Eli Manning hættur: „Verður alltaf risi með Risanna“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2020 18:00 Eli Manning hleypur af velli eftir síðasta leikinn á ferlinum. Getty/Jim McIsaac Eli Manning hefur ákveðið að setja fótboltaskóna sína upp á hillu og mun því ekki spila fleiri leiki í NFL-deildinni. Hann mun tilkynna þetta formlega á morgun en bandarísku fjölmiðlarnir eru búnir að fá þetta staðfest. Eli Manning er 39 ára gamall og spilaði allan sextán ára feril sinn með liði New York Giants. Manning vann NFL-liðin tvisvar með New York Giants, fyrst árið 2008 og svo aftur árið 2012. Í bæði skiptin vann liðið New England Patriots í úrslitaleiknum og í bæði skiptin var kosinn besti leikmaður Super Bowl leiksins. Eli Manning is announcing his retirement on Friday, per @DanGrazianoESPN and @JordanRaanan. What a career. pic.twitter.com/ael18HD9cW— Bleacher Report (@BleacherReport) January 22, 2020 „Hann verður alltaf risi með Risanna,“ sagði Steve Tisch, stjórnarformaður New York Giants. „Við erum innilega þakklát fyrir allt sem Eli hefur hefið liði okkar og samfélagi,“ bætti Tisch við. Eli Manning er í sjöunda sæti yfir þá leikstjórnendur í sögu NFL sem hafa gefið sendingar fyrir flestum jördum (57.023) og gefið flestar snertimarkssendingar (366). Hann er líka einn af aðeins fimm leikmönnum í sögu NFL sem hafa náð því að vera tvisvar kosnir besti leikmaðurinn í Super Bowl en hinir eru Joe Montana, Bart Starr, Tom Brady og Terry Bradshaw. Eli Manning will retire after 16 seasons, Giants announce https://t.co/mWTS1oLwnv— The Washington Post (@washingtonpost) January 23, 2020 „Í sextán ár hefur Eli Manning staðið fyrir hvað það er að vera meðlimur New York Giant fjölskyldunnar bæði innan og utan vallar,“ sagði John Mara, forseti félagsins. Eli Manning missti byrjunarliðssætið sitt til nýliðans Daniel Jones og það var ekkert að fara breytast á næsta tímabili. Í stað þess að leita að öðrum tækifærum þá ákváð Eli Manning að spila bara með einu félagi á öllum ferlinum og setja skóna upp í hillu. Bandaríkin NFL Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Ísland aldrei sent jafn fjölmennt lið á HM í utanvegahlaupum Áfall fyrir Houston Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Madueke frá í tvo mánuði Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Sjá meira
Eli Manning hefur ákveðið að setja fótboltaskóna sína upp á hillu og mun því ekki spila fleiri leiki í NFL-deildinni. Hann mun tilkynna þetta formlega á morgun en bandarísku fjölmiðlarnir eru búnir að fá þetta staðfest. Eli Manning er 39 ára gamall og spilaði allan sextán ára feril sinn með liði New York Giants. Manning vann NFL-liðin tvisvar með New York Giants, fyrst árið 2008 og svo aftur árið 2012. Í bæði skiptin vann liðið New England Patriots í úrslitaleiknum og í bæði skiptin var kosinn besti leikmaður Super Bowl leiksins. Eli Manning is announcing his retirement on Friday, per @DanGrazianoESPN and @JordanRaanan. What a career. pic.twitter.com/ael18HD9cW— Bleacher Report (@BleacherReport) January 22, 2020 „Hann verður alltaf risi með Risanna,“ sagði Steve Tisch, stjórnarformaður New York Giants. „Við erum innilega þakklát fyrir allt sem Eli hefur hefið liði okkar og samfélagi,“ bætti Tisch við. Eli Manning er í sjöunda sæti yfir þá leikstjórnendur í sögu NFL sem hafa gefið sendingar fyrir flestum jördum (57.023) og gefið flestar snertimarkssendingar (366). Hann er líka einn af aðeins fimm leikmönnum í sögu NFL sem hafa náð því að vera tvisvar kosnir besti leikmaðurinn í Super Bowl en hinir eru Joe Montana, Bart Starr, Tom Brady og Terry Bradshaw. Eli Manning will retire after 16 seasons, Giants announce https://t.co/mWTS1oLwnv— The Washington Post (@washingtonpost) January 23, 2020 „Í sextán ár hefur Eli Manning staðið fyrir hvað það er að vera meðlimur New York Giant fjölskyldunnar bæði innan og utan vallar,“ sagði John Mara, forseti félagsins. Eli Manning missti byrjunarliðssætið sitt til nýliðans Daniel Jones og það var ekkert að fara breytast á næsta tímabili. Í stað þess að leita að öðrum tækifærum þá ákváð Eli Manning að spila bara með einu félagi á öllum ferlinum og setja skóna upp í hillu.
Bandaríkin NFL Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Ísland aldrei sent jafn fjölmennt lið á HM í utanvegahlaupum Áfall fyrir Houston Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Madueke frá í tvo mánuði Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Sjá meira