Ingi Þór: Virkilega sæt stig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. janúar 2020 21:49 Strákarnir hans Inga hafa unnið tvo leiki í röð. vísir/bára Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari KR, var afar sáttur með sigurinn á Þór í Þorlákshöfn, 74-76, í kvöld. Leikurinn var í járnum undir lokin en KR-ingar gerðu nóg til að vinna. „Jón Arnór Stefánsson steig fáránlega vel upp fyrir okkur og tók að sér leikstjórnandahlutverkið. Við vorum búnir að vera sjálfum okkur verstir með því að tapa boltanum og þeir skoruðu mikið eftir það,“ sagði Ingi eftir leik. „Við náðum að stoppa í vörninni undir lokin gerði það að verkum að við unnum þennan leik.“ KR tapaði boltanum 20 sinnum í leiknum og Þór skoraði 23 stig eftir mistök gestanna. Ingi kvaðst sáttur með vörn KR-inga þegar þeir náðu að stilla upp. „Sérstaklega í byrjun leiks. Við vorum mjög ákveðnir. Svo var smá hringl á okkur út af villuvandræðum. Ég var þokkalega sáttur og sá hluti sem ég var mjög hrifinn af,“ sagði Ingi. „Við byrjuðum leikinn af krafti og vorum einbeittir, eitthvað sem hefur vantað. Við ætlum að bæta í og gera enn betur.“ Ingi hafði eitt og annað við frammistöðu dómara leiksins að athuga. „Því miður var hún ekki nógu góð. En það var á báða bóga og við pirruðum okkur meira á því,“ sagði Ingi. „Ég er bara ánægðastur með að vinna og þetta voru virkilega sæt stig.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Þór Þorl. - KR 74-76 | Meistararnir sluppu með skrekkinn KR gerði góða ferð í Þorlákshöfn og vann Þór, 74-76. 23. janúar 2020 21:45 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Sjá meira
Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari KR, var afar sáttur með sigurinn á Þór í Þorlákshöfn, 74-76, í kvöld. Leikurinn var í járnum undir lokin en KR-ingar gerðu nóg til að vinna. „Jón Arnór Stefánsson steig fáránlega vel upp fyrir okkur og tók að sér leikstjórnandahlutverkið. Við vorum búnir að vera sjálfum okkur verstir með því að tapa boltanum og þeir skoruðu mikið eftir það,“ sagði Ingi eftir leik. „Við náðum að stoppa í vörninni undir lokin gerði það að verkum að við unnum þennan leik.“ KR tapaði boltanum 20 sinnum í leiknum og Þór skoraði 23 stig eftir mistök gestanna. Ingi kvaðst sáttur með vörn KR-inga þegar þeir náðu að stilla upp. „Sérstaklega í byrjun leiks. Við vorum mjög ákveðnir. Svo var smá hringl á okkur út af villuvandræðum. Ég var þokkalega sáttur og sá hluti sem ég var mjög hrifinn af,“ sagði Ingi. „Við byrjuðum leikinn af krafti og vorum einbeittir, eitthvað sem hefur vantað. Við ætlum að bæta í og gera enn betur.“ Ingi hafði eitt og annað við frammistöðu dómara leiksins að athuga. „Því miður var hún ekki nógu góð. En það var á báða bóga og við pirruðum okkur meira á því,“ sagði Ingi. „Ég er bara ánægðastur með að vinna og þetta voru virkilega sæt stig.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Þór Þorl. - KR 74-76 | Meistararnir sluppu með skrekkinn KR gerði góða ferð í Þorlákshöfn og vann Þór, 74-76. 23. janúar 2020 21:45 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Sjá meira
Umfjöllun: Þór Þorl. - KR 74-76 | Meistararnir sluppu með skrekkinn KR gerði góða ferð í Þorlákshöfn og vann Þór, 74-76. 23. janúar 2020 21:45
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins