu á Facebook-síðu Gæslunnar þar sem fjallað er um tvær af þeim fjórum ratsjár- og fjarskiptastöðvum Atlantshafsbandalagsins (NATO) sem Landhelgisgæslan rekur hér á landi. Stöðvarnar tvær eru staðsettar á fjallstoppum Gunnólfsvíkurfjalls annars vegar og Bolafjalls hins vegar en þrátt fyrir það sækir fólk vinnu þar daglega. Sú staða getur komið upp að fólk festist í vinnunni vegna veðurs, stundum svo dögum skiptir: „Þar sem hver lægðin hefur gengið yfir landið á undanförnum vikum hafa aðstæður í ratsjárstöðvunum tveimur verið afar krefjandi. Til dæmis var starfsmaður Landhelgisgæslunnar fastur á Gunnólfsvíkurfjalli í 12 sólarhringa þegar sögulega óveðrið í desember gekk yfir. Aðfaranótt sunnudags stóðu starfsmenn Landhelgisgæslunnar vaktina á Bolafjalli en þá náðu vindhviðurnar 70 metrum á sekúndu. Okkar fólk er ekki óvant slíku. Það er því alveg óhætt að segja að starfsstöðvarnar á fjallstindunum séu nokkuð frábrugðnar því sem gengur og gerist á hefðbundnum vinnustöðum,“ segir í Facebook-færslu Landhelgisgæslunnar sem sjá má hér fyrir neðan. Landhelgisgæslan Langanesbyggð Óveður 10. og 11. desember 2019 Veður Tengdar fréttir Ríflega hundrað hross drápust í hamfaraveðrinu Þetta eru mestu afföll á hrossum í áratugi. 3. janúar 2020 12:06 Bóndi í Svarfaðardal lýsir ástandinu sem skapaðist í óveðrinu sem hryllingi Ágústa Ágústsdóttir, bóndi á Reistarnesi á Melrakkasléttu, og Bjarni Óskarsson, bóndi á Völlum í Svarfaðardal, gagnrýna stjórnvöld fyrir það ástand sem skapaðist á Norðurlandi í síðustu viku í óveðrinu sem þá gekk yfir landið. 19. desember 2019 13:15 Óboðlegt að íbúar verði innlyksa án rafmagns og hita sólarhringum saman Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, eða SSNV, segir það ástand sem hafi skapast í landshlutanum í óveðrinu fyrr í mánuðinum, vera óviðunandi. Stjórnvöld, stofnanir og aðrir sem eigi hlut að máli verði að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja ástand sem þetta skapist ekki aftur. 21. desember 2019 10:00 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira
Starfsmaður Landhelgisgæslunnar var fastur á Gunnólfsvíkurfjalli á Langanesi í tólf sólarhringa þegar mikið óveður gekk yfir landið í desember síðastliðnum. Frá þessu er greint í færslu á Facebook-síðu Gæslunnar þar sem fjallað er um tvær af þeim fjórum ratsjár- og fjarskiptastöðvum Atlantshafsbandalagsins (NATO) sem Landhelgisgæslan rekur hér á landi. Stöðvarnar tvær eru staðsettar á fjallstoppum Gunnólfsvíkurfjalls annars vegar og Bolafjalls hins vegar en þrátt fyrir það sækir fólk vinnu þar daglega. Sú staða getur komið upp að fólk festist í vinnunni vegna veðurs, stundum svo dögum skiptir: „Þar sem hver lægðin hefur gengið yfir landið á undanförnum vikum hafa aðstæður í ratsjárstöðvunum tveimur verið afar krefjandi. Til dæmis var starfsmaður Landhelgisgæslunnar fastur á Gunnólfsvíkurfjalli í 12 sólarhringa þegar sögulega óveðrið í desember gekk yfir. Aðfaranótt sunnudags stóðu starfsmenn Landhelgisgæslunnar vaktina á Bolafjalli en þá náðu vindhviðurnar 70 metrum á sekúndu. Okkar fólk er ekki óvant slíku. Það er því alveg óhætt að segja að starfsstöðvarnar á fjallstindunum séu nokkuð frábrugðnar því sem gengur og gerist á hefðbundnum vinnustöðum,“ segir í Facebook-færslu Landhelgisgæslunnar sem sjá má hér fyrir neðan.
Landhelgisgæslan Langanesbyggð Óveður 10. og 11. desember 2019 Veður Tengdar fréttir Ríflega hundrað hross drápust í hamfaraveðrinu Þetta eru mestu afföll á hrossum í áratugi. 3. janúar 2020 12:06 Bóndi í Svarfaðardal lýsir ástandinu sem skapaðist í óveðrinu sem hryllingi Ágústa Ágústsdóttir, bóndi á Reistarnesi á Melrakkasléttu, og Bjarni Óskarsson, bóndi á Völlum í Svarfaðardal, gagnrýna stjórnvöld fyrir það ástand sem skapaðist á Norðurlandi í síðustu viku í óveðrinu sem þá gekk yfir landið. 19. desember 2019 13:15 Óboðlegt að íbúar verði innlyksa án rafmagns og hita sólarhringum saman Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, eða SSNV, segir það ástand sem hafi skapast í landshlutanum í óveðrinu fyrr í mánuðinum, vera óviðunandi. Stjórnvöld, stofnanir og aðrir sem eigi hlut að máli verði að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja ástand sem þetta skapist ekki aftur. 21. desember 2019 10:00 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira
Ríflega hundrað hross drápust í hamfaraveðrinu Þetta eru mestu afföll á hrossum í áratugi. 3. janúar 2020 12:06
Bóndi í Svarfaðardal lýsir ástandinu sem skapaðist í óveðrinu sem hryllingi Ágústa Ágústsdóttir, bóndi á Reistarnesi á Melrakkasléttu, og Bjarni Óskarsson, bóndi á Völlum í Svarfaðardal, gagnrýna stjórnvöld fyrir það ástand sem skapaðist á Norðurlandi í síðustu viku í óveðrinu sem þá gekk yfir landið. 19. desember 2019 13:15
Óboðlegt að íbúar verði innlyksa án rafmagns og hita sólarhringum saman Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, eða SSNV, segir það ástand sem hafi skapast í landshlutanum í óveðrinu fyrr í mánuðinum, vera óviðunandi. Stjórnvöld, stofnanir og aðrir sem eigi hlut að máli verði að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja ástand sem þetta skapist ekki aftur. 21. desember 2019 10:00