Guggnuðum á pressunni Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke skrifar 23. janúar 2020 21:45 Falur fór ekkert í felur með það að Fjölnir voru slakir í síðari hálfleik. Vísir/Bára „Við vorum alltof linir. Þeir settu smá pressu á okkur sem varð til þess að sóknarleikurinn varð illa skipulagður. Við fórum að gera hluti undir pressu og töpum boltanum átta sinnum í þriðja leikhluta. Það er alveg fáránlega mikið. Við gugnuðum undan pressunni, því miður“ sagði Falur Harðarson, þjálfari Fjölnis, eftir 83-94 tap gegn Haukum á heimavelli í kvöld. Fjölnir leiddi með tíu stigum í hálfleik en Haukar unnu þriðja leikhlutann með átján stigum. Af hverju varð þessi viðsnúningur? „Við höndluðum ekki pressuna ef það er hægt að kalla þetta pressu. Jú þeir voru að setja pressu á okkur 75% vallarins. Fyrir mér eigum við að koma boltanum yfir miðju og taka hann þeim megin upp og setja upp í sókn. Við fórum yfir miðju og urðum alltof stressaðir þegar þangað var komið, það vantar að stjórna leiknum betur.“ Falur breytti um varnarafbrigði undir restina og sagði hann það ekki hafa tekist eins og hann vonaðist eftir. Haukar voru að taka mikið af sóknarfráköstum í leiknum sem Falur vildi koma í veg fyrir í restina. Falur var næst spurður út í hvort það væri eitthvað jákvætt sem hann gæti tekið úr leiknum. „Fyrri hálfleikurinn var flottur við náðum mest fjórtán stiga forskoti og vorum tíu stigum yfir í hálfleik. Ég hafði vonað að forskotið myndi duga lengur en því miður er þetta búið að vera svona hjá okkur. Við áttum þennan fína leik gegn Keflavík í bikarnum – það var skammgóður vermir.“ Falur var að lokum spurður hvort það væri enn von. Hann sagði að hann og sínir menn yrðu að halda áfram, það væri enn von og það þýddi ekkert að hætta núna. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fjölnir - Haukar 83-94 | Bikarþynnkan til staðar hjá Fjölni Fjölnir, sem komust í undanúrslit Geysisbikarsins á dögunum, máttu þola 11 stiga tap gegn Haukum á heimavelli í kvöld. 23. janúar 2020 22:15 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Sjá meira
„Við vorum alltof linir. Þeir settu smá pressu á okkur sem varð til þess að sóknarleikurinn varð illa skipulagður. Við fórum að gera hluti undir pressu og töpum boltanum átta sinnum í þriðja leikhluta. Það er alveg fáránlega mikið. Við gugnuðum undan pressunni, því miður“ sagði Falur Harðarson, þjálfari Fjölnis, eftir 83-94 tap gegn Haukum á heimavelli í kvöld. Fjölnir leiddi með tíu stigum í hálfleik en Haukar unnu þriðja leikhlutann með átján stigum. Af hverju varð þessi viðsnúningur? „Við höndluðum ekki pressuna ef það er hægt að kalla þetta pressu. Jú þeir voru að setja pressu á okkur 75% vallarins. Fyrir mér eigum við að koma boltanum yfir miðju og taka hann þeim megin upp og setja upp í sókn. Við fórum yfir miðju og urðum alltof stressaðir þegar þangað var komið, það vantar að stjórna leiknum betur.“ Falur breytti um varnarafbrigði undir restina og sagði hann það ekki hafa tekist eins og hann vonaðist eftir. Haukar voru að taka mikið af sóknarfráköstum í leiknum sem Falur vildi koma í veg fyrir í restina. Falur var næst spurður út í hvort það væri eitthvað jákvætt sem hann gæti tekið úr leiknum. „Fyrri hálfleikurinn var flottur við náðum mest fjórtán stiga forskoti og vorum tíu stigum yfir í hálfleik. Ég hafði vonað að forskotið myndi duga lengur en því miður er þetta búið að vera svona hjá okkur. Við áttum þennan fína leik gegn Keflavík í bikarnum – það var skammgóður vermir.“ Falur var að lokum spurður hvort það væri enn von. Hann sagði að hann og sínir menn yrðu að halda áfram, það væri enn von og það þýddi ekkert að hætta núna.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fjölnir - Haukar 83-94 | Bikarþynnkan til staðar hjá Fjölni Fjölnir, sem komust í undanúrslit Geysisbikarsins á dögunum, máttu þola 11 stiga tap gegn Haukum á heimavelli í kvöld. 23. janúar 2020 22:15 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Sjá meira
Leik lokið: Fjölnir - Haukar 83-94 | Bikarþynnkan til staðar hjá Fjölni Fjölnir, sem komust í undanúrslit Geysisbikarsins á dögunum, máttu þola 11 stiga tap gegn Haukum á heimavelli í kvöld. 23. janúar 2020 22:15
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins