Styrkir til uppsetninga hleðslustöðva Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. janúar 2020 07:00 Fjölga á hleðslustöðvum um landið og gera auðveldara að setja þær upp við fjöleignarhús. Vísir/Vilhelm Samkvæmt frétt á vef FÍB hafa styrkir upp á 19,5 milljónir króna verið veittir úr styrktarsjóði Reykjavíkurborgar og Orkuveitu Reykjavíkur. Styrkir eru veittir húsfélögum fjöleignarhúsa sem hafa sett upp helðslustöðvar fyrir rafbíla. Á síðasta ári voru 40 milljónir settar í styrktarsjóðinn, 20 milljónir frá borginni og 20 milljónir frá Orkuveitunni. Sömu aðilar munu á þessu ári og næsta setja frekari 20 milljónir hvor á ári í sjóðinn. Honda e er einn mest spennandi rafbíllinn sem komið hefur út nýlega.Vísir/Honda Þegar Vísir leitaði upplýsinga um styrki sem höfðu verið veittir úr sjónum þann 23. október 2019 þá höfðu tíu húsfélög fengið styrki. Samkvæmt frétt á vef FÍB voru veittir 14 styrkir úr sjóðnum á síðasta ári. Lægsti styrkurinn hingað til hefur numið 775.726 krónum en sá hæsti 1.500.000 krónum, sem jafnframt er hámarksupphæðin sem veitt er samkvæmt úthlutunarreglum, sem finna má hér. Bílar Reykjavík Tengdar fréttir Hleðslustöðvar á Þingvöllum Stefnt er að uppsetningu hleðslustöðva á Þingvöllum. 23. nóvember 2019 10:00 227 milljónum úthlutað til uppsetningar 43 hraðhleðslustöðva Orkusjóður hefur úthlutað styrkjum að upphæð 227 milljónum króna til uppsetningar 43 nýrra hraðhleðslustöðva víðs vegar um landið. 11. nóvember 2019 12:22 14 fjöleignarhús vildu styrk til uppsetningar hleðslustöðvar Reykjavíkurborg og Orkuveitan auglýstu fyrr á þessu ári að opnað hefði verið fyrir umsóknir um styrki vegna uppsetninga hleðslustöðva fyrir rafbíla við fjöleignarhús. 23. október 2019 14:00 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Samkvæmt frétt á vef FÍB hafa styrkir upp á 19,5 milljónir króna verið veittir úr styrktarsjóði Reykjavíkurborgar og Orkuveitu Reykjavíkur. Styrkir eru veittir húsfélögum fjöleignarhúsa sem hafa sett upp helðslustöðvar fyrir rafbíla. Á síðasta ári voru 40 milljónir settar í styrktarsjóðinn, 20 milljónir frá borginni og 20 milljónir frá Orkuveitunni. Sömu aðilar munu á þessu ári og næsta setja frekari 20 milljónir hvor á ári í sjóðinn. Honda e er einn mest spennandi rafbíllinn sem komið hefur út nýlega.Vísir/Honda Þegar Vísir leitaði upplýsinga um styrki sem höfðu verið veittir úr sjónum þann 23. október 2019 þá höfðu tíu húsfélög fengið styrki. Samkvæmt frétt á vef FÍB voru veittir 14 styrkir úr sjóðnum á síðasta ári. Lægsti styrkurinn hingað til hefur numið 775.726 krónum en sá hæsti 1.500.000 krónum, sem jafnframt er hámarksupphæðin sem veitt er samkvæmt úthlutunarreglum, sem finna má hér.
Bílar Reykjavík Tengdar fréttir Hleðslustöðvar á Þingvöllum Stefnt er að uppsetningu hleðslustöðva á Þingvöllum. 23. nóvember 2019 10:00 227 milljónum úthlutað til uppsetningar 43 hraðhleðslustöðva Orkusjóður hefur úthlutað styrkjum að upphæð 227 milljónum króna til uppsetningar 43 nýrra hraðhleðslustöðva víðs vegar um landið. 11. nóvember 2019 12:22 14 fjöleignarhús vildu styrk til uppsetningar hleðslustöðvar Reykjavíkurborg og Orkuveitan auglýstu fyrr á þessu ári að opnað hefði verið fyrir umsóknir um styrki vegna uppsetninga hleðslustöðva fyrir rafbíla við fjöleignarhús. 23. október 2019 14:00 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Hleðslustöðvar á Þingvöllum Stefnt er að uppsetningu hleðslustöðva á Þingvöllum. 23. nóvember 2019 10:00
227 milljónum úthlutað til uppsetningar 43 hraðhleðslustöðva Orkusjóður hefur úthlutað styrkjum að upphæð 227 milljónum króna til uppsetningar 43 nýrra hraðhleðslustöðva víðs vegar um landið. 11. nóvember 2019 12:22
14 fjöleignarhús vildu styrk til uppsetningar hleðslustöðvar Reykjavíkurborg og Orkuveitan auglýstu fyrr á þessu ári að opnað hefði verið fyrir umsóknir um styrki vegna uppsetninga hleðslustöðva fyrir rafbíla við fjöleignarhús. 23. október 2019 14:00