Píratar hafa "áberandi minnstan áhuga“ á EM Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. janúar 2020 08:56 Guðjón Valur Sigurðsson í leik Íslendinga gegn Ungverjum í síðustu viku. vísir/epa Íslendingar eru nokkuð áhugasamir um gengi íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Evrópumeistaramótinu sem nú stendur yfir í Svíþjóð en ríflega helmingur hefur mikinn áhuga á keppninni. Þá hafa kjósendur Pírata áberandi minnstan áhuga á mótinu en Píratar, sem og Framsóknarmenn, eru líklegri til að spá Íslendingum sigri en kjósendur annarra flokka. Þetta kemur fram í nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Um þrír af hverjum tíu sem svöruðu könnuninni hafa lítinn áhuga á EM og nær 16 prósent hafa hvorki mikinn né lítinn áhuga. Þá er fólk almennt líklegra að hafa mikinn áhuga eftir því sem það er eldra en þó er fólk milli fertugs og fimmtugs líklegra en aðrir aldurshópar til að hafa „gífurlegan“ áhuga. Fólk hefur jafnframt mismikinn áhuga á mótinu eftir því hvað það kysi ef kosið yrði til Alþingis í dag en þeir sem kysu Pírata hafa „áberandi minnstan áhuga á því“, að því er segir í niðurstöðum þjóðarpúlsins. 33 prósent þeirra sem svöruðu könnuninni og hyggjast kjósa Pírata hafa engan áhuga á EM. Þá telja flestir þeirra sem tóku afstöðu að Norðmenn muni standa uppi sem sigurvegarar, eða um þriðjungur. Næstsigurstranglegastir teljast Spánverjar og nær átta prósent spá Íslendingum sigri. Að meðaltali telja landsmenn að liðið hafni í 7. sæti á mótinu. Þjóðarpúlsinn má nálgast hér. EM 2020 í handbolta Handbolti Píratar Skoðanakannanir Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Íslendingar eru nokkuð áhugasamir um gengi íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Evrópumeistaramótinu sem nú stendur yfir í Svíþjóð en ríflega helmingur hefur mikinn áhuga á keppninni. Þá hafa kjósendur Pírata áberandi minnstan áhuga á mótinu en Píratar, sem og Framsóknarmenn, eru líklegri til að spá Íslendingum sigri en kjósendur annarra flokka. Þetta kemur fram í nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Um þrír af hverjum tíu sem svöruðu könnuninni hafa lítinn áhuga á EM og nær 16 prósent hafa hvorki mikinn né lítinn áhuga. Þá er fólk almennt líklegra að hafa mikinn áhuga eftir því sem það er eldra en þó er fólk milli fertugs og fimmtugs líklegra en aðrir aldurshópar til að hafa „gífurlegan“ áhuga. Fólk hefur jafnframt mismikinn áhuga á mótinu eftir því hvað það kysi ef kosið yrði til Alþingis í dag en þeir sem kysu Pírata hafa „áberandi minnstan áhuga á því“, að því er segir í niðurstöðum þjóðarpúlsins. 33 prósent þeirra sem svöruðu könnuninni og hyggjast kjósa Pírata hafa engan áhuga á EM. Þá telja flestir þeirra sem tóku afstöðu að Norðmenn muni standa uppi sem sigurvegarar, eða um þriðjungur. Næstsigurstranglegastir teljast Spánverjar og nær átta prósent spá Íslendingum sigri. Að meðaltali telja landsmenn að liðið hafni í 7. sæti á mótinu. Þjóðarpúlsinn má nálgast hér.
EM 2020 í handbolta Handbolti Píratar Skoðanakannanir Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira